Fjórða kæran í ferli vegna meintra kynferðisafbrota sama einstaklings Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 27. október 2022 09:01 Fjórði einstaklingurinn hefur nú stigið fram og gefið skýrslu hjá Lögreglunni á Blönduósi vegna meintra kynferðisbrota gegn sér. Vísir/Vilhem Enn ein konan hefur stigið fram vegna karlmanns sem hefur þegar verið kærður í þrígang fyrir kynferðisbrot gagnvart börnum. Málin þrjú eru fyrnd en ekki mál konunnar sem nú stígur fram. Í fréttum Stöðvar 2 í vikunni lýsti Páll Örn Líndal kynferðisbrotum af hendi sama aðila þegar Páll Örn var barn. Páll Örn kærði málið í fyrra en þar sem brotin áttu sér stað þegar hann var níu til þrettán ára eru þau fyrnd. Meintur gerandi var á aldrinum ellefu til fimmán ára þegar brotin sem Páll Örn lýsti áttu sér stað. Málinu var vísað frá á þeim grundvelli að brotamaðurinn væri ósakhæfur vegna ungs aldurs. Þá er það fyrnt. Tvær konur kærðu sama einstakling fyrir ítrekuð kynferðisbrot gagnvart sér þegar þær voru börn. Meintur gerandi var orðinn fullorðinn þegar brotinn áttu sér stað. Svo langt er þó um liðið að brotin eru fyrnd. Enn ein stígur fram Konan sem tjáði fréttastofu frá kæru sinni, en vill ekki láta nafns síns getið að sinni, segir að meintur gerandi hafi brotið alvarlega á henni í þrígang á árunum 2007, 2008 og 2017. Að þessu er þessu sinni var þolandinn fullorðinn þegar meint brot áttu sér stað. Konan segist hafa gefið skýrslu hjá lögreglunni á Blönduósi og málið væri í kæruferli. Önnur kona hefur stigið fram á samfélagsmiðlum vegna meints geranda og lýsir tilraun hans til að brjóta á henni sem barni í skugga nætur. Húnabyggð Lögreglumál Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Hefur áhyggjur af því að meintur gerandi sé enn að Maður sem nýverið kærði gróf kynferðisbrot sem hann varð fyrir í æsku finnst erfitt að meintur gerandi þurfi ekki að bera neina ábyrgð þar sem málið er nú fyrnt. Hann hefur áhyggjur af því að maðurinn brjóti enn á börnum, hann sé veikur og hættulegur. Tveir aðrir hafa stigið fram og kært sama mann 23. október 2022 18:30 „Ég er að skila skömminni“ Maður sem varð fyrir alvarlegu kynferðisofbeldi sem barn segir að veröldin hafi hrunið þegar brotin rifjuðust upp áratugum síðar. Réttarsálfræðingur segir þetta vel þekkt. Gríðarlega mikilvægt sé að vinna úr slíkum áföllum um leið og þau koma upp. 25. október 2022 07:00 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fleiri fréttir Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Sjá meira
Í fréttum Stöðvar 2 í vikunni lýsti Páll Örn Líndal kynferðisbrotum af hendi sama aðila þegar Páll Örn var barn. Páll Örn kærði málið í fyrra en þar sem brotin áttu sér stað þegar hann var níu til þrettán ára eru þau fyrnd. Meintur gerandi var á aldrinum ellefu til fimmán ára þegar brotin sem Páll Örn lýsti áttu sér stað. Málinu var vísað frá á þeim grundvelli að brotamaðurinn væri ósakhæfur vegna ungs aldurs. Þá er það fyrnt. Tvær konur kærðu sama einstakling fyrir ítrekuð kynferðisbrot gagnvart sér þegar þær voru börn. Meintur gerandi var orðinn fullorðinn þegar brotinn áttu sér stað. Svo langt er þó um liðið að brotin eru fyrnd. Enn ein stígur fram Konan sem tjáði fréttastofu frá kæru sinni, en vill ekki láta nafns síns getið að sinni, segir að meintur gerandi hafi brotið alvarlega á henni í þrígang á árunum 2007, 2008 og 2017. Að þessu er þessu sinni var þolandinn fullorðinn þegar meint brot áttu sér stað. Konan segist hafa gefið skýrslu hjá lögreglunni á Blönduósi og málið væri í kæruferli. Önnur kona hefur stigið fram á samfélagsmiðlum vegna meints geranda og lýsir tilraun hans til að brjóta á henni sem barni í skugga nætur.
Húnabyggð Lögreglumál Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Hefur áhyggjur af því að meintur gerandi sé enn að Maður sem nýverið kærði gróf kynferðisbrot sem hann varð fyrir í æsku finnst erfitt að meintur gerandi þurfi ekki að bera neina ábyrgð þar sem málið er nú fyrnt. Hann hefur áhyggjur af því að maðurinn brjóti enn á börnum, hann sé veikur og hættulegur. Tveir aðrir hafa stigið fram og kært sama mann 23. október 2022 18:30 „Ég er að skila skömminni“ Maður sem varð fyrir alvarlegu kynferðisofbeldi sem barn segir að veröldin hafi hrunið þegar brotin rifjuðust upp áratugum síðar. Réttarsálfræðingur segir þetta vel þekkt. Gríðarlega mikilvægt sé að vinna úr slíkum áföllum um leið og þau koma upp. 25. október 2022 07:00 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fleiri fréttir Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Sjá meira
Hefur áhyggjur af því að meintur gerandi sé enn að Maður sem nýverið kærði gróf kynferðisbrot sem hann varð fyrir í æsku finnst erfitt að meintur gerandi þurfi ekki að bera neina ábyrgð þar sem málið er nú fyrnt. Hann hefur áhyggjur af því að maðurinn brjóti enn á börnum, hann sé veikur og hættulegur. Tveir aðrir hafa stigið fram og kært sama mann 23. október 2022 18:30
„Ég er að skila skömminni“ Maður sem varð fyrir alvarlegu kynferðisofbeldi sem barn segir að veröldin hafi hrunið þegar brotin rifjuðust upp áratugum síðar. Réttarsálfræðingur segir þetta vel þekkt. Gríðarlega mikilvægt sé að vinna úr slíkum áföllum um leið og þau koma upp. 25. október 2022 07:00