Sjáðu mörkin: Chelsea skoraði átta | Sveindís Jane byrjaði á bekknum í Prag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. október 2022 21:15 Þessar léku á alls oddi í kvöld þegar Chelsea skoraði átta. Bryn Lennon/Getty Images Chelsea átti ekki í neinum vandræðum með Vllaznia frá Albaníu í Meistaradeild Evrópu kvenna í fótbolta í kvöld. Wolfsburg vann 2-0 sigur í Prag þar sem Sveindís Jane Jónsdóttir kom inn af bekknum undir lok leiks. Öll mörk kvöldsins má sjá hér að neðan. Chelsea hvíldi nokkrar af sínum bestu konum um helgina þegar liðið vann 2-0 útisigur á Brighton og Hove Albion. Það reyndist heldur betur góð ákvörðun en þær Sam Kerr, Pernille Harder og Guro Reiten voru allt í öllu í kvöld. Sam Kerr kom Chelsea yfir strax á tíundi mínútu eftir sendingu frá Harder. Meistararnir þurftu að bíða dágóða stund eftir öðru marki leiksins en það gerði Kerr einnig. Að þessu sinni eftir sendingu Reiten. WHO ELSE?! Sam Kerr strikes it home to give the lead to Chelsea against Vllanzia #UWCL LIVE NOW https://t.co/1JvtSWY1vE https://t.co/7sSEZAokEr pic.twitter.com/4iMAqaeyGT— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 Sam Kerr 2 -0 VllanziaThe Australian gets her brace to double Chelsea's lead #UWCL LIVE NOW https://t.co/1JvtSWY1vE https://t.co/7sSEZAokEr pic.twitter.com/icouMQyt1Q— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 Harder skoraði svo örskömmu síðar og var Chelsea 3-0 yfir í hálfleik. Aftur var Reitin með stoðsendinguna. IT'S THREE! Pernille Harder sends in a cool finish to now make it 3-0 to the hosts #UWCL LIVE NOW https://t.co/1JvtSWY1vE https://t.co/7sSEZAokEr pic.twitter.com/D3hTU5tLqA— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 Kerr fullkomnaði þrennu sína á 57. mínútu en var hvergi hætt. Hún bætti við fjórða marki sínu og fimmta marki Chelsea aðeins þremur mínútum síðar. Það má þó deila um hvort Kerr eða Magdalena Eriksson, fyrirliði Chelsea, hafi skorað fjórða marki Chelsea. HAT TRICK! Sam Kerr gets her third goal and makes it 4-0 now to Chelsea #UWCL LIVE NOW https://t.co/1JvtSWY1vE https://t.co/7sSEZAokEr pic.twitter.com/PAYGcFrCa9— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 SAM'S ON FIRE! Four goals in an hour for the Australian as Chelsea DOMINATE Vllaznia to make it 5-0 for the hosts #UWCL LIVE NOW https://t.co/1JvtSWY1vE https://t.co/7sSEZAokEr pic.twitter.com/sDUvuCAxX4— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 Þá er vert að taka fram að Reiten lagði upp bæði mörk Kerr í síðari hálfleik. Harder bætti við öðru marki sínu á 72. mínútu og staðan orðin 6-0 Englandsmeisturum Chelsea í vil. Off the corner, Pernille Harder scores Chelsea's SIXTH goal of the night #UWCL LIVE NOW https://t.co/1JvtSWY1vE https://t.co/7sSEZAokEr pic.twitter.com/jCH30kyx4a— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 Skömmu síðar var staðan orðin 7-0. Kateřina Svitková stangaði fyrirgjöf Alsu Abdullina frá vinstri í netið og áður en leiktíminn rann út tryggði Harder þrennu sína og 8-0 sigur Chelsea staðreynd. SEVENTH HEAVEN for Chelsea as Kate ina Svitková bangs in a header to increase the lead for the hosts 7 #UWCL LIVE NOW https://t.co/1JvtSWY1vE https://t.co/7sSEZAokEr pic.twitter.com/4v8EgrKIBw— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 GOAL NUMBER 8 as Pernille Harder gets her hat trick #UWCL LIVE NOW https://t.co/1JvtSWY1vE https://t.co/7sSEZAokEr pic.twitter.com/1n7pLSzBLW— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 Eftir vægast sagt þægilegan sigur kvöldsins er Chelsea komið á topp A-riðils með sex stig. Real Madrid kemur þar á eftir með fjögur stig, París Saint Germain er með eitt í þriðja sætinu og Vllaznia er á botninum án stiga. Þýskalandsmeistarar Wolfsburg voru í heimsókn í Prag en heimaliðið sló Íslandsmeistara Vals úr leik í undankeppni Meistaradeildarinnar. Jule Brand kom gestunum yfir þegar rúmar tíu mínútur voru liðnar en annað markið lét bíða eftir sér. Wolfsburg take the early lead https://t.co/IgnKZxc3jK https://t.co/X908Mnk2rd https://t.co/MVOgMFyQV7 pic.twitter.com/rxl3f4eGPm— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 Ewa Pajor bætti við öðru markinu þegar stundarfjórðungur var til leiksloka og reyndust það lokatölur leiksins. Sveindís Jane kom inn af bekknum eftir að Wolfsburg komst í 2-0. Ewa Pajor FINALLY gets her goal https://t.co/IgnKZxc3jK https://t.co/X908Mnk2rd https://t.co/MVOgMFyQV7 pic.twitter.com/9ZoS5sRmBE— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 Wolfsburg og Roma eru með sex stig að loknum tveimur umferðum í B-riðli á meðan Slavia Prag og St. Polten eru án stiga. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Tengdar fréttir Markasúpa í Austurríki Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu kvenna í fótbolta er nú lokið. Real Madríd og París Saint-Germain gerðu markalaust jafntefli á Spáni á meðan Roma lagði St. Polten 4-3 í Austurríki. 26. október 2022 19:15 Berglind Björg kom ekki við sögu í markalausu jafntefli Real og PSG Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu kvenna í fótbolta er nú lokið. Real Madríd og París Saint-Germain gerðu markalaust jafntefli á Spáni á meðan Roma lagði St. Polten 4-3 í Austurríki. 26. október 2022 19:00 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Sjá meira
Chelsea hvíldi nokkrar af sínum bestu konum um helgina þegar liðið vann 2-0 útisigur á Brighton og Hove Albion. Það reyndist heldur betur góð ákvörðun en þær Sam Kerr, Pernille Harder og Guro Reiten voru allt í öllu í kvöld. Sam Kerr kom Chelsea yfir strax á tíundi mínútu eftir sendingu frá Harder. Meistararnir þurftu að bíða dágóða stund eftir öðru marki leiksins en það gerði Kerr einnig. Að þessu sinni eftir sendingu Reiten. WHO ELSE?! Sam Kerr strikes it home to give the lead to Chelsea against Vllanzia #UWCL LIVE NOW https://t.co/1JvtSWY1vE https://t.co/7sSEZAokEr pic.twitter.com/4iMAqaeyGT— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 Sam Kerr 2 -0 VllanziaThe Australian gets her brace to double Chelsea's lead #UWCL LIVE NOW https://t.co/1JvtSWY1vE https://t.co/7sSEZAokEr pic.twitter.com/icouMQyt1Q— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 Harder skoraði svo örskömmu síðar og var Chelsea 3-0 yfir í hálfleik. Aftur var Reitin með stoðsendinguna. IT'S THREE! Pernille Harder sends in a cool finish to now make it 3-0 to the hosts #UWCL LIVE NOW https://t.co/1JvtSWY1vE https://t.co/7sSEZAokEr pic.twitter.com/D3hTU5tLqA— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 Kerr fullkomnaði þrennu sína á 57. mínútu en var hvergi hætt. Hún bætti við fjórða marki sínu og fimmta marki Chelsea aðeins þremur mínútum síðar. Það má þó deila um hvort Kerr eða Magdalena Eriksson, fyrirliði Chelsea, hafi skorað fjórða marki Chelsea. HAT TRICK! Sam Kerr gets her third goal and makes it 4-0 now to Chelsea #UWCL LIVE NOW https://t.co/1JvtSWY1vE https://t.co/7sSEZAokEr pic.twitter.com/PAYGcFrCa9— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 SAM'S ON FIRE! Four goals in an hour for the Australian as Chelsea DOMINATE Vllaznia to make it 5-0 for the hosts #UWCL LIVE NOW https://t.co/1JvtSWY1vE https://t.co/7sSEZAokEr pic.twitter.com/sDUvuCAxX4— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 Þá er vert að taka fram að Reiten lagði upp bæði mörk Kerr í síðari hálfleik. Harder bætti við öðru marki sínu á 72. mínútu og staðan orðin 6-0 Englandsmeisturum Chelsea í vil. Off the corner, Pernille Harder scores Chelsea's SIXTH goal of the night #UWCL LIVE NOW https://t.co/1JvtSWY1vE https://t.co/7sSEZAokEr pic.twitter.com/jCH30kyx4a— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 Skömmu síðar var staðan orðin 7-0. Kateřina Svitková stangaði fyrirgjöf Alsu Abdullina frá vinstri í netið og áður en leiktíminn rann út tryggði Harder þrennu sína og 8-0 sigur Chelsea staðreynd. SEVENTH HEAVEN for Chelsea as Kate ina Svitková bangs in a header to increase the lead for the hosts 7 #UWCL LIVE NOW https://t.co/1JvtSWY1vE https://t.co/7sSEZAokEr pic.twitter.com/4v8EgrKIBw— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 GOAL NUMBER 8 as Pernille Harder gets her hat trick #UWCL LIVE NOW https://t.co/1JvtSWY1vE https://t.co/7sSEZAokEr pic.twitter.com/1n7pLSzBLW— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 Eftir vægast sagt þægilegan sigur kvöldsins er Chelsea komið á topp A-riðils með sex stig. Real Madrid kemur þar á eftir með fjögur stig, París Saint Germain er með eitt í þriðja sætinu og Vllaznia er á botninum án stiga. Þýskalandsmeistarar Wolfsburg voru í heimsókn í Prag en heimaliðið sló Íslandsmeistara Vals úr leik í undankeppni Meistaradeildarinnar. Jule Brand kom gestunum yfir þegar rúmar tíu mínútur voru liðnar en annað markið lét bíða eftir sér. Wolfsburg take the early lead https://t.co/IgnKZxc3jK https://t.co/X908Mnk2rd https://t.co/MVOgMFyQV7 pic.twitter.com/rxl3f4eGPm— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 Ewa Pajor bætti við öðru markinu þegar stundarfjórðungur var til leiksloka og reyndust það lokatölur leiksins. Sveindís Jane kom inn af bekknum eftir að Wolfsburg komst í 2-0. Ewa Pajor FINALLY gets her goal https://t.co/IgnKZxc3jK https://t.co/X908Mnk2rd https://t.co/MVOgMFyQV7 pic.twitter.com/9ZoS5sRmBE— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 Wolfsburg og Roma eru með sex stig að loknum tveimur umferðum í B-riðli á meðan Slavia Prag og St. Polten eru án stiga.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Tengdar fréttir Markasúpa í Austurríki Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu kvenna í fótbolta er nú lokið. Real Madríd og París Saint-Germain gerðu markalaust jafntefli á Spáni á meðan Roma lagði St. Polten 4-3 í Austurríki. 26. október 2022 19:15 Berglind Björg kom ekki við sögu í markalausu jafntefli Real og PSG Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu kvenna í fótbolta er nú lokið. Real Madríd og París Saint-Germain gerðu markalaust jafntefli á Spáni á meðan Roma lagði St. Polten 4-3 í Austurríki. 26. október 2022 19:00 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Sjá meira
Markasúpa í Austurríki Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu kvenna í fótbolta er nú lokið. Real Madríd og París Saint-Germain gerðu markalaust jafntefli á Spáni á meðan Roma lagði St. Polten 4-3 í Austurríki. 26. október 2022 19:15
Berglind Björg kom ekki við sögu í markalausu jafntefli Real og PSG Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu kvenna í fótbolta er nú lokið. Real Madríd og París Saint-Germain gerðu markalaust jafntefli á Spáni á meðan Roma lagði St. Polten 4-3 í Austurríki. 26. október 2022 19:00