Glódís og stöllur unnu dramatískan endurkomusigur í Íslendingaslag Meistaradeildarinnar Sindri Sverrisson skrifar 27. október 2022 21:20 Georgia Stanway tryggði gestunum dramatískan sigur. Gualter Fatia/Getty Images Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í þýska stórliðinu Bayern München unnu dramatískan 2-3 útisigur gegn Benfica í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Cloé Eyja Lacasse, lagði upp og skoraði fyrir Benfica, en gestirnir snéru taflinu við á lokamínútunum. Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í þýska stórliðinu Bayern München unnu dramatískan 2-3 útisigur gegn Benfica í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Cloé Eyja Lacasse, lagði upp og skoraði fyrir Benfica, en gestirnir snéru taflinu við á lokamínútunum. Í röðum Benfica er framherjinn Cloé Eyja Lacasse, sem öðlaðist íslenskan ríkisborgararétt eftir að hafa búið hér um árabil og spilað með ÍBV. Hjá Bayern eru svo þrír Íslendingar, þó að ekki hafi þeir allir spilað í kvöld, en það eru þær Glódís Perla Viggósdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir. Nycole Raysla kom heimakonum í Benfica yfir í leik kvöldsins með marki á 42. mínútu eftir stoðsendingu frá Cloé Eyju Lacasse. Cloé Eyja var svo sjálf á ferðinni þegar hún tvöfaldaði forystu Benfica eftir um klukkutíma leik, en Maximiliane Rall minnkaði muninn fyrir Bayern átta mínútum síðar. Georgia Stanway jafnaði svo metin fyrir gestina á 83. mínútu áður en Ana Vitoria misnotaði vítaspyrnu fyrir heimakonur á seinustu mínútu venjulegs leiktíma. Það stefndi því allt í að liðin myndu skipta stigunum á milli sín, en Georgia Stanway var þó á öðru máli og tryggði gestunum dramatískan sigur með frábæru skoti fyrir utan teig á áttundu mínútu uppbótartíma. Niðurstaðan því 2-3 sigur Bayern og liðið situr í öðru sæti D-riðils með sex stig eftir tvo leiki, líkt og Barcelona, en með verri markatölu. Benfica situr hins vegar í neðsta sæti riðilsins án stiga. Leikurinn var í beinni útsendingu á Youtube-rás DAZN, en hægt er að horfa á leikinn í spilaranum hér fyrir neðan. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Fótbolti Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Körfubolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fleiri fréttir Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Sjá meira
Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í þýska stórliðinu Bayern München unnu dramatískan 2-3 útisigur gegn Benfica í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Cloé Eyja Lacasse, lagði upp og skoraði fyrir Benfica, en gestirnir snéru taflinu við á lokamínútunum. Í röðum Benfica er framherjinn Cloé Eyja Lacasse, sem öðlaðist íslenskan ríkisborgararétt eftir að hafa búið hér um árabil og spilað með ÍBV. Hjá Bayern eru svo þrír Íslendingar, þó að ekki hafi þeir allir spilað í kvöld, en það eru þær Glódís Perla Viggósdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir. Nycole Raysla kom heimakonum í Benfica yfir í leik kvöldsins með marki á 42. mínútu eftir stoðsendingu frá Cloé Eyju Lacasse. Cloé Eyja var svo sjálf á ferðinni þegar hún tvöfaldaði forystu Benfica eftir um klukkutíma leik, en Maximiliane Rall minnkaði muninn fyrir Bayern átta mínútum síðar. Georgia Stanway jafnaði svo metin fyrir gestina á 83. mínútu áður en Ana Vitoria misnotaði vítaspyrnu fyrir heimakonur á seinustu mínútu venjulegs leiktíma. Það stefndi því allt í að liðin myndu skipta stigunum á milli sín, en Georgia Stanway var þó á öðru máli og tryggði gestunum dramatískan sigur með frábæru skoti fyrir utan teig á áttundu mínútu uppbótartíma. Niðurstaðan því 2-3 sigur Bayern og liðið situr í öðru sæti D-riðils með sex stig eftir tvo leiki, líkt og Barcelona, en með verri markatölu. Benfica situr hins vegar í neðsta sæti riðilsins án stiga. Leikurinn var í beinni útsendingu á Youtube-rás DAZN, en hægt er að horfa á leikinn í spilaranum hér fyrir neðan.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Fótbolti Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Körfubolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fleiri fréttir Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti