Verstappen setti met í Mexíkó Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. október 2022 22:15 Max Verstappen er óstöðvandi. Clive Mason/Getty Images Max Verstappen setti í kvöld met í Formúlu 1 þegar hann vann sinn fjórtánda sigur á tímabilinu. Aldrei hefur ökumaður unnið jafn margar keppnir á einu og sama tímabilinu. Heimsmeistarinn Verstappen hefur verið hreint út sagt magnaður á leiktíðinni og í raun má segja að löngu sé vitað að hann muni verja titilinn. Simply unstoppable!@Max33Verstappen makes it an extraordinary FOURTEEN wins in 2022, breaking the record for the most wins in a season#2TheMax #MexicoGP pic.twitter.com/TE7mOJ9o4b— Formula 1 (@F1) October 30, 2022 Hann hélt góðu gengi sínu áfram í kvöld og kom fyrstur í mark þrátt fyrir að Lewis Hamilton hafi um stund sett pressu á Hollendinginn. Þá var Sergio Pérez, samherji Verstappen hjá Red Bull, í þriðja sæti. Verstappen er sem fyrr langefstur í keppni ökumanna en Pérez stökk upp fyrir Charles Leclerc með frammistöðu sinni í kvöld og er nú í öðru sæti. Red Bull er að sama skapi langefst í keppni framleiðanda en Ferrari kemur þar á eftir og svo Mercedes. Akstursíþróttir Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Heimsmeistarinn Verstappen hefur verið hreint út sagt magnaður á leiktíðinni og í raun má segja að löngu sé vitað að hann muni verja titilinn. Simply unstoppable!@Max33Verstappen makes it an extraordinary FOURTEEN wins in 2022, breaking the record for the most wins in a season#2TheMax #MexicoGP pic.twitter.com/TE7mOJ9o4b— Formula 1 (@F1) October 30, 2022 Hann hélt góðu gengi sínu áfram í kvöld og kom fyrstur í mark þrátt fyrir að Lewis Hamilton hafi um stund sett pressu á Hollendinginn. Þá var Sergio Pérez, samherji Verstappen hjá Red Bull, í þriðja sæti. Verstappen er sem fyrr langefstur í keppni ökumanna en Pérez stökk upp fyrir Charles Leclerc með frammistöðu sinni í kvöld og er nú í öðru sæti. Red Bull er að sama skapi langefst í keppni framleiðanda en Ferrari kemur þar á eftir og svo Mercedes.
Akstursíþróttir Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira