Lakers liðið vann loksins leik í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2022 06:39 LeBron James fagnar sigri Los Angeles Lakers liðsins á Denver Nuggets í nótt. AP/Michael Owen Baker Los Angeles Lakers varð síðasta liðið til að vinna leik í NBA-deildinni í körfubolta á þessu tímabili en langþráður sigur kom í höfn á móti Denver Nuggets. Lakers vann leikinn 121-110 en þetta var jafnframt fyrsti sigurleikur þjálfarans Darvin Ham með liðið. Fyrir leikinn höfðu öll hin tuttugu og níu lið NBNA-deildarinnar náð að vinna þvi Lakers menn höfðu tapað fimm fyrstu leikjum sínum. LeBron and AD combined for a big night in the @Lakers win:LeBron: 26 PTS, 6 REB, 8 ASTAD: 23 PTS, 15 REB pic.twitter.com/OsK4AHd42R— NBA (@NBA) October 31, 2022 LeBron James skoraði 26 stig og gaf 8 stoðsendingar hjá Lakers og Anthony Davis var með 23 stig og 15 fráköst. Russell Westbrook kom af bekknum og var með 18 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar. Lakers vann með 18 stigum þann tíma sem Westbrook spilaði. „Við þurftum að sanna sitthvað fyrir okkur sjálfum, ekki fyrir heiminum og ekki fyrir fjölmiðlum. Við þurfum að sanna þetta fyrir okkur sjálfum. Ég er ánægður hvernig við brugðumst við öllu í þessum leik,“ sagði Darvin Ham, þjálfari Lakers. Meistarar Golden State Warriors töpuðu aftur á móti öðrum leiknum í röð og þeim þriðja í síðustu fjórum leikjum þegar liðið lá 114-128 á móti Detroit Pistons. Luka is having a historic start to the season. His statline in the Mavs' win tonight:44 PTS, 3 REB, 5 ASTThe first player to score 30+ PTS in each of the first six games of a season since Michael Jordan in 1986. pic.twitter.com/1UW5KPD8Wh— NBA (@NBA) October 31, 2022 Úrsltin í NBA í nótt: Phoenix Suns-Houston Rockets 124-109 Los Angeles Lakers-Denver Nuggets 121-110 Dallas Mavericks-Orlando Magic 114-105 San Antonio Spurs-Minnesota Timberwolves 107-98 Boston Celtics-Washington Wizards 112-94 Cleveland Cavaliers-New York Knicks 121-108 Detroit Pistons-Golden State Warriors 128-114 Los Angeles Clippers-New Orleans Pelicans 91-112 The @Lakers picked up the home win behind strong performances from LeBron, AD, and Russ!AD: 23 PTS, 15 REBRuss: 18 PTS, 8 REB, 8 ASTLonnie Walker IV: 18 PTS, 5 REBNikola Jokic: 23 PTS, 14 REB, 6 ASTFor more, download the NBA app: https://t.co/WFdLNEjikq pic.twitter.com/1Ts5rB5Xw3— NBA (@NBA) October 31, 2022 Devin Booker in his 4th 30+ point game of the year:30 PTS, 3 REB, 6 ASTThe Suns won by 15 pic.twitter.com/nedbiJH8ZF— NBA (@NBA) October 31, 2022 Cade Cunningham in the @DetroitPistons W:23 PTS10 REB9 ASTAn all-around game pic.twitter.com/5RcnfVVaD7— NBA (@NBA) October 31, 2022 NBA Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Sjá meira
Lakers vann leikinn 121-110 en þetta var jafnframt fyrsti sigurleikur þjálfarans Darvin Ham með liðið. Fyrir leikinn höfðu öll hin tuttugu og níu lið NBNA-deildarinnar náð að vinna þvi Lakers menn höfðu tapað fimm fyrstu leikjum sínum. LeBron and AD combined for a big night in the @Lakers win:LeBron: 26 PTS, 6 REB, 8 ASTAD: 23 PTS, 15 REB pic.twitter.com/OsK4AHd42R— NBA (@NBA) October 31, 2022 LeBron James skoraði 26 stig og gaf 8 stoðsendingar hjá Lakers og Anthony Davis var með 23 stig og 15 fráköst. Russell Westbrook kom af bekknum og var með 18 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar. Lakers vann með 18 stigum þann tíma sem Westbrook spilaði. „Við þurftum að sanna sitthvað fyrir okkur sjálfum, ekki fyrir heiminum og ekki fyrir fjölmiðlum. Við þurfum að sanna þetta fyrir okkur sjálfum. Ég er ánægður hvernig við brugðumst við öllu í þessum leik,“ sagði Darvin Ham, þjálfari Lakers. Meistarar Golden State Warriors töpuðu aftur á móti öðrum leiknum í röð og þeim þriðja í síðustu fjórum leikjum þegar liðið lá 114-128 á móti Detroit Pistons. Luka is having a historic start to the season. His statline in the Mavs' win tonight:44 PTS, 3 REB, 5 ASTThe first player to score 30+ PTS in each of the first six games of a season since Michael Jordan in 1986. pic.twitter.com/1UW5KPD8Wh— NBA (@NBA) October 31, 2022 Úrsltin í NBA í nótt: Phoenix Suns-Houston Rockets 124-109 Los Angeles Lakers-Denver Nuggets 121-110 Dallas Mavericks-Orlando Magic 114-105 San Antonio Spurs-Minnesota Timberwolves 107-98 Boston Celtics-Washington Wizards 112-94 Cleveland Cavaliers-New York Knicks 121-108 Detroit Pistons-Golden State Warriors 128-114 Los Angeles Clippers-New Orleans Pelicans 91-112 The @Lakers picked up the home win behind strong performances from LeBron, AD, and Russ!AD: 23 PTS, 15 REBRuss: 18 PTS, 8 REB, 8 ASTLonnie Walker IV: 18 PTS, 5 REBNikola Jokic: 23 PTS, 14 REB, 6 ASTFor more, download the NBA app: https://t.co/WFdLNEjikq pic.twitter.com/1Ts5rB5Xw3— NBA (@NBA) October 31, 2022 Devin Booker in his 4th 30+ point game of the year:30 PTS, 3 REB, 6 ASTThe Suns won by 15 pic.twitter.com/nedbiJH8ZF— NBA (@NBA) October 31, 2022 Cade Cunningham in the @DetroitPistons W:23 PTS10 REB9 ASTAn all-around game pic.twitter.com/5RcnfVVaD7— NBA (@NBA) October 31, 2022
Úrsltin í NBA í nótt: Phoenix Suns-Houston Rockets 124-109 Los Angeles Lakers-Denver Nuggets 121-110 Dallas Mavericks-Orlando Magic 114-105 San Antonio Spurs-Minnesota Timberwolves 107-98 Boston Celtics-Washington Wizards 112-94 Cleveland Cavaliers-New York Knicks 121-108 Detroit Pistons-Golden State Warriors 128-114 Los Angeles Clippers-New Orleans Pelicans 91-112
NBA Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum