Síðastur til að byrja NBA tímabil eins og Luka í ár hét Michael Jordan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2022 14:30 Luka Doncic fagnar körfu fyrir Dallas Mavericks liðið. AP/Brandon Wade Slóvenski körfuboltamaðurinn Luka Doncic hefur verið illviðráðanlegur í fyrstu leikjum tímabilsins og enn eitt dæmið um það var í nótt. Doncic var með 44 stig í 114-105 sigri Dallas Mavericks á Orlando Magic en Doncic skoraði þrjátíu af stigum sínum í fyrri hálfleiknum. View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network) Doncic hefur nú skorað þrjátíu stig eða meira í fyrstu sex leikjum tímabilsins en hann er með 36,7 stig að meðaltali í þessum leikjum. Doncic er líka með 8,7 stoðsendingar að meðaltali. Það þarf að fara alla leið aftur til ársins 1986 til að finna leikmann byrja NBA-tímabil með sex 30+ stiga leikjum og þar var 23 ára gamall Michael Jordan með Chicago Bulls. Jordan skoraði þá 50, 41, 34, 33, 39 og 34 stig í fyrstu sex leikjum sínum en var síðan bara með 28 stig í sjöunda leiknum. Jordan var með 38,5 stig og 3,5 stoðsendingar að meðaltali í þessum sex leikjum. Luka Doncic in his last 6 games:44 PTS31 PTS41 PTS37 PTS32 PTS35 PTSHe leads the NBA with 36.7 PPG. pic.twitter.com/SGXssCG9a9— NBA (@NBA) October 31, 2022 Doncic hefur skorað 35, 32, 37, 41, 31 og 44 í sínum sex leikjum til þessa á tímabilinu. Svo skemmtilega vill til að Doncic er nánast jafngamall og Jordan var á 1986-87 tímabilinu. Doncic var 23 ára og 244 daga gamall í sjötta leiknum í nótt en í sjötta leik sínum fyrir næstum því fjörutíu árum var Jordan 23 ára og 267 daga gamall. Luka is having a historic start to the season. His statline in the Mavs' win tonight:44 PTS, 3 REB, 5 ASTThe first player to score 30+ PTS in each of the first six games of a season since Michael Jordan in 1986. pic.twitter.com/1UW5KPD8Wh— NBA (@NBA) October 31, 2022 NBA Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Doncic var með 44 stig í 114-105 sigri Dallas Mavericks á Orlando Magic en Doncic skoraði þrjátíu af stigum sínum í fyrri hálfleiknum. View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network) Doncic hefur nú skorað þrjátíu stig eða meira í fyrstu sex leikjum tímabilsins en hann er með 36,7 stig að meðaltali í þessum leikjum. Doncic er líka með 8,7 stoðsendingar að meðaltali. Það þarf að fara alla leið aftur til ársins 1986 til að finna leikmann byrja NBA-tímabil með sex 30+ stiga leikjum og þar var 23 ára gamall Michael Jordan með Chicago Bulls. Jordan skoraði þá 50, 41, 34, 33, 39 og 34 stig í fyrstu sex leikjum sínum en var síðan bara með 28 stig í sjöunda leiknum. Jordan var með 38,5 stig og 3,5 stoðsendingar að meðaltali í þessum sex leikjum. Luka Doncic in his last 6 games:44 PTS31 PTS41 PTS37 PTS32 PTS35 PTSHe leads the NBA with 36.7 PPG. pic.twitter.com/SGXssCG9a9— NBA (@NBA) October 31, 2022 Doncic hefur skorað 35, 32, 37, 41, 31 og 44 í sínum sex leikjum til þessa á tímabilinu. Svo skemmtilega vill til að Doncic er nánast jafngamall og Jordan var á 1986-87 tímabilinu. Doncic var 23 ára og 244 daga gamall í sjötta leiknum í nótt en í sjötta leik sínum fyrir næstum því fjörutíu árum var Jordan 23 ára og 267 daga gamall. Luka is having a historic start to the season. His statline in the Mavs' win tonight:44 PTS, 3 REB, 5 ASTThe first player to score 30+ PTS in each of the first six games of a season since Michael Jordan in 1986. pic.twitter.com/1UW5KPD8Wh— NBA (@NBA) October 31, 2022
NBA Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira