Síðastur til að byrja NBA tímabil eins og Luka í ár hét Michael Jordan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2022 14:30 Luka Doncic fagnar körfu fyrir Dallas Mavericks liðið. AP/Brandon Wade Slóvenski körfuboltamaðurinn Luka Doncic hefur verið illviðráðanlegur í fyrstu leikjum tímabilsins og enn eitt dæmið um það var í nótt. Doncic var með 44 stig í 114-105 sigri Dallas Mavericks á Orlando Magic en Doncic skoraði þrjátíu af stigum sínum í fyrri hálfleiknum. View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network) Doncic hefur nú skorað þrjátíu stig eða meira í fyrstu sex leikjum tímabilsins en hann er með 36,7 stig að meðaltali í þessum leikjum. Doncic er líka með 8,7 stoðsendingar að meðaltali. Það þarf að fara alla leið aftur til ársins 1986 til að finna leikmann byrja NBA-tímabil með sex 30+ stiga leikjum og þar var 23 ára gamall Michael Jordan með Chicago Bulls. Jordan skoraði þá 50, 41, 34, 33, 39 og 34 stig í fyrstu sex leikjum sínum en var síðan bara með 28 stig í sjöunda leiknum. Jordan var með 38,5 stig og 3,5 stoðsendingar að meðaltali í þessum sex leikjum. Luka Doncic in his last 6 games:44 PTS31 PTS41 PTS37 PTS32 PTS35 PTSHe leads the NBA with 36.7 PPG. pic.twitter.com/SGXssCG9a9— NBA (@NBA) October 31, 2022 Doncic hefur skorað 35, 32, 37, 41, 31 og 44 í sínum sex leikjum til þessa á tímabilinu. Svo skemmtilega vill til að Doncic er nánast jafngamall og Jordan var á 1986-87 tímabilinu. Doncic var 23 ára og 244 daga gamall í sjötta leiknum í nótt en í sjötta leik sínum fyrir næstum því fjörutíu árum var Jordan 23 ára og 267 daga gamall. Luka is having a historic start to the season. His statline in the Mavs' win tonight:44 PTS, 3 REB, 5 ASTThe first player to score 30+ PTS in each of the first six games of a season since Michael Jordan in 1986. pic.twitter.com/1UW5KPD8Wh— NBA (@NBA) October 31, 2022 NBA Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Sjá meira
Doncic var með 44 stig í 114-105 sigri Dallas Mavericks á Orlando Magic en Doncic skoraði þrjátíu af stigum sínum í fyrri hálfleiknum. View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network) Doncic hefur nú skorað þrjátíu stig eða meira í fyrstu sex leikjum tímabilsins en hann er með 36,7 stig að meðaltali í þessum leikjum. Doncic er líka með 8,7 stoðsendingar að meðaltali. Það þarf að fara alla leið aftur til ársins 1986 til að finna leikmann byrja NBA-tímabil með sex 30+ stiga leikjum og þar var 23 ára gamall Michael Jordan með Chicago Bulls. Jordan skoraði þá 50, 41, 34, 33, 39 og 34 stig í fyrstu sex leikjum sínum en var síðan bara með 28 stig í sjöunda leiknum. Jordan var með 38,5 stig og 3,5 stoðsendingar að meðaltali í þessum sex leikjum. Luka Doncic in his last 6 games:44 PTS31 PTS41 PTS37 PTS32 PTS35 PTSHe leads the NBA with 36.7 PPG. pic.twitter.com/SGXssCG9a9— NBA (@NBA) October 31, 2022 Doncic hefur skorað 35, 32, 37, 41, 31 og 44 í sínum sex leikjum til þessa á tímabilinu. Svo skemmtilega vill til að Doncic er nánast jafngamall og Jordan var á 1986-87 tímabilinu. Doncic var 23 ára og 244 daga gamall í sjötta leiknum í nótt en í sjötta leik sínum fyrir næstum því fjörutíu árum var Jordan 23 ára og 267 daga gamall. Luka is having a historic start to the season. His statline in the Mavs' win tonight:44 PTS, 3 REB, 5 ASTThe first player to score 30+ PTS in each of the first six games of a season since Michael Jordan in 1986. pic.twitter.com/1UW5KPD8Wh— NBA (@NBA) October 31, 2022
NBA Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Sjá meira