Faðir ríkislögreglustjóra sagður hafa selt ólöglega hálfsjálfvirka riffla Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 1. nóvember 2022 20:10 Riffillinn sem meðal annars var til umfjöllunar var af tegundinni AR-15. Vísir/Vilhelm Guðjón Valdimarsson, faðir ríkislögreglustjóra, er sagður hafa smíðað og selt ólöglega hálfsjálfvirka riffla. Heimildarmenn segja að húsleit hafi verið gerð heima hjá honum nýverið í kjölfar rannsóknar á meintum hryðjuverkum. Fjallað var um málið í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins. Þar kemur fram að ónefndur karlmaður hafi verið sakfelldur í Landsrétti fyrr á þessu ári fyrir að hafa átt AR-15 hríðskotabyssu. Maðurinn kvaðst ekki hafa breytt rifflinum sjálfur heldur fengið hann hálfsjálfvirkan, og þar af leiðandi ólöglegan, frá Guðjóni. Guðjón á að hafa verið kallaður fyrir dóm og neitað því að hafa breytt rifflinum. Að sögn RÚV var málið ekki kannað frekar. Byssusmiðurinn Agnar Guðjónsson segir enn fremur við RÚV að hann hafi fengið til sín hálfsjálfvirka riffla, sem eiga að hafa verið keyptir hjá Guðjóni. Fólk hafi komist að því að byssurnar væru ólöglegar, eftir kaup á vopnunum hjá Guðjóni, og fengið Agnar til að koma þeim í löglegt horf. Guðjón bæði safnar skotvopnum og selur þau á vefsíðunni Vopnasalinn. Lögreglan hefur ekki viljað gefa upp hvernig Guðjón tengist meintu hryðjuverkamáli, geri hann það yfir höfuð. Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri sagði sig frá rannsókn á málinu vegna mögulegs vanhæfis, skömmu eftir að það kom upp. Grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Lögreglan Lögreglumál Skotvopn Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Fleiri fréttir Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Sjá meira
Fjallað var um málið í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins. Þar kemur fram að ónefndur karlmaður hafi verið sakfelldur í Landsrétti fyrr á þessu ári fyrir að hafa átt AR-15 hríðskotabyssu. Maðurinn kvaðst ekki hafa breytt rifflinum sjálfur heldur fengið hann hálfsjálfvirkan, og þar af leiðandi ólöglegan, frá Guðjóni. Guðjón á að hafa verið kallaður fyrir dóm og neitað því að hafa breytt rifflinum. Að sögn RÚV var málið ekki kannað frekar. Byssusmiðurinn Agnar Guðjónsson segir enn fremur við RÚV að hann hafi fengið til sín hálfsjálfvirka riffla, sem eiga að hafa verið keyptir hjá Guðjóni. Fólk hafi komist að því að byssurnar væru ólöglegar, eftir kaup á vopnunum hjá Guðjóni, og fengið Agnar til að koma þeim í löglegt horf. Guðjón bæði safnar skotvopnum og selur þau á vefsíðunni Vopnasalinn. Lögreglan hefur ekki viljað gefa upp hvernig Guðjón tengist meintu hryðjuverkamáli, geri hann það yfir höfuð. Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri sagði sig frá rannsókn á málinu vegna mögulegs vanhæfis, skömmu eftir að það kom upp.
Grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Lögreglan Lögreglumál Skotvopn Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Fleiri fréttir Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Sjá meira