Gervilimur skilinn eftir í Hopp-deilibíl Bjarki Sigurðsson skrifar 8. nóvember 2022 13:03 Limurinn fannst í hanskahólfi bifreiðarinnar. Hopp Bleikur gervilimur fannst í hanskahólfi Hopp-deilibíls í gær. Eigandinn hefur enn ekki gefið sig fram en framkvæmdastjórinn segir fundinn vera þann skemmtilegasta hingað til. Rafskútu- og deilibílaleigan Hopp birti í gær mynd á Twitter af bleikum gervilim sem hafði fundist í hanskahólfi bifreiðar þeirra. Sæunn Ósk Unnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Hopp, segir að hingað til hafi ekki svo skemmtilegur hlutur fundist í bifreiðum þeirra áður. „Eigandinn hefur ekki gefið sig fram. Því miður. Það vill enginn kannast við kauða. Við höfum ekki lent í svona skemmtilegu áður. En við finnum ýmislegt. Föt, hrísgrjón, ljósaperur. Svo fullt af heyrnartólum og snúrum en þetta stendur klárlega upp úr,“ segir Sæunn í samtali við fréttastofu. Hún segir starfsmenn gruna að einhver hafi skilið liminn eftir til að grínast í fólkinu hjá Hopp. Sæunn segir það vera gott að viðskiptavinir þeirra hafi góðan húmor. Við að þrífa bílinn áður en hann fer aftur á götuna pic.twitter.com/lIYthG70QT— Hopp Reykjavík (@hoppbike) November 7, 2022 Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, grínaðist með fundinn á Twitter og sagði að þarna hafi einhver verið að „rúnta“ sér í bílnum. Annar notandi sagði þetta væri gott viðskiptatækifæri, Hopp ætti að bjóða upp á „deilidildó“. Eitthvað verið að rúnta sér.— Andrés Ingi (@andresingi) November 7, 2022 Á döfinni er mikil fjölgun á bílum hjá Hopp. Þeir eru sem stendur ellefu talsins en stefnt er á að þeir verði orðnir fimmtíu fyrir mars á næsta ári. Kynlíf Reykjavík Píratar Grín og gaman Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Fleiri fréttir Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Sjá meira
Rafskútu- og deilibílaleigan Hopp birti í gær mynd á Twitter af bleikum gervilim sem hafði fundist í hanskahólfi bifreiðar þeirra. Sæunn Ósk Unnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Hopp, segir að hingað til hafi ekki svo skemmtilegur hlutur fundist í bifreiðum þeirra áður. „Eigandinn hefur ekki gefið sig fram. Því miður. Það vill enginn kannast við kauða. Við höfum ekki lent í svona skemmtilegu áður. En við finnum ýmislegt. Föt, hrísgrjón, ljósaperur. Svo fullt af heyrnartólum og snúrum en þetta stendur klárlega upp úr,“ segir Sæunn í samtali við fréttastofu. Hún segir starfsmenn gruna að einhver hafi skilið liminn eftir til að grínast í fólkinu hjá Hopp. Sæunn segir það vera gott að viðskiptavinir þeirra hafi góðan húmor. Við að þrífa bílinn áður en hann fer aftur á götuna pic.twitter.com/lIYthG70QT— Hopp Reykjavík (@hoppbike) November 7, 2022 Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, grínaðist með fundinn á Twitter og sagði að þarna hafi einhver verið að „rúnta“ sér í bílnum. Annar notandi sagði þetta væri gott viðskiptatækifæri, Hopp ætti að bjóða upp á „deilidildó“. Eitthvað verið að rúnta sér.— Andrés Ingi (@andresingi) November 7, 2022 Á döfinni er mikil fjölgun á bílum hjá Hopp. Þeir eru sem stendur ellefu talsins en stefnt er á að þeir verði orðnir fimmtíu fyrir mars á næsta ári.
Kynlíf Reykjavík Píratar Grín og gaman Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Fleiri fréttir Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Sjá meira