LeBron fór meiddur af velli í enn einu tapi Lakers Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. nóvember 2022 10:31 LeBron James brýtur á Paul George í Los Angeles-slagnum. getty/Harry How LeBron James fór meiddur af velli þegar Los Angeles Lakers tapaði enn einum leiknum, nú fyrir grönnum sínum í Los Angeles Clippers, 114-101. LeBron skoraði þrjátíu stig áður en hann fór meiddur af velli í Los Angeles-slagnum í nótt með verki í vinstri fæti. Auk stiganna þrjátíu tók LeBron átta fráköst og gaf fimm stoðsendingar á 32 mínútum. Lakers hefur tapað fjórum leikjum í röð og ekkert lið í NBA-deildinni hefur unnið færri leiki í vetur. Lakers er með jafn marga sigra og Houston Rockets (2). Paul George skoraði 29 stig fyrir Clippers sem hefur unnið tvo leiki í röð og er komið upp í 7. sæti Vesturdeildarinnar. Milwaukee Bucks komst aftur á sigurbraut eftir fyrsta tap sitt á tímabilinu fyrir Atlanta Hawks á þriðjudaginn og vann Oklahoma City Thunder í tvíframlengdum leik, 132-136. Giannis Antetokounmpo lék ekki með Milwaukee í nótt en liðið fékk framlag úr mörgum og óvæntum áttum, meðal annars frá Jevon Carter sem skoraði 36 stig sem er það mesta sem hann hefur gert í leik á ferlinum. Brook Lopez var með 24 stig og þrettán fráköst fyrir Milwaukee sem er á toppi Austurdeildarinnar með tíu sigra og eitt tap. Brooklyn Nets vann borgarslaginn gegn New York Knicks örugglega, 112-85. Kevin Durant átti stórleik fyri Brooklyn; skoraði 29 stig úr aðeins nítján skotum, tók tólf fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Úrslitin í nótt LA Clippers 104-101 LA Lakers Oklahoma 132-136 Milwaukee Brooklyn 112-85 NY Knicks Orlando 94-87 Dallas Charlotte 95-105 Portland Indiana 119-122 Denver Atlanta 119-125 Utah Boston 128-112 Detroit Toronto 116-109 Houston Chicago 111-115 New Orleans Minnesota 117-129 Phoenix San Antonio 122-124 Memphis Sacramento 127-120 Cleveland NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Sjá meira
LeBron skoraði þrjátíu stig áður en hann fór meiddur af velli í Los Angeles-slagnum í nótt með verki í vinstri fæti. Auk stiganna þrjátíu tók LeBron átta fráköst og gaf fimm stoðsendingar á 32 mínútum. Lakers hefur tapað fjórum leikjum í röð og ekkert lið í NBA-deildinni hefur unnið færri leiki í vetur. Lakers er með jafn marga sigra og Houston Rockets (2). Paul George skoraði 29 stig fyrir Clippers sem hefur unnið tvo leiki í röð og er komið upp í 7. sæti Vesturdeildarinnar. Milwaukee Bucks komst aftur á sigurbraut eftir fyrsta tap sitt á tímabilinu fyrir Atlanta Hawks á þriðjudaginn og vann Oklahoma City Thunder í tvíframlengdum leik, 132-136. Giannis Antetokounmpo lék ekki með Milwaukee í nótt en liðið fékk framlag úr mörgum og óvæntum áttum, meðal annars frá Jevon Carter sem skoraði 36 stig sem er það mesta sem hann hefur gert í leik á ferlinum. Brook Lopez var með 24 stig og þrettán fráköst fyrir Milwaukee sem er á toppi Austurdeildarinnar með tíu sigra og eitt tap. Brooklyn Nets vann borgarslaginn gegn New York Knicks örugglega, 112-85. Kevin Durant átti stórleik fyri Brooklyn; skoraði 29 stig úr aðeins nítján skotum, tók tólf fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Úrslitin í nótt LA Clippers 104-101 LA Lakers Oklahoma 132-136 Milwaukee Brooklyn 112-85 NY Knicks Orlando 94-87 Dallas Charlotte 95-105 Portland Indiana 119-122 Denver Atlanta 119-125 Utah Boston 128-112 Detroit Toronto 116-109 Houston Chicago 111-115 New Orleans Minnesota 117-129 Phoenix San Antonio 122-124 Memphis Sacramento 127-120 Cleveland
LA Clippers 104-101 LA Lakers Oklahoma 132-136 Milwaukee Brooklyn 112-85 NY Knicks Orlando 94-87 Dallas Charlotte 95-105 Portland Indiana 119-122 Denver Atlanta 119-125 Utah Boston 128-112 Detroit Toronto 116-109 Houston Chicago 111-115 New Orleans Minnesota 117-129 Phoenix San Antonio 122-124 Memphis Sacramento 127-120 Cleveland
NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Sjá meira