Missti frá sér barn vegna neyslu: „Ég hef beðið hann fyrirgefningar“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. nóvember 2022 20:00 Elísabet Jökulsdóttir var gestur í Einkalífinu. Vísir/Vilhelm „Ég tók því mjög alvarlega þó að ég væri svona ung. Ég var í skóla og hann í pössun og við áttum góðar stundir og ég var mjög góð við hann,“ segir Elísabet Jökulsdóttir sem varð móðir aðeins átján ára gömul. Í Einkalífinu ræddi Elísabet um móðurhlutverkið og hvernig það breyttist eftir að hún byrjaði í neyslu með þáverandi kærasta. „Þetta er bara hræðilegt líf, partý í níu mánuði og allir máttu koma til okkar og reykja og drekka. Barnið er þarna innan um þetta allt saman og þetta endar þannig að mamma lætur taka hann af mér. Þannig að ég fékk ekki að ala hann upp nema til fimm ára aldurs.“ Elísabet segir að þetta hafi verið henni mikið áfall. „En samt gleymdi ég honum oft, líka af því að ég var svo upptekin af sjálfri mér.“ Besta hlutverkið Hún segir að í stað þess að fara á Vog til þess að ná að fá barnið sitt til baka hafi hún haldið áfram að drekka. „Ég hef beðið hann fyrirgefningar á því hvernig ég kom fram við hann og við erum góðir vinir í dag, hann er einn af mínum bestu vinum,“ útskýrir Elísabet. „Svo eignast ég tvíbura og ég tók því ótrúlega alvarlega líka af því að ég var svo hrædd um að missa þá.“ Rithöfundurinn segir að móðurhlutverkið sé besta hlutverkið. „Börnin mín hafa gefið mér mest og hafa verið mjög inspírerandi fyrir skriftirnar mínar.“ Kristjón Kormákur elsti sonur Elísabetar hefur einnig rætt opinberlega um æskuna sína, að alast upp hjá ömmu og eigin baráttu við fíkn. Elísabet var spurð í þættinum hvernig það sé að horfa á barnið sitt berjast við fíkn eftir að hafa sjálf gengið í gegnum það. „Það er alveg hræðilegt, en ég er stolt af honum að tala um þetta.“ Umræðan um þetta er á mínútu 17 í viðtalinu. Í þættinum hér fyrir neðan ræðir Elísabet líka um æskuna, áföll, missi og fíkn. Hún talar líka um bækurnar, ferilinn, framtíðina, draumana og þegar hún íhugaði að hætta að skrifa og byrja að vinna á leikskóla. Einkalífið Áfengi og tóbak Tengdar fréttir „Ég syrgi og sakna hans alveg hamslaust“ „Ég var komin með nóg af sorg. Þegar bróðir minn dó hugsaði ég, get ég farið að syrgja hann eða á ég að vera einhvern veginn bara ánægð með hans líf, ánægð með hvað hann var góður bróðir. Taka þetta á þessum forsendum.“ 10. nóvember 2022 13:48 Fjölmiðillinn 24 miðlar tekinn til gjaldþrotaskipta eftir stutta en stormasama sögu Vefmiðillinn 24 miðlar ehf. var tekinn til gjaldþrotaskipta með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í síðustu viku. Engin starfsemi hefur verið á miðlinum en síðasta verk tveggja starfsmanna var að birta grein þar sem þeir kvörtuðu undan vangoldnum launum. 11. nóvember 2022 12:28 Kristjón játar á sig innbrotið í skrifstofu Mannlífs Kristjón Kormákur Guðjónsson hringdi í Reyni Traustason, ritstjóra Mannlífs, á dögunum og játaði skýlaust að hafa brotist inn í bíl hans og skrifstofu Mannlífs. 4. mars 2022 22:51 Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
Í Einkalífinu ræddi Elísabet um móðurhlutverkið og hvernig það breyttist eftir að hún byrjaði í neyslu með þáverandi kærasta. „Þetta er bara hræðilegt líf, partý í níu mánuði og allir máttu koma til okkar og reykja og drekka. Barnið er þarna innan um þetta allt saman og þetta endar þannig að mamma lætur taka hann af mér. Þannig að ég fékk ekki að ala hann upp nema til fimm ára aldurs.“ Elísabet segir að þetta hafi verið henni mikið áfall. „En samt gleymdi ég honum oft, líka af því að ég var svo upptekin af sjálfri mér.“ Besta hlutverkið Hún segir að í stað þess að fara á Vog til þess að ná að fá barnið sitt til baka hafi hún haldið áfram að drekka. „Ég hef beðið hann fyrirgefningar á því hvernig ég kom fram við hann og við erum góðir vinir í dag, hann er einn af mínum bestu vinum,“ útskýrir Elísabet. „Svo eignast ég tvíbura og ég tók því ótrúlega alvarlega líka af því að ég var svo hrædd um að missa þá.“ Rithöfundurinn segir að móðurhlutverkið sé besta hlutverkið. „Börnin mín hafa gefið mér mest og hafa verið mjög inspírerandi fyrir skriftirnar mínar.“ Kristjón Kormákur elsti sonur Elísabetar hefur einnig rætt opinberlega um æskuna sína, að alast upp hjá ömmu og eigin baráttu við fíkn. Elísabet var spurð í þættinum hvernig það sé að horfa á barnið sitt berjast við fíkn eftir að hafa sjálf gengið í gegnum það. „Það er alveg hræðilegt, en ég er stolt af honum að tala um þetta.“ Umræðan um þetta er á mínútu 17 í viðtalinu. Í þættinum hér fyrir neðan ræðir Elísabet líka um æskuna, áföll, missi og fíkn. Hún talar líka um bækurnar, ferilinn, framtíðina, draumana og þegar hún íhugaði að hætta að skrifa og byrja að vinna á leikskóla.
Einkalífið Áfengi og tóbak Tengdar fréttir „Ég syrgi og sakna hans alveg hamslaust“ „Ég var komin með nóg af sorg. Þegar bróðir minn dó hugsaði ég, get ég farið að syrgja hann eða á ég að vera einhvern veginn bara ánægð með hans líf, ánægð með hvað hann var góður bróðir. Taka þetta á þessum forsendum.“ 10. nóvember 2022 13:48 Fjölmiðillinn 24 miðlar tekinn til gjaldþrotaskipta eftir stutta en stormasama sögu Vefmiðillinn 24 miðlar ehf. var tekinn til gjaldþrotaskipta með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í síðustu viku. Engin starfsemi hefur verið á miðlinum en síðasta verk tveggja starfsmanna var að birta grein þar sem þeir kvörtuðu undan vangoldnum launum. 11. nóvember 2022 12:28 Kristjón játar á sig innbrotið í skrifstofu Mannlífs Kristjón Kormákur Guðjónsson hringdi í Reyni Traustason, ritstjóra Mannlífs, á dögunum og játaði skýlaust að hafa brotist inn í bíl hans og skrifstofu Mannlífs. 4. mars 2022 22:51 Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
„Ég syrgi og sakna hans alveg hamslaust“ „Ég var komin með nóg af sorg. Þegar bróðir minn dó hugsaði ég, get ég farið að syrgja hann eða á ég að vera einhvern veginn bara ánægð með hans líf, ánægð með hvað hann var góður bróðir. Taka þetta á þessum forsendum.“ 10. nóvember 2022 13:48
Fjölmiðillinn 24 miðlar tekinn til gjaldþrotaskipta eftir stutta en stormasama sögu Vefmiðillinn 24 miðlar ehf. var tekinn til gjaldþrotaskipta með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í síðustu viku. Engin starfsemi hefur verið á miðlinum en síðasta verk tveggja starfsmanna var að birta grein þar sem þeir kvörtuðu undan vangoldnum launum. 11. nóvember 2022 12:28
Kristjón játar á sig innbrotið í skrifstofu Mannlífs Kristjón Kormákur Guðjónsson hringdi í Reyni Traustason, ritstjóra Mannlífs, á dögunum og játaði skýlaust að hafa brotist inn í bíl hans og skrifstofu Mannlífs. 4. mars 2022 22:51