Tinna Guðrún vann sér sæti í íslenska körfuboltalandsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2022 13:30 Tinna Guðrún Alexandersdóttir hefur unnið sér sæti í A-landsliðinu með flottri frammistöðu í vetur. Vísir/Hulda Margrét Benedikt Guðmundsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið leikmannahóp sinn fyrir komandi tvo leiki liðsins í undankeppni Evrópumótsins. Leikið verður í núna í nóvember og aftur í febrúar 2023 og þar með klárast þessi undankeppni. Mótherjar Íslands í riðlinum eru Spánn, Ungverjaland og Rúmenía. Ísland hefur leikið gegn Rúmeníu ytra og Ungverjalandi hér heima í nóvember fyrir ári síðan og tapaði báðum leikjum sínum. Núna er leikið er heima og að heiman að nýju en efsta liðið úr riðlinum í lok febrúar fer beint á EM 2023 en möguleiki er fyrir besta annað sætið að fylgja með á lokamótið (fjögur lið með bestan árangur úr öllum undanriðlunum tíu). Núna í nóvember á Ísland sína næstu tvo leiki á dagskránni, fyrst verður leikið á útivelli gegn Spáni þann 24. nóvember í Huelva, og svo hér heima gegn Rúmeníu. Heimaleikurinn fer fram í Laugardalshöll sunnudaginn 27. nóvember kl. 16:30 og verður í beinni á RÚV. Haukakonan Tinna Guðrún Alexandersdóttir er eini nýliðinn í hópnum að þessu sinni en Tinna hefur skorað 15,7 stig að meðaltali í leik í Subway deildinni í vetur. Topplið Keflavíkur, sem hefur unnið alla tíu leiki sína í vetur, á bara einn leikmann í hópnum en það Anna Ingunn Svansdóttir. Bæði Haukar og Valur eiga fleiri leikmenn í hópnum. Hin nítján ára gamla Diljá Ögn Lárusdóttir er í hópnum þrátt fyrir að spila ekki í efstu deild en hún hefur skorað 26,9 stig í leik með Stjörnunni sem hefur unnið alla leiki sína í 1. deildinni í vetur. Íslenska liðið er þannig skipað: Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík (2 landsleikir) Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur (6) Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur (12) Dagný Lísa Davíðsdóttir · Fjölnir (4) Diljá Ögn Lárusdóttir · Stjarnan (2) Elísabeth Ýr Ægisdóttir · Haukar (4) Eva Margrét Kristjánsdóttir · Haukar (2) Hildur Björg Kjartansdóttir · BC Namur-Capitale, Belgíu (36) Isabella Ósk Sigurðardóttir · Njarðvík (8) Sara Rún Hinriksdóttir · Faenza Basket Project, Ítalíu (26) Tinna Guðrún Alexandersdóttir · Haukar (Nýliði) Þóra Kristín Jónsdóttir · AKS Falcon, Danmörk (25) Landslið kvenna í körfubolta Haukar Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin Sjá meira
Leikið verður í núna í nóvember og aftur í febrúar 2023 og þar með klárast þessi undankeppni. Mótherjar Íslands í riðlinum eru Spánn, Ungverjaland og Rúmenía. Ísland hefur leikið gegn Rúmeníu ytra og Ungverjalandi hér heima í nóvember fyrir ári síðan og tapaði báðum leikjum sínum. Núna er leikið er heima og að heiman að nýju en efsta liðið úr riðlinum í lok febrúar fer beint á EM 2023 en möguleiki er fyrir besta annað sætið að fylgja með á lokamótið (fjögur lið með bestan árangur úr öllum undanriðlunum tíu). Núna í nóvember á Ísland sína næstu tvo leiki á dagskránni, fyrst verður leikið á útivelli gegn Spáni þann 24. nóvember í Huelva, og svo hér heima gegn Rúmeníu. Heimaleikurinn fer fram í Laugardalshöll sunnudaginn 27. nóvember kl. 16:30 og verður í beinni á RÚV. Haukakonan Tinna Guðrún Alexandersdóttir er eini nýliðinn í hópnum að þessu sinni en Tinna hefur skorað 15,7 stig að meðaltali í leik í Subway deildinni í vetur. Topplið Keflavíkur, sem hefur unnið alla tíu leiki sína í vetur, á bara einn leikmann í hópnum en það Anna Ingunn Svansdóttir. Bæði Haukar og Valur eiga fleiri leikmenn í hópnum. Hin nítján ára gamla Diljá Ögn Lárusdóttir er í hópnum þrátt fyrir að spila ekki í efstu deild en hún hefur skorað 26,9 stig í leik með Stjörnunni sem hefur unnið alla leiki sína í 1. deildinni í vetur. Íslenska liðið er þannig skipað: Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík (2 landsleikir) Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur (6) Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur (12) Dagný Lísa Davíðsdóttir · Fjölnir (4) Diljá Ögn Lárusdóttir · Stjarnan (2) Elísabeth Ýr Ægisdóttir · Haukar (4) Eva Margrét Kristjánsdóttir · Haukar (2) Hildur Björg Kjartansdóttir · BC Namur-Capitale, Belgíu (36) Isabella Ósk Sigurðardóttir · Njarðvík (8) Sara Rún Hinriksdóttir · Faenza Basket Project, Ítalíu (26) Tinna Guðrún Alexandersdóttir · Haukar (Nýliði) Þóra Kristín Jónsdóttir · AKS Falcon, Danmörk (25)
Íslenska liðið er þannig skipað: Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík (2 landsleikir) Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur (6) Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur (12) Dagný Lísa Davíðsdóttir · Fjölnir (4) Diljá Ögn Lárusdóttir · Stjarnan (2) Elísabeth Ýr Ægisdóttir · Haukar (4) Eva Margrét Kristjánsdóttir · Haukar (2) Hildur Björg Kjartansdóttir · BC Namur-Capitale, Belgíu (36) Isabella Ósk Sigurðardóttir · Njarðvík (8) Sara Rún Hinriksdóttir · Faenza Basket Project, Ítalíu (26) Tinna Guðrún Alexandersdóttir · Haukar (Nýliði) Þóra Kristín Jónsdóttir · AKS Falcon, Danmörk (25)
Landslið kvenna í körfubolta Haukar Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin Sjá meira