Iðinn sjálfsafgreiðslusvindlari gripinn glóðvolgur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. nóvember 2022 07:39 Lögreglan sinnti ýmsum málum í gær og í nótt. Vísir/Vilhelm Maður sem virðist hafa stundað það að nýta sér sjálfsafgreiðslukassa til þess að greiða lægra verð fyrir vörur var gripinn glóðvolgur við iðjuna í verslun í Kópavogi í gær. Ef marka má dagbókarfærslu lögreglu, þar sem helstu verkefni lögreglu síðustu tólf tímana eru tíundu og berst fjölmiðlum á morgnana, var tilkynnt um þjófnað eða hnupl í ótilgreindri verslun í Kópavogi rétt fyrir klukkan sjö í gærkvöldi. „Maður á sjálfsafgreiðslu kassa staðinn að því að skanna ódýr strikamerki í staðin fyrir vörur sem hann var að kaupa. Verslunin er með 46 mál þar sem sami aðili notar þessa aðferð,“ segir í dagbókarfærslunni. Svipar aðferðinni sem virðist hafa verið beitt til þeirrar aðferðar sem var notuð í Ikea-málinu svokallaða árið 2013, þar sem nokkrum einstaklingum var gefið að sök að hafa fært strikamerki af ódýrari vörum yfir á dýrari vörur. Nokkur sambærilegmál hafa komið upp síðan. Þá sinntu lögreglumenn frá lögreglustöðinni á Hverfisgötu sem sinnir Austurbæ, Vesturbæ, miðbænum og Seltjarnarnesi innbroti í íbúðarhúsnæði í Múlunum í Reykjavík. Þar hafði skartgripum og öðrum verðmætum verið stolið. Síðdegis í gær stöðvaði lögregla einnig bíl í Árbænum. Ökumaður bílsins er grunaður um ólöglega sölu áfengis og viðurkenndi að hafa skömmu áður selt manni þrjá brúsa af áfengi. Skýrsla var rituð um málið. Lögreglumál Verslun Kópavogur Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Veður Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira
Ef marka má dagbókarfærslu lögreglu, þar sem helstu verkefni lögreglu síðustu tólf tímana eru tíundu og berst fjölmiðlum á morgnana, var tilkynnt um þjófnað eða hnupl í ótilgreindri verslun í Kópavogi rétt fyrir klukkan sjö í gærkvöldi. „Maður á sjálfsafgreiðslu kassa staðinn að því að skanna ódýr strikamerki í staðin fyrir vörur sem hann var að kaupa. Verslunin er með 46 mál þar sem sami aðili notar þessa aðferð,“ segir í dagbókarfærslunni. Svipar aðferðinni sem virðist hafa verið beitt til þeirrar aðferðar sem var notuð í Ikea-málinu svokallaða árið 2013, þar sem nokkrum einstaklingum var gefið að sök að hafa fært strikamerki af ódýrari vörum yfir á dýrari vörur. Nokkur sambærilegmál hafa komið upp síðan. Þá sinntu lögreglumenn frá lögreglustöðinni á Hverfisgötu sem sinnir Austurbæ, Vesturbæ, miðbænum og Seltjarnarnesi innbroti í íbúðarhúsnæði í Múlunum í Reykjavík. Þar hafði skartgripum og öðrum verðmætum verið stolið. Síðdegis í gær stöðvaði lögregla einnig bíl í Árbænum. Ökumaður bílsins er grunaður um ólöglega sölu áfengis og viðurkenndi að hafa skömmu áður selt manni þrjá brúsa af áfengi. Skýrsla var rituð um málið.
Lögreglumál Verslun Kópavogur Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Veður Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira