Utah Jazz tyllti sér á topp Vesturdeildarinnar Arnar Geir Halldórsson skrifar 20. nóvember 2022 09:27 Jordan Clarkson átti góðan leik. vísir/Getty Utah Jazz skellti Portland Trail Blazers í toppslag í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Utah vann fimm stiga sigur í hörkuleik, 113-118, þar sem varamaðurinn Malik Beasley átti kraftmikla innkomu og endaði leikinn sem stigahæsti leikmaður Utah með 29 stig. Anfernee Simmons var stigahæstur Trail Blazers með 23 stig en aðalstjarna liðsins, Damian Lillard, náði sér engan veginn á strik í sóknarleik og munar um minna fyrir Trail Blazers. Jordan Clarkson with ice in his veins! Watch the final seconds of UTA-POR live on the NBA App! https://t.co/1pomR04bRi pic.twitter.com/HuMFrPNo5o— NBA (@NBA) November 20, 2022 Alls fóru fimm leikir fram í NBA deildinni í nótt. 32 stig Joel Embiid nægðu ekki Philadelphia 76ers þar sem liðið beið lægri hlut fyrir Minnesota Timberwolves, 109-112. Í Los Angeles minnti John Wall á sig en hann gaf fimmtán stoðsendingar í öruggum sigri Los Angeles Clippers á San Antonio Spurs, 119-97. Kawhi throws down the John Wall alley-oop! Clippers lead the Spurs by 13 in Q2 on the NBA App. https://t.co/1pomQZN8Pi pic.twitter.com/FlhE9wTLQu— NBA (@NBA) November 20, 2022 Þá eru ótaldir tveir spennutryllir þar sem Atlanta Hawks lagði Toronto Raptors eftir framlengdan leik og Indiana Pacers lagði Orlando Magic með minnsta mögulega mun. Úrslit næturinnar Portland Trail Blazers - Utah Jazz 113-118 Philadelphia 76ers - Minnesota Timberwolves 109-112 Los Angeles Clippers - San Antonio Spurs 119-97 Atlanta Hawks - Toronto Raptors 124-122 Indiana Pacers - Orlando Magic 113-112 NBA Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri Sjá meira
Utah vann fimm stiga sigur í hörkuleik, 113-118, þar sem varamaðurinn Malik Beasley átti kraftmikla innkomu og endaði leikinn sem stigahæsti leikmaður Utah með 29 stig. Anfernee Simmons var stigahæstur Trail Blazers með 23 stig en aðalstjarna liðsins, Damian Lillard, náði sér engan veginn á strik í sóknarleik og munar um minna fyrir Trail Blazers. Jordan Clarkson with ice in his veins! Watch the final seconds of UTA-POR live on the NBA App! https://t.co/1pomR04bRi pic.twitter.com/HuMFrPNo5o— NBA (@NBA) November 20, 2022 Alls fóru fimm leikir fram í NBA deildinni í nótt. 32 stig Joel Embiid nægðu ekki Philadelphia 76ers þar sem liðið beið lægri hlut fyrir Minnesota Timberwolves, 109-112. Í Los Angeles minnti John Wall á sig en hann gaf fimmtán stoðsendingar í öruggum sigri Los Angeles Clippers á San Antonio Spurs, 119-97. Kawhi throws down the John Wall alley-oop! Clippers lead the Spurs by 13 in Q2 on the NBA App. https://t.co/1pomQZN8Pi pic.twitter.com/FlhE9wTLQu— NBA (@NBA) November 20, 2022 Þá eru ótaldir tveir spennutryllir þar sem Atlanta Hawks lagði Toronto Raptors eftir framlengdan leik og Indiana Pacers lagði Orlando Magic með minnsta mögulega mun. Úrslit næturinnar Portland Trail Blazers - Utah Jazz 113-118 Philadelphia 76ers - Minnesota Timberwolves 109-112 Los Angeles Clippers - San Antonio Spurs 119-97 Atlanta Hawks - Toronto Raptors 124-122 Indiana Pacers - Orlando Magic 113-112
NBA Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri Sjá meira