Lygileg frumraun Dwight Howard í Taívan Arnar Geir Halldórsson skrifar 20. nóvember 2022 11:31 Dwight Howard. vísir/Getty Tröllvaxni körfuboltamaðurinn Dwight Howard færði sig um set á dögunum og yfirgaf NBA deildina til þess að ganga í raðir Taoyuan Leopards sem leikur í Taívan. Þessi 36 ára gamli leikmaður var valinn fyrstur í nýliðavali NBA deildarinnar árið 2004 og varð fljótlega einn af vinsælli leikmönnum deildarinnar þar sem hann lék með Orlando Magic. Howard var valinn í úrvalslið deildarinnar fimm ár í röð frá 2008-2012 en eftir að hann yfirgaf Magic sumarið 2012 náði ferillinn ekki því flugi sem margir bjuggust við. Hann var þó hluti af meistaraliði Los Angeles Lakers 2020 en í algjöru aukahlutverki. Í byrjun mánaðarins vakti mikla athygli þegar Howard ákvað að semja við taívanska úrvalsdeildarliðið Taoyuan Leopards en taívanska deildin er ekki ýkja hátt skrifuð í heimskörfuboltanum. Frumraun Howard var ansi skrautleg en hann var besti maður vallarins með 38 stig, 25 fráköst og 9 stoðsendingar og hjálpaði liðinu að vinna sigur í framlengdum leik í gærkvöldi. Það sem vekur kannski enn frekar athygli er að Howard, sem hefur aðallega hagað sínum leik þannig í NBA deildinni að leika undir körfunni var í allt öðru hlutverki í leiknum. Til að mynda átti hann tíu þriggja stiga tilraunir í leiknum en hann hefur ekki verið þekktur fyrir góða skotnýtingu utan af velli á ferli sínum. DWIGHT HOWARD attempted 10 THREES during his ridiculous debut in Taiwan38 Points14/32 Shooting2/10 Threes8/12 Free Throws25 Rebounds9 Assists4 Blockspic.twitter.com/wJztp0RLoT— Ballislife.com (@Ballislife) November 19, 2022 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Þessi 36 ára gamli leikmaður var valinn fyrstur í nýliðavali NBA deildarinnar árið 2004 og varð fljótlega einn af vinsælli leikmönnum deildarinnar þar sem hann lék með Orlando Magic. Howard var valinn í úrvalslið deildarinnar fimm ár í röð frá 2008-2012 en eftir að hann yfirgaf Magic sumarið 2012 náði ferillinn ekki því flugi sem margir bjuggust við. Hann var þó hluti af meistaraliði Los Angeles Lakers 2020 en í algjöru aukahlutverki. Í byrjun mánaðarins vakti mikla athygli þegar Howard ákvað að semja við taívanska úrvalsdeildarliðið Taoyuan Leopards en taívanska deildin er ekki ýkja hátt skrifuð í heimskörfuboltanum. Frumraun Howard var ansi skrautleg en hann var besti maður vallarins með 38 stig, 25 fráköst og 9 stoðsendingar og hjálpaði liðinu að vinna sigur í framlengdum leik í gærkvöldi. Það sem vekur kannski enn frekar athygli er að Howard, sem hefur aðallega hagað sínum leik þannig í NBA deildinni að leika undir körfunni var í allt öðru hlutverki í leiknum. Til að mynda átti hann tíu þriggja stiga tilraunir í leiknum en hann hefur ekki verið þekktur fyrir góða skotnýtingu utan af velli á ferli sínum. DWIGHT HOWARD attempted 10 THREES during his ridiculous debut in Taiwan38 Points14/32 Shooting2/10 Threes8/12 Free Throws25 Rebounds9 Assists4 Blockspic.twitter.com/wJztp0RLoT— Ballislife.com (@Ballislife) November 19, 2022
Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira