Sveindís Jane lék í jafntefli á meðan Berglind Björg sat á bekknum í stórsigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. nóvember 2022 22:00 Sveindís Jane hóf leik kvöldsins á varamannabekknum. Domenico Cippitelli/Getty Images Alls fóru fjórir leikir fram í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Berglind Björg Þorvaldsdóttir sat allan tímann á bekknum í 5-0 sigri París Saint-Germain en Sveindís Jane Jónsdóttir spilaði síðari hálfleikinn í 1-1 jafntefli Wolfsburg í Róm. Berglind Björg þurfti að sætta sig við að sitja á bekknum frá upphafi til enda þegar PSG vann sannfærandi 5-0 sigur á Vllaznia í dag. Eitt var sjálfsmark en fjórir leikmenn deildu hinum mörkunum sín á milli: Grace Geyoro, Ramona Bachmann, Sandy Baltimore og Magnaba Folquet. Sveindís Jane byrjaði leik Roma og Wolfsburg á varamannabekknum en kom inn í hálfleik þegar staðan var 1-1. Rómverjar komust yfir í upphafi leiks en Ewa Pajor jafnaði metin eftir rúmlega hálftíma. WOLFSBURG LEVEL IT FROM EWA PAJOR #UWCL LIVE NOW https://t.co/G5KTtci3tM https://t.co/0tV0Magz27 https://t.co/0tAS417IsU pic.twitter.com/yWEwMwhtsl— DAZN Football (@DAZNFootball) November 23, 2022 Hvorugu liðinu tókst að kreista fram sigurmark og lokatölur 1-1 í Róm. Þegar þremur umferðum er lokið eru Wolfsburg og Roma með sjö stig í B-riðli á meðan St. Polten er með þrjú og Slavia Prag er án stiga. Í Lundúnum var Real Madríd í heimsókn hjá Chelsea. Eftir markalausan fyrri hálfleik þá skoruðu Englandsmeistararnir tvívegis í þeim síðari. Sophie Ingle braut ísinn og Erin Cuthbert tvöfaldaði forystuna, lokatölur 2-0 Chelsea í vil. Erin Cuthbert DOUBLES Chelsea's lead WITH A STUNNING GOAL #UWCL LIVE NOW https://t.co/jlhW3N2mhi https://t.co/OkasCke0It pic.twitter.com/OX6XuZa5QM— DAZN Football (@DAZNFootball) November 23, 2022 Chelsea er með fullt hús stiga í A-riðli á meðan PSG og Real eru bæði með fjögur stig. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Sjá meira
Berglind Björg þurfti að sætta sig við að sitja á bekknum frá upphafi til enda þegar PSG vann sannfærandi 5-0 sigur á Vllaznia í dag. Eitt var sjálfsmark en fjórir leikmenn deildu hinum mörkunum sín á milli: Grace Geyoro, Ramona Bachmann, Sandy Baltimore og Magnaba Folquet. Sveindís Jane byrjaði leik Roma og Wolfsburg á varamannabekknum en kom inn í hálfleik þegar staðan var 1-1. Rómverjar komust yfir í upphafi leiks en Ewa Pajor jafnaði metin eftir rúmlega hálftíma. WOLFSBURG LEVEL IT FROM EWA PAJOR #UWCL LIVE NOW https://t.co/G5KTtci3tM https://t.co/0tV0Magz27 https://t.co/0tAS417IsU pic.twitter.com/yWEwMwhtsl— DAZN Football (@DAZNFootball) November 23, 2022 Hvorugu liðinu tókst að kreista fram sigurmark og lokatölur 1-1 í Róm. Þegar þremur umferðum er lokið eru Wolfsburg og Roma með sjö stig í B-riðli á meðan St. Polten er með þrjú og Slavia Prag er án stiga. Í Lundúnum var Real Madríd í heimsókn hjá Chelsea. Eftir markalausan fyrri hálfleik þá skoruðu Englandsmeistararnir tvívegis í þeim síðari. Sophie Ingle braut ísinn og Erin Cuthbert tvöfaldaði forystuna, lokatölur 2-0 Chelsea í vil. Erin Cuthbert DOUBLES Chelsea's lead WITH A STUNNING GOAL #UWCL LIVE NOW https://t.co/jlhW3N2mhi https://t.co/OkasCke0It pic.twitter.com/OX6XuZa5QM— DAZN Football (@DAZNFootball) November 23, 2022 Chelsea er með fullt hús stiga í A-riðli á meðan PSG og Real eru bæði með fjögur stig.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Sjá meira