Kyrie Irving segir að liðsfélagi hans frá Japan sé besti skotmaður í heimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2022 13:30 Yuta Watanabe hefur stimplað sig inn í NBA-deildinni á þessu tímabili. AP/Eduardo Munoz Alvarez Japanski körfuboltamaðurinn Yuta Watanabe hefur vakið mikla athygli í NBA-deildinni í vetur enda farið á kostum með liði Brooklyn Nets. Einn af þeim sem hefur hrósað Watanabe er liðsfélagi hans Kyrie Irving. „Hann er besti skotmaðurinn í heimi í dag. Tölfræðin sannar það akkúrat núna. Hann er núna besti skotmaðurinn í bestu deildinni í heimi,“ sagði Kyrie Irving. View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network) Watanabe hefur nýtt 57 prósent þriggja stiga skota sinna á tímabilinu en hann er að skora 1,7 þrista í leik og lætur því alveg vaða fyrri utan þriggja stiga línuna. Watanabe er nú með bestu þriggja stiga skotnýtinguna í allri NBA-deildinni en hann er að skorað 8,1 stig á 18,2 mínútum að meðaltali í leik. Watanabe er 28 ára gamall og 203 sentimetra framherji sem hefur spilað í NBA frá 2018 en er á sínu fyrsta tímabili með Nets liðinu. Áður hafði hann spilað með Memphis Grizzlies og Toronto Raptors. Næstu menn á eftir Watanabe þegar kemu að þriggja stiga skotnýtingu eru Josh Green hjá Dallas Mavericks (52,9%) og Damion Lee hjá Phoenix Suns (50,8%). Þessir þrír eru þeir einu sem hafa náð lágmörkunum og er yfir með yfir fimmtíu prósent nýtingu. Fyrir áhugasama þá er Stephen Curry í 19. sætinu með 44,4 prósent nýtingu en Curry er að búinn að skora 88 þrista í 17 leikjum á tímabilinu eða 5,2 að meðaltali í leik. NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
Einn af þeim sem hefur hrósað Watanabe er liðsfélagi hans Kyrie Irving. „Hann er besti skotmaðurinn í heimi í dag. Tölfræðin sannar það akkúrat núna. Hann er núna besti skotmaðurinn í bestu deildinni í heimi,“ sagði Kyrie Irving. View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network) Watanabe hefur nýtt 57 prósent þriggja stiga skota sinna á tímabilinu en hann er að skora 1,7 þrista í leik og lætur því alveg vaða fyrri utan þriggja stiga línuna. Watanabe er nú með bestu þriggja stiga skotnýtinguna í allri NBA-deildinni en hann er að skorað 8,1 stig á 18,2 mínútum að meðaltali í leik. Watanabe er 28 ára gamall og 203 sentimetra framherji sem hefur spilað í NBA frá 2018 en er á sínu fyrsta tímabili með Nets liðinu. Áður hafði hann spilað með Memphis Grizzlies og Toronto Raptors. Næstu menn á eftir Watanabe þegar kemu að þriggja stiga skotnýtingu eru Josh Green hjá Dallas Mavericks (52,9%) og Damion Lee hjá Phoenix Suns (50,8%). Þessir þrír eru þeir einu sem hafa náð lágmörkunum og er yfir með yfir fimmtíu prósent nýtingu. Fyrir áhugasama þá er Stephen Curry í 19. sætinu með 44,4 prósent nýtingu en Curry er að búinn að skora 88 þrista í 17 leikjum á tímabilinu eða 5,2 að meðaltali í leik.
NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira