Eftirsótt NFL-stjarna rekin út úr flugvél Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2022 14:01 Odell Beckham Jr. táraðist eftir að hann vann Super Bowl leikinn með Los Angeles Rams í febrúar. Getty/Kevin C. Cox NFL-útherjinn Odell Beckham Jr. er eftirsóttur þessa dagana en þó ekki hjá öllum því starfsmenn flugvélar sem var að undirbúa brottför frá Miami International flugvellinum vildu losna við hann úr vélinni sinni. Óskað var eftir aðstoð lögreglu til að fjarlægja Beckham Jr. úr flugvélinni þar sem hann var hálfmeiðvitundalaus og neitaði að setja á sig öryggisbeltið fyrir brottför. Lögfræðingur Beckham sagði að skjólstæðingur sinn hafi verið sofandi og atvikið hafi verið vegna allt of öfgafullra viðbragða flugfreyju. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) Lögreglan sagðist hafa fengið útkall þar sem að starfsmenn vélarinnar óttuðust að Beckham væri alvarlega veikur. Málið kemur upp á sérstökum tíma eða þeir mörg af bestu félögum NFL-deildarinnar eru að gera hosur sínar grænar fyrir honum. Beckham er að koma til baka eftir meiðsli og er er samningslaus en mikið hefur verið skrifað um til hvaða liðs hann fari nú þegar hann hefur fengið grænt ljós á að spila á ný. Mestar líkur eru að að OBJ semji við Dallas Cowboys en lið Kansas City Chiefs, Buffalo Bills, New York Giants og San Francisco 49ers eru einnig sögð hafa áhuga á honum. Beckham gerði mjög vel á síðasta tímabili og varð þá NFL-meistari með Los Angeles Rams. Hann skoraði fyrsta snertimarkið í Super Bowl leiknum áður en hann sleit krossband rétt fyrir hálfleik. NFL Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Frankfurt - Liverpool | Ekitiké á kunnuglegum slóðum Chelsea - Ajax | Markalausir Hollendingar í Lundúnum Keflavík - Haukar | Stórleikur í Reykjanesbæ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Sýn Sport með þrettán tilnefningar Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Pedersen með landsliðið til 2029 Tímamót Dags Kára en Japaninn varð heimsmeistari Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Hjartavandamál halda Reyni frá keppni „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Sjá meira
Óskað var eftir aðstoð lögreglu til að fjarlægja Beckham Jr. úr flugvélinni þar sem hann var hálfmeiðvitundalaus og neitaði að setja á sig öryggisbeltið fyrir brottför. Lögfræðingur Beckham sagði að skjólstæðingur sinn hafi verið sofandi og atvikið hafi verið vegna allt of öfgafullra viðbragða flugfreyju. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) Lögreglan sagðist hafa fengið útkall þar sem að starfsmenn vélarinnar óttuðust að Beckham væri alvarlega veikur. Málið kemur upp á sérstökum tíma eða þeir mörg af bestu félögum NFL-deildarinnar eru að gera hosur sínar grænar fyrir honum. Beckham er að koma til baka eftir meiðsli og er er samningslaus en mikið hefur verið skrifað um til hvaða liðs hann fari nú þegar hann hefur fengið grænt ljós á að spila á ný. Mestar líkur eru að að OBJ semji við Dallas Cowboys en lið Kansas City Chiefs, Buffalo Bills, New York Giants og San Francisco 49ers eru einnig sögð hafa áhuga á honum. Beckham gerði mjög vel á síðasta tímabili og varð þá NFL-meistari með Los Angeles Rams. Hann skoraði fyrsta snertimarkið í Super Bowl leiknum áður en hann sleit krossband rétt fyrir hálfleik.
NFL Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Frankfurt - Liverpool | Ekitiké á kunnuglegum slóðum Chelsea - Ajax | Markalausir Hollendingar í Lundúnum Keflavík - Haukar | Stórleikur í Reykjanesbæ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Sýn Sport með þrettán tilnefningar Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Pedersen með landsliðið til 2029 Tímamót Dags Kára en Japaninn varð heimsmeistari Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Hjartavandamál halda Reyni frá keppni „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Sjá meira