3,4 milljónir í laun á tímann allan sólarhringinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2022 16:31 Cristiano Ronaldo fagnar sigri portúgalska liðsins í síðasta leik þess á HM í Katar. Getty/Richard Sellers Góður átta tíma svefn gæti gefið Cristiano Ronaldo 27 milljónir í aðra hönd. Sænska Sportbladet hefur reiknað út möguleg ofurlaun Cristiano Ronaldo hjá sádí-arabíska félaginu Al Nassr. Samkvæmt fréttum að utan þá hefur Al Nassr boðið Ronaldo samning til ársins 2025 sem gefur fyrrum leikmanni Manchester United og Real Madrid tvö hundruð milljónir evra í laun á hvert tímabil. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Hinn 37 ára gamli portúgalski framherji gekk frá starfslokum hjá Manchester United áður en hann heimsmeistaramótið í Katar hófst eftir svakalegt viðtal þar sem hann drullaði yfir allt og alla á Old Trafford. Hann átti ekki afturkvæmt til United og áhuginn í Evrópu er greinilega mjög takmarkaður. Það var alltaf stefnan hjá Ronaldo að reyna komast að hjá evrópsku Meistaradeildarfélagi til að reyna að bæta eitthvað við met sín hjá slíku félagi en áhuginn virðist vera lítill sem enginn. Tilboðið frá Sádí-Arabíu er því afar freistandi og það sést vel hversu klikkað það er þegar menn skipta því niður á sólarhringinn. Blaðamenn Sportbladet reiknaði út hvað Ronaldo er að fá í laun, á sekúndu, á mínútu, á klukkutímann, á sólarhring og svo framvegis. Samkvæmt þeim útreikningi þá myndi Ronaldo fá 70 sænskar krónur á sekúnduna eða tæplega þúsund krónur. Hann fengi 4200 sænskar krónur á mínútuna eða tæplega 58 þúsund krónur íslenskar. Ronaldo fengi 250 þúsund sænskar krónur á klukkutímann eða 3,4 milljónir íslenskra króna á tímann allan sólarhringinn. Ronaldo fengi sex milljónir sænskra króna á hvern dag eða 82,5 milljónir króna. Hér fyrir neðan má sjá þessa sundurliðun. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Sjá meira
Samkvæmt fréttum að utan þá hefur Al Nassr boðið Ronaldo samning til ársins 2025 sem gefur fyrrum leikmanni Manchester United og Real Madrid tvö hundruð milljónir evra í laun á hvert tímabil. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Hinn 37 ára gamli portúgalski framherji gekk frá starfslokum hjá Manchester United áður en hann heimsmeistaramótið í Katar hófst eftir svakalegt viðtal þar sem hann drullaði yfir allt og alla á Old Trafford. Hann átti ekki afturkvæmt til United og áhuginn í Evrópu er greinilega mjög takmarkaður. Það var alltaf stefnan hjá Ronaldo að reyna komast að hjá evrópsku Meistaradeildarfélagi til að reyna að bæta eitthvað við met sín hjá slíku félagi en áhuginn virðist vera lítill sem enginn. Tilboðið frá Sádí-Arabíu er því afar freistandi og það sést vel hversu klikkað það er þegar menn skipta því niður á sólarhringinn. Blaðamenn Sportbladet reiknaði út hvað Ronaldo er að fá í laun, á sekúndu, á mínútu, á klukkutímann, á sólarhring og svo framvegis. Samkvæmt þeim útreikningi þá myndi Ronaldo fá 70 sænskar krónur á sekúnduna eða tæplega þúsund krónur. Hann fengi 4200 sænskar krónur á mínútuna eða tæplega 58 þúsund krónur íslenskar. Ronaldo fengi 250 þúsund sænskar krónur á klukkutímann eða 3,4 milljónir íslenskra króna á tímann allan sólarhringinn. Ronaldo fengi sex milljónir sænskra króna á hvern dag eða 82,5 milljónir króna. Hér fyrir neðan má sjá þessa sundurliðun. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet)
Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Sjá meira