Kítón, Gjugg og Laufey Lín á meðal verðlaunahafa Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. desember 2022 11:51 Myndir frá Degi íslenskrar tónlistar Samsett/Ásgeir Helgi Þrastarson Dagur íslenskrar tónlistar var haldinn hátíðlegur í Hörpu í gær 1. desember. Sýnt var frá viðburðinum í beinni útsendingu hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Karlakórinn Fóstbræður kom fram í sérstakri hátíðarútgáfu, Auður Jónsdóttir rithöfundur flutti stutt ávarp sem vakti mikla athygli og Snorri Helgason og Systur flutti dásamlegar íslenskar ábreiður með sínum hætti. Veittar voru viðurkenningar og verðlaun Dags íslenskrar tónlistar og hér fyrir neðan má sjá myndbönd af afhendingu þeirra. Nýsköpunarverðlaun hlaut viðburðaappið Gjugg. Hvatningarverðlaunin hlaut KÍTÓN, félag kvenna í tónlist. Gluggann fékk Menningarmiðstöðin Hljómahöllin í Reykjanesbæ. Útflutningaverðlaunin runnu til Laufeyjar Lín. Loks flugu heiðursverðlaunin Lítill fugl til blaðsins Reykjavik Grapevine. Hér má horfa á viðburðinn í heild sinni en dagurinn var gerður upp í frétt á Vísi í gær sem má finna hér fyrir neðan. Tónlist Dagur íslenskrar tónlistar Laufey Lín Tengdar fréttir Barnapían varð kófdrukkin, móðgaði einhvern í Todmobile og týndi barninu Auður Jónsdóttir rithöfundur segist það lengsta sem hún hafi komist með að vera frægur tónlistarmaður vera þegar hún, þá 17 ára gömul á Akureyri passaði Bryndísi Jakobsdóttur fyrir Röggu Gísla og Jakob Frímann. Þau buðu barnapíunni með í Húnaver þar sem hún fékk baksviðspassa. En einhvernveginn æxlaðist það fljótt þannig að barnapían varð kófdrukkin, móðgaði einhvern í Todmobile og týndi barninu í þvögu poppara og rokkara. 1. desember 2022 19:34 Snorri Helga, Systur og Fóstbræður á Degi íslenskrar tónlistar Dagur íslenskrar tónlistar er haldinn hátíðlegur í dag. Íslensk tónlist sem og tónlistarfólk í forgrunni og íslenskir tónar fá þá vonandi að heyrast sem víðast. 1. desember 2022 12:00 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Fleiri fréttir „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Sjá meira
Karlakórinn Fóstbræður kom fram í sérstakri hátíðarútgáfu, Auður Jónsdóttir rithöfundur flutti stutt ávarp sem vakti mikla athygli og Snorri Helgason og Systur flutti dásamlegar íslenskar ábreiður með sínum hætti. Veittar voru viðurkenningar og verðlaun Dags íslenskrar tónlistar og hér fyrir neðan má sjá myndbönd af afhendingu þeirra. Nýsköpunarverðlaun hlaut viðburðaappið Gjugg. Hvatningarverðlaunin hlaut KÍTÓN, félag kvenna í tónlist. Gluggann fékk Menningarmiðstöðin Hljómahöllin í Reykjanesbæ. Útflutningaverðlaunin runnu til Laufeyjar Lín. Loks flugu heiðursverðlaunin Lítill fugl til blaðsins Reykjavik Grapevine. Hér má horfa á viðburðinn í heild sinni en dagurinn var gerður upp í frétt á Vísi í gær sem má finna hér fyrir neðan.
Tónlist Dagur íslenskrar tónlistar Laufey Lín Tengdar fréttir Barnapían varð kófdrukkin, móðgaði einhvern í Todmobile og týndi barninu Auður Jónsdóttir rithöfundur segist það lengsta sem hún hafi komist með að vera frægur tónlistarmaður vera þegar hún, þá 17 ára gömul á Akureyri passaði Bryndísi Jakobsdóttur fyrir Röggu Gísla og Jakob Frímann. Þau buðu barnapíunni með í Húnaver þar sem hún fékk baksviðspassa. En einhvernveginn æxlaðist það fljótt þannig að barnapían varð kófdrukkin, móðgaði einhvern í Todmobile og týndi barninu í þvögu poppara og rokkara. 1. desember 2022 19:34 Snorri Helga, Systur og Fóstbræður á Degi íslenskrar tónlistar Dagur íslenskrar tónlistar er haldinn hátíðlegur í dag. Íslensk tónlist sem og tónlistarfólk í forgrunni og íslenskir tónar fá þá vonandi að heyrast sem víðast. 1. desember 2022 12:00 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Fleiri fréttir „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Sjá meira
Barnapían varð kófdrukkin, móðgaði einhvern í Todmobile og týndi barninu Auður Jónsdóttir rithöfundur segist það lengsta sem hún hafi komist með að vera frægur tónlistarmaður vera þegar hún, þá 17 ára gömul á Akureyri passaði Bryndísi Jakobsdóttur fyrir Röggu Gísla og Jakob Frímann. Þau buðu barnapíunni með í Húnaver þar sem hún fékk baksviðspassa. En einhvernveginn æxlaðist það fljótt þannig að barnapían varð kófdrukkin, móðgaði einhvern í Todmobile og týndi barninu í þvögu poppara og rokkara. 1. desember 2022 19:34
Snorri Helga, Systur og Fóstbræður á Degi íslenskrar tónlistar Dagur íslenskrar tónlistar er haldinn hátíðlegur í dag. Íslensk tónlist sem og tónlistarfólk í forgrunni og íslenskir tónar fá þá vonandi að heyrast sem víðast. 1. desember 2022 12:00