Gömul NBA stjarna handtekin fyrir að reyna að stinga fólk af handahófi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2022 13:01 Ben Gordon í leik með liði Chicago Bulls í febrúar 2007. Getty/Bob Leverone Gamli NBA leikmaðurinn Ben Gordon glímir við mikil vandamál þessa dagana og hvað eftir annað þarf lögreglan að hafa afskipti af honum. Gordon var nú síðast handtekinn í þriðja sinn á tveimur mánuðum en ástæðan sýnir kannski hversu staðan á honum er slæm. View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network) Gordan var handtekinn eftir að hann reyndi að stinga fólk af handahófi með saumanálum. Hann var fluttur á sjúkrahús í Harlem. Gordon hefur tjáð sig um sín andlegu veikindi og nú þarf hann augljóslega á hjálp að halda. Í október var hann sakaður um að slá tíu ára son sinn á almannafæri á flugvelli í New York City. Mánuði síðar var hann handtekinn fyrir að slá tvo öryggisverði á McDonalds í Chicago eldsnemma um morgun. Öryggisverðirnir voru að fylgja Gordon út af staðnum en ekki er vita vegna hvers. Ben Gordon lék í ellefu tímabil í NBA-deildinni með liðum Chicago Bulls, Detroit Pistons, Charlotte Bobcats og Orlando Magic. Hann lagði skóna á hilluna eftir 2014-15 tímabilið. Gordon var með 14,9 stig að meðaltali í leik í 744 leikjum á NBA-ferlinum en á sinni bestu leiktíð, 2008-09 með Chicago Bulls, skoraði hann 20,7 stig í leik og spilaði þá alla 82 leikina. Former NBA player Ben Gordon was detained after witnesses say he was trying to stab people with sewing needles. Cam Ron explains the situation here pic.twitter.com/5btZdTIr6k— AuxGod (@AuxGod_) December 7, 2022 NBA Bandaríkin Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira
Gordon var nú síðast handtekinn í þriðja sinn á tveimur mánuðum en ástæðan sýnir kannski hversu staðan á honum er slæm. View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network) Gordan var handtekinn eftir að hann reyndi að stinga fólk af handahófi með saumanálum. Hann var fluttur á sjúkrahús í Harlem. Gordon hefur tjáð sig um sín andlegu veikindi og nú þarf hann augljóslega á hjálp að halda. Í október var hann sakaður um að slá tíu ára son sinn á almannafæri á flugvelli í New York City. Mánuði síðar var hann handtekinn fyrir að slá tvo öryggisverði á McDonalds í Chicago eldsnemma um morgun. Öryggisverðirnir voru að fylgja Gordon út af staðnum en ekki er vita vegna hvers. Ben Gordon lék í ellefu tímabil í NBA-deildinni með liðum Chicago Bulls, Detroit Pistons, Charlotte Bobcats og Orlando Magic. Hann lagði skóna á hilluna eftir 2014-15 tímabilið. Gordon var með 14,9 stig að meðaltali í leik í 744 leikjum á NBA-ferlinum en á sinni bestu leiktíð, 2008-09 með Chicago Bulls, skoraði hann 20,7 stig í leik og spilaði þá alla 82 leikina. Former NBA player Ben Gordon was detained after witnesses say he was trying to stab people with sewing needles. Cam Ron explains the situation here pic.twitter.com/5btZdTIr6k— AuxGod (@AuxGod_) December 7, 2022
NBA Bandaríkin Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira