Stal boltanum af Tom Brady og fékk hann svo til að árita boltann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2022 14:00 Tom Brady átti mjög erfiðan dag í Kaliforníu í gær þegar Tampa Bay liðið fékk stóran skell. AP/Jed Jacobsohn Tom Brady og félagar í Tampa Bay Buccaneers fengu slæma útreið á móti sjóðheitu liði San Francisco 49ers í NFL-deildinni í gær. 49ers liðið vann leikinn 35-7 eftir að hafa komist í 35-0. Þetta var sjötti sigur San Francisco liðsins í röð og flestir þeirra hafa verið mjög sannfærandi. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Tom Brady hefur sjaldan fengið skell sem þennan en hann kastaði boltanum meðal annars tvisvar frá sér í þessum leik. Brady er eins og flestir vita, einn allra besti ef ekki besti leikmaðurinn í sögu NFL deildarinnar. Hann er búinn að vinna fleiri titla en allir aðrir og er enn að spila þótt að hann sé orðinn 45 ára gamall. Dre Greenlaw er 25 ára varnarmaður San Francisco 49ers og á sínu fjórða ári í deildinni. Hann var nýbúinn að halda upp á þriggja ára afmælið sitt þegar Brady kom inn í NFL-deildina. Class act pic.twitter.com/sw7Egm9vYs— San Francisco 49ers (@49ers) December 12, 2022 Greenlaw komst inn í eina sendinguna frá Brady í leiknum og eftir leikinn fór hann til Brady og fékk hann til að árita þennan sama bolta. Greenlaw var spurður út í þetta af blaðamönnum eftir leikinn. „Hann er góður gæi að geta átritað boltann eftir að haga kastað boltanum ítrekað frá sér. Það er stórt,“ sagði Dre Greenlaw. „Ég ber mikla virðingu fyrir honum. Hann er sá besti. Hann er geitin. Ég er mjög þakklátur fyrir þetta,“ sagði Greenlaw. View this post on Instagram A post shared by Sports Blog Nation (@sbnation) NFL Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Sjá meira
49ers liðið vann leikinn 35-7 eftir að hafa komist í 35-0. Þetta var sjötti sigur San Francisco liðsins í röð og flestir þeirra hafa verið mjög sannfærandi. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Tom Brady hefur sjaldan fengið skell sem þennan en hann kastaði boltanum meðal annars tvisvar frá sér í þessum leik. Brady er eins og flestir vita, einn allra besti ef ekki besti leikmaðurinn í sögu NFL deildarinnar. Hann er búinn að vinna fleiri titla en allir aðrir og er enn að spila þótt að hann sé orðinn 45 ára gamall. Dre Greenlaw er 25 ára varnarmaður San Francisco 49ers og á sínu fjórða ári í deildinni. Hann var nýbúinn að halda upp á þriggja ára afmælið sitt þegar Brady kom inn í NFL-deildina. Class act pic.twitter.com/sw7Egm9vYs— San Francisco 49ers (@49ers) December 12, 2022 Greenlaw komst inn í eina sendinguna frá Brady í leiknum og eftir leikinn fór hann til Brady og fékk hann til að árita þennan sama bolta. Greenlaw var spurður út í þetta af blaðamönnum eftir leikinn. „Hann er góður gæi að geta átritað boltann eftir að haga kastað boltanum ítrekað frá sér. Það er stórt,“ sagði Dre Greenlaw. „Ég ber mikla virðingu fyrir honum. Hann er sá besti. Hann er geitin. Ég er mjög þakklátur fyrir þetta,“ sagði Greenlaw. View this post on Instagram A post shared by Sports Blog Nation (@sbnation)
NFL Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Sjá meira