Ein lúmskasta sending NFL-sögunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2022 15:30 Tyreek Hill slapp laus og þá er ekki sökum að spyrja. Hér skorar hann eftir að hafa fengið þessa óvenjulegu sendingu. AP/Mark J. Terrill Útherjinn Tyreek Hill hefur skorað mörg mögnuð snertimörk á ferlinum en ekkert þeirra þó eins og það sem hann skoraði í Sunnudagskvöldsleiknum á móti Los Angeles Chargers. Miami Dolphins þurfti reyndar að sætta sig við 17-23 tap í leiknum en fyrsta snertimark Höfrunganna var stórfurðulegt svo ekki sé meira sagt. Hlauparinn Jeff Wilson missti þá frá sér boltann og allt leit út fyrir að Dolphins væri að klúðra sókninni. Þá var komið að útsjónarsemi sóknarlínumannsins Terron Armstead. Armstead náði ekki aðeins að stökkva á boltann áður en varnarmenn Chargers komust í hann heldur tókst honum einnig að senda hann aftur á Tyreek Hill áður en mótherjarnir áttuðu á sig. Það nær enginn Hill á sprettinum og þessi lúmska sending gaf honum forskotið sem hann þurfti. Hill hljóp með boltann alla leið í markið og skoraði snertimark. Hann átti síðan eftir að skora venjulegt útherja snertimark seinna í leiknum. Þessi snertimörk Jill dugði þó ekki til sigurs í leiknum. Það má aftur á móti sjá þessa lúmsku sendingu og snertimark Hill hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) NFL Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Sjá meira
Miami Dolphins þurfti reyndar að sætta sig við 17-23 tap í leiknum en fyrsta snertimark Höfrunganna var stórfurðulegt svo ekki sé meira sagt. Hlauparinn Jeff Wilson missti þá frá sér boltann og allt leit út fyrir að Dolphins væri að klúðra sókninni. Þá var komið að útsjónarsemi sóknarlínumannsins Terron Armstead. Armstead náði ekki aðeins að stökkva á boltann áður en varnarmenn Chargers komust í hann heldur tókst honum einnig að senda hann aftur á Tyreek Hill áður en mótherjarnir áttuðu á sig. Það nær enginn Hill á sprettinum og þessi lúmska sending gaf honum forskotið sem hann þurfti. Hill hljóp með boltann alla leið í markið og skoraði snertimark. Hann átti síðan eftir að skora venjulegt útherja snertimark seinna í leiknum. Þessi snertimörk Jill dugði þó ekki til sigurs í leiknum. Það má aftur á móti sjá þessa lúmsku sendingu og snertimark Hill hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
NFL Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Sjá meira