Tryggðu sig áfram þótt ekki tækist að troða boltanum í markið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. desember 2022 22:31 Sveindís Jane er komin í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Andrea Staccioli/Getty Images Sveindís Jane Jónsdóttir spilaði 75 mínútur í markalausu jafntefli Wolfsburg og Slavia Prag í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Úrslit kvöldsins þýða að Wolfsburg hefur endanlega tryggt sæti sitt í 8-liða úrslitum. Sveindís Jane fékk tækifæri í byrjunarliði Wolfsburg en náði ekki að nýta tækifærið í kvöld. Það sama verður sagt um stöllur hennar en Wolfsburg náði ekki að nýta yfirburði sína. #WOBSLA 0:0 pic.twitter.com/NPGhFMrcq6— VfL Wolfsburg Frauen (@VfL_Frauen) December 16, 2022 Tölfræði leiksins var hreint út sagt ótrúleg. Wolfsburg var með boltann 62 prósent af leiknum. Þá átti liðið 33 skot, þar af 13 á markið. Í hinum leik B-riðils vann Roma 5-0 sigur á á St. Polten eftir að íhugað var að stöðva leikinn vegna rigningar. Roma vs. St. Pölten:UPDATE: There will be a pitch inspection shortly to assess the suitability of the pitch to continue the match. pic.twitter.com/Q22XUCRCno— DAZN Football (@DAZNFootball) December 16, 2022 Aðeins var eitt mark skorað í fyrri hálfleik en undir lok síðari hálfleiks opnuðust flóðgáttir. Annað mark Roma kom á 82. mínútu og í kjölfarið fylgdu þrjú mörk. Valentina Giacinti, Benedetta Glionna og Manuela Giugliano (2) með mörkin. Roma's victory is sealed now https://t.co/jX8nwuBQMV https://t.co/se7M6tyQvt https://t.co/VTBnW2mMSg pic.twitter.com/QGvTGT9iM2— DAZN Football (@DAZNFootball) December 16, 2022 Staðan í B-riðli er þannig að Wolfsburg og Roma eru komin áfram. Enn á þó eftir að útkljá hvort liðið endar á toppi riðilsins en Wolfsburg er sem stendur með 11 stig en Roma einu stigi minna. Stórleikur kvöldsins var svo viðureign París Saint-Germain og Real Madríd í A-riðli. Elisa De Almeida kom PSG yfir eftir stundarfjórðung. Var það eina mark fyrri hálfleiks. Corner converted! Élisa de Almeida heads it to the back of the net. https://t.co/EWMG6iS67T https://t.co/SZLfrXFiBQ https://t.co/A1Fo6US0Rq pic.twitter.com/tpajHIF15G— DAZN Football (@DAZNFootball) December 16, 2022 Kadidiatou Diani tvöfaldaði forystu PSG með marki úr vítaspyrnu þegar klukkustund var liðin og fór það langleiðina með að tryggja sigurinn. 2-0 PSG are rolling..! https://t.co/lNYXQkb6XA https://t.co/SZLfrXFiBQ https://t.co/A1Fo6US0Rq pic.twitter.com/pnN80trcSB— DAZN Football (@DAZNFootball) December 16, 2022 Gestirnir frá Madríd minnkuðu muninn undir lok leiks, Athenea del Castillo með markið. Fleiri urðu mörkin þó ekki og PSG er komið áfram í 8-liða úrslit þökk sé sigri kvöldsins. Berglind Björg Þorvaldsdóttir var ekki í leikmannahópi PSG í kvöld. Hinn leikur A-riðils fór fram í Albaníu þar sem Englandsmeistarar Chelsea voru í heimsókn. Lundúnaliðið átti ekki í miklum vandræðum og vann þægilegan 4-0 sigur. Sophie Ingle, Fran Kirby, Kateřina Svitková og Maren Mjelde með mörkin. Chelsea FINALLY get their 3 rd!Svitkova nods home and the quarter-finals are calling https://t.co/PRm1ddjIPg https://t.co/GeQtbXwJDW pic.twitter.com/2Zab88eCvT— DAZN Football (@DAZNFootball) December 16, 2022 Chelsea er á toppi riðilsins með 13 stig þegar ein umferð er eftir. Þar á eftir kemur PSG með 10 stig og Real með fimm stig. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Sjá meira
Sveindís Jane fékk tækifæri í byrjunarliði Wolfsburg en náði ekki að nýta tækifærið í kvöld. Það sama verður sagt um stöllur hennar en Wolfsburg náði ekki að nýta yfirburði sína. #WOBSLA 0:0 pic.twitter.com/NPGhFMrcq6— VfL Wolfsburg Frauen (@VfL_Frauen) December 16, 2022 Tölfræði leiksins var hreint út sagt ótrúleg. Wolfsburg var með boltann 62 prósent af leiknum. Þá átti liðið 33 skot, þar af 13 á markið. Í hinum leik B-riðils vann Roma 5-0 sigur á á St. Polten eftir að íhugað var að stöðva leikinn vegna rigningar. Roma vs. St. Pölten:UPDATE: There will be a pitch inspection shortly to assess the suitability of the pitch to continue the match. pic.twitter.com/Q22XUCRCno— DAZN Football (@DAZNFootball) December 16, 2022 Aðeins var eitt mark skorað í fyrri hálfleik en undir lok síðari hálfleiks opnuðust flóðgáttir. Annað mark Roma kom á 82. mínútu og í kjölfarið fylgdu þrjú mörk. Valentina Giacinti, Benedetta Glionna og Manuela Giugliano (2) með mörkin. Roma's victory is sealed now https://t.co/jX8nwuBQMV https://t.co/se7M6tyQvt https://t.co/VTBnW2mMSg pic.twitter.com/QGvTGT9iM2— DAZN Football (@DAZNFootball) December 16, 2022 Staðan í B-riðli er þannig að Wolfsburg og Roma eru komin áfram. Enn á þó eftir að útkljá hvort liðið endar á toppi riðilsins en Wolfsburg er sem stendur með 11 stig en Roma einu stigi minna. Stórleikur kvöldsins var svo viðureign París Saint-Germain og Real Madríd í A-riðli. Elisa De Almeida kom PSG yfir eftir stundarfjórðung. Var það eina mark fyrri hálfleiks. Corner converted! Élisa de Almeida heads it to the back of the net. https://t.co/EWMG6iS67T https://t.co/SZLfrXFiBQ https://t.co/A1Fo6US0Rq pic.twitter.com/tpajHIF15G— DAZN Football (@DAZNFootball) December 16, 2022 Kadidiatou Diani tvöfaldaði forystu PSG með marki úr vítaspyrnu þegar klukkustund var liðin og fór það langleiðina með að tryggja sigurinn. 2-0 PSG are rolling..! https://t.co/lNYXQkb6XA https://t.co/SZLfrXFiBQ https://t.co/A1Fo6US0Rq pic.twitter.com/pnN80trcSB— DAZN Football (@DAZNFootball) December 16, 2022 Gestirnir frá Madríd minnkuðu muninn undir lok leiks, Athenea del Castillo með markið. Fleiri urðu mörkin þó ekki og PSG er komið áfram í 8-liða úrslit þökk sé sigri kvöldsins. Berglind Björg Þorvaldsdóttir var ekki í leikmannahópi PSG í kvöld. Hinn leikur A-riðils fór fram í Albaníu þar sem Englandsmeistarar Chelsea voru í heimsókn. Lundúnaliðið átti ekki í miklum vandræðum og vann þægilegan 4-0 sigur. Sophie Ingle, Fran Kirby, Kateřina Svitková og Maren Mjelde með mörkin. Chelsea FINALLY get their 3 rd!Svitkova nods home and the quarter-finals are calling https://t.co/PRm1ddjIPg https://t.co/GeQtbXwJDW pic.twitter.com/2Zab88eCvT— DAZN Football (@DAZNFootball) December 16, 2022 Chelsea er á toppi riðilsins með 13 stig þegar ein umferð er eftir. Þar á eftir kemur PSG með 10 stig og Real með fimm stig.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti