Að sögn varstjóra hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins varð lítils háttar eldur undir djúpsteikingarpotti í eldhúsi hótelsins.
Engar skemmdir urðu en töluverður reykur myndaðist.
Dælubíll slökkviliðs ásamt sjúkrabílum var boðaður á Hilton Nordica hótel vegna reyks rétt í þessu.
Að sögn varstjóra hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins varð lítils háttar eldur undir djúpsteikingarpotti í eldhúsi hótelsins.
Engar skemmdir urðu en töluverður reykur myndaðist.