NFL goðsögn lést nokkrum dögum áður en það átti að heiðra hann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2022 12:31 Franco Harris var einn af stóru leikmönnunum í sögu hin sigursæla Pittsburgh Steelers liði á áttunda áratugnum. Getty/George Gojkovich NFL-deildin og fólk tengt henni hafa minnst hlauparans frábæra Franco Harris sem féll frá í vikunni. Harris á sæti í heiðurshöll ameríska fótboltans og um helgina voru liðin fimmtíu ár frá hans frægustu stund. Arriving in Pittsburgh for the 50th Anniversary of the "Immaculate Reception" Franco Harris Jersey retirement celebration at half time,unfortunately we will be without Franco,,unbelievably sad. RIP HOFer Franco Harris...Football fans everywhere will miss you. @steelers pic.twitter.com/zhLdFzhe7b— Steve Mariucci (@SteveMariucci) December 22, 2022 Harris skoraði eftirminnilegt snertimark sem færði Pittsburgh Steelers sigur á Oakland Raiders í úrslitakeppninni 1972.Harris átti ekki að fá sendinguna upphaflega en var réttur maður á réttum stað og náði boltanum áður en hann fór í jörðina og hljóp með hann í markið. Þetta atvik var valið það magnaðasta í sögu NFL-deildarinnar og á morgun Þorláksmessu voru liðin fimmtíu ár frá þessum leik. Members of his Hall of Fame family will forever have fond memories of Franco Harris. #HOFForever pic.twitter.com/T4Op9JEyZI— Pro Football Hall of Fame (@ProFootballHOF) December 21, 2022 Harris átti að vera heiðraður um helgina og Pittsburgh Steelers ætlaði við sama tækifæri að setja treyju hans upp í rjáfur. Steelers er að fara að mæta Las Vegas Raiders á Aðfangadag. Harris var 72 ára gamall en hann átti eftir að vinna fjóra titla með Pittsburgh Steelers liðinu frá 1975 til 1980. Við höfum misst ótrúlegan fótboltamann og einn af mestu herramönnum sem þú áttir möguleika á að hitta, sagði Jim Porter, forseti Frægðarhallarinnar. Few men in history have had as big an impact on the NFL, the Steelers, and the city of Pittsburgh as Franco Harris. pic.twitter.com/yFp5kVzuni— Pittsburgh Steelers (@steelers) December 22, 2022 NFL Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sjá meira
Harris á sæti í heiðurshöll ameríska fótboltans og um helgina voru liðin fimmtíu ár frá hans frægustu stund. Arriving in Pittsburgh for the 50th Anniversary of the "Immaculate Reception" Franco Harris Jersey retirement celebration at half time,unfortunately we will be without Franco,,unbelievably sad. RIP HOFer Franco Harris...Football fans everywhere will miss you. @steelers pic.twitter.com/zhLdFzhe7b— Steve Mariucci (@SteveMariucci) December 22, 2022 Harris skoraði eftirminnilegt snertimark sem færði Pittsburgh Steelers sigur á Oakland Raiders í úrslitakeppninni 1972.Harris átti ekki að fá sendinguna upphaflega en var réttur maður á réttum stað og náði boltanum áður en hann fór í jörðina og hljóp með hann í markið. Þetta atvik var valið það magnaðasta í sögu NFL-deildarinnar og á morgun Þorláksmessu voru liðin fimmtíu ár frá þessum leik. Members of his Hall of Fame family will forever have fond memories of Franco Harris. #HOFForever pic.twitter.com/T4Op9JEyZI— Pro Football Hall of Fame (@ProFootballHOF) December 21, 2022 Harris átti að vera heiðraður um helgina og Pittsburgh Steelers ætlaði við sama tækifæri að setja treyju hans upp í rjáfur. Steelers er að fara að mæta Las Vegas Raiders á Aðfangadag. Harris var 72 ára gamall en hann átti eftir að vinna fjóra titla með Pittsburgh Steelers liðinu frá 1975 til 1980. Við höfum misst ótrúlegan fótboltamann og einn af mestu herramönnum sem þú áttir möguleika á að hitta, sagði Jim Porter, forseti Frægðarhallarinnar. Few men in history have had as big an impact on the NFL, the Steelers, and the city of Pittsburgh as Franco Harris. pic.twitter.com/yFp5kVzuni— Pittsburgh Steelers (@steelers) December 22, 2022
NFL Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sjá meira