NFL goðsögn lést nokkrum dögum áður en það átti að heiðra hann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2022 12:31 Franco Harris var einn af stóru leikmönnunum í sögu hin sigursæla Pittsburgh Steelers liði á áttunda áratugnum. Getty/George Gojkovich NFL-deildin og fólk tengt henni hafa minnst hlauparans frábæra Franco Harris sem féll frá í vikunni. Harris á sæti í heiðurshöll ameríska fótboltans og um helgina voru liðin fimmtíu ár frá hans frægustu stund. Arriving in Pittsburgh for the 50th Anniversary of the "Immaculate Reception" Franco Harris Jersey retirement celebration at half time,unfortunately we will be without Franco,,unbelievably sad. RIP HOFer Franco Harris...Football fans everywhere will miss you. @steelers pic.twitter.com/zhLdFzhe7b— Steve Mariucci (@SteveMariucci) December 22, 2022 Harris skoraði eftirminnilegt snertimark sem færði Pittsburgh Steelers sigur á Oakland Raiders í úrslitakeppninni 1972.Harris átti ekki að fá sendinguna upphaflega en var réttur maður á réttum stað og náði boltanum áður en hann fór í jörðina og hljóp með hann í markið. Þetta atvik var valið það magnaðasta í sögu NFL-deildarinnar og á morgun Þorláksmessu voru liðin fimmtíu ár frá þessum leik. Members of his Hall of Fame family will forever have fond memories of Franco Harris. #HOFForever pic.twitter.com/T4Op9JEyZI— Pro Football Hall of Fame (@ProFootballHOF) December 21, 2022 Harris átti að vera heiðraður um helgina og Pittsburgh Steelers ætlaði við sama tækifæri að setja treyju hans upp í rjáfur. Steelers er að fara að mæta Las Vegas Raiders á Aðfangadag. Harris var 72 ára gamall en hann átti eftir að vinna fjóra titla með Pittsburgh Steelers liðinu frá 1975 til 1980. Við höfum misst ótrúlegan fótboltamann og einn af mestu herramönnum sem þú áttir möguleika á að hitta, sagði Jim Porter, forseti Frægðarhallarinnar. Few men in history have had as big an impact on the NFL, the Steelers, and the city of Pittsburgh as Franco Harris. pic.twitter.com/yFp5kVzuni— Pittsburgh Steelers (@steelers) December 22, 2022 NFL Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Sjá meira
Harris á sæti í heiðurshöll ameríska fótboltans og um helgina voru liðin fimmtíu ár frá hans frægustu stund. Arriving in Pittsburgh for the 50th Anniversary of the "Immaculate Reception" Franco Harris Jersey retirement celebration at half time,unfortunately we will be without Franco,,unbelievably sad. RIP HOFer Franco Harris...Football fans everywhere will miss you. @steelers pic.twitter.com/zhLdFzhe7b— Steve Mariucci (@SteveMariucci) December 22, 2022 Harris skoraði eftirminnilegt snertimark sem færði Pittsburgh Steelers sigur á Oakland Raiders í úrslitakeppninni 1972.Harris átti ekki að fá sendinguna upphaflega en var réttur maður á réttum stað og náði boltanum áður en hann fór í jörðina og hljóp með hann í markið. Þetta atvik var valið það magnaðasta í sögu NFL-deildarinnar og á morgun Þorláksmessu voru liðin fimmtíu ár frá þessum leik. Members of his Hall of Fame family will forever have fond memories of Franco Harris. #HOFForever pic.twitter.com/T4Op9JEyZI— Pro Football Hall of Fame (@ProFootballHOF) December 21, 2022 Harris átti að vera heiðraður um helgina og Pittsburgh Steelers ætlaði við sama tækifæri að setja treyju hans upp í rjáfur. Steelers er að fara að mæta Las Vegas Raiders á Aðfangadag. Harris var 72 ára gamall en hann átti eftir að vinna fjóra titla með Pittsburgh Steelers liðinu frá 1975 til 1980. Við höfum misst ótrúlegan fótboltamann og einn af mestu herramönnum sem þú áttir möguleika á að hitta, sagði Jim Porter, forseti Frægðarhallarinnar. Few men in history have had as big an impact on the NFL, the Steelers, and the city of Pittsburgh as Franco Harris. pic.twitter.com/yFp5kVzuni— Pittsburgh Steelers (@steelers) December 22, 2022
NFL Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Sjá meira