Ofát og hálka varð fólki að falli í gær Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. desember 2022 12:01 Nóg var um að vera á bráðamóttökunni í gær. Vísir/Vilhelm Fjöldi fólks leitaði á bráðamóttöku Landspítalans í gær og í nótt vegna hálkumeiðsla. Þá var nokkuð um að fólk leitaði sér aðstoðar vegna ofáts. „Það komu um hundrað og fimmtíu einstaklingar á braðamóttökuna síðasta sólarhringinn, sem er svipað og á venjulegum degi hjá okkur,“ segir Hjalti Már Björnsson, yfirlæknir á Bráðamóttökunni. Kvefpestir herji nú á landann. „Það er nú áfram þungur faraldur af öndunarfærasýkingum. RS veirur, inflúensa og Covid að valda álagi á Landspítalanum og bráðamóttökunni.“ Greinilegt er að nýfallinn snjórinn hafi gert landsmönnum grikk. „Það var nokkuð um hálkuslys í gær þar sem snjóaði ofan á ísinn og var nokkkuð lúmsk hálka,“ segir Hjalti Már. Hjalti Már, yfirlæknir á bráðamóttökunni.Vísir/Arnar Nokkrir hafi verið með beinbrot en þó færri en á öðrum erfiðum hálkudögum. „Þannig mér sýnist að margir hafi notað mannbrodda og farið varlega í hálkunni.“ Þá hafi verið nokkuð um það, eins og fyrri ár, að fólk hafi borðað yfir sig. „Það er árlegur viðburður í heilbrigðiskerfinu sem við þekkjum, að þeir sem eru veikir fyrir í hjarta fari sér fullgeyst í jólamáltíðinni og fái þá lungnabjúg og öndunarerfiðleika og komi á spítalann út af því,“ segir Hjalti. „Það er ágætt að fólk gæti sér hófs í matarátinu og hlusti á líkamann og borði ekki yfir sig.“ Jól Landspítalinn Heilbrigðismál Veður Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
„Það komu um hundrað og fimmtíu einstaklingar á braðamóttökuna síðasta sólarhringinn, sem er svipað og á venjulegum degi hjá okkur,“ segir Hjalti Már Björnsson, yfirlæknir á Bráðamóttökunni. Kvefpestir herji nú á landann. „Það er nú áfram þungur faraldur af öndunarfærasýkingum. RS veirur, inflúensa og Covid að valda álagi á Landspítalanum og bráðamóttökunni.“ Greinilegt er að nýfallinn snjórinn hafi gert landsmönnum grikk. „Það var nokkuð um hálkuslys í gær þar sem snjóaði ofan á ísinn og var nokkkuð lúmsk hálka,“ segir Hjalti Már. Hjalti Már, yfirlæknir á bráðamóttökunni.Vísir/Arnar Nokkrir hafi verið með beinbrot en þó færri en á öðrum erfiðum hálkudögum. „Þannig mér sýnist að margir hafi notað mannbrodda og farið varlega í hálkunni.“ Þá hafi verið nokkuð um það, eins og fyrri ár, að fólk hafi borðað yfir sig. „Það er árlegur viðburður í heilbrigðiskerfinu sem við þekkjum, að þeir sem eru veikir fyrir í hjarta fari sér fullgeyst í jólamáltíðinni og fái þá lungnabjúg og öndunarerfiðleika og komi á spítalann út af því,“ segir Hjalti. „Það er ágætt að fólk gæti sér hófs í matarátinu og hlusti á líkamann og borði ekki yfir sig.“
Jól Landspítalinn Heilbrigðismál Veður Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira