„Sófinn er notalegri en skaflinn“ Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 27. desember 2022 13:57 Landsbjörg hvetur fólk til að láta aðra vita af ferðum sínum. Landsbjörg Í ljósi atburða undanfarinna daga vill Slysavarnafélagið Landsbjörg hvetja alla til að huga vel að útbúnaði bifreiða sinna. Landsbjörg bendir á að ferðalag á vanbúnum bíl getur ekki bara þýtt vandræði fyrir bílstjóra hans, heldur marga aðra sem ekki komast framhjá. Líkt og Vísir greindi frá fyrr í morgun er ófærð og fannfergi er víða um land en lægð gengur nú yfir landið. Samgöngur hafa raskast og er ekki búist við að lægðin gangi yfir fyrr en í kvöld. Loka hefur þurft vegum vegna ófærðar. Í gærkvöldi tók gekk enn önnur lægð upp að landinu suðvestantil og gengur hún nú yfir landið. Lægðinni hefur fylgt mikil snjókoma, víða er ófært og vetrarveður er á landinu öllu. Þá hafa björgunarsveitir verið kallaðar út. Kristinn Jónsson deildarstjóri umferðarþjónustu hjá Vegagerðinni segir mikið álag hafa verið á símakerfi Vegagerðarinnar um jólin. Þeir sem starfa við ferðaþjónustu og erlendir ferðamenn hafa mikið hringt til Vegagerðarinnar undanfarna daga. Fólk hvatt til að vera vel búið „Það er gott að vera með skóflu í bílnum. hlý vetrarföt og góða skó, ef þú þarft að fara út í veðrið til að moka upp bílinn, eða aðstoða aðra,“ segir í tilkynningu frá Landsbjörg. Þá er fólk hvatt til að láta aðra vita af ferðum sínum og ekki hika við að hringja í 112 ef það lendir í vandræðum. „Það er skynsamlegt að skilja eftir ferðaáætlun á safetravel.is og þar er einnig að finna mikilvægar upplýsingar um færð og veður. Förum ekki af stað ef aðstæður eru tvísýnar. Sófinn er jú notalegri en skaflinn. Verum vel búin og örugg á ferðinni,“ segir ennfremur í tilkynningunni. Veður Umferðaröryggi Mest lesið Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira
Landsbjörg bendir á að ferðalag á vanbúnum bíl getur ekki bara þýtt vandræði fyrir bílstjóra hans, heldur marga aðra sem ekki komast framhjá. Líkt og Vísir greindi frá fyrr í morgun er ófærð og fannfergi er víða um land en lægð gengur nú yfir landið. Samgöngur hafa raskast og er ekki búist við að lægðin gangi yfir fyrr en í kvöld. Loka hefur þurft vegum vegna ófærðar. Í gærkvöldi tók gekk enn önnur lægð upp að landinu suðvestantil og gengur hún nú yfir landið. Lægðinni hefur fylgt mikil snjókoma, víða er ófært og vetrarveður er á landinu öllu. Þá hafa björgunarsveitir verið kallaðar út. Kristinn Jónsson deildarstjóri umferðarþjónustu hjá Vegagerðinni segir mikið álag hafa verið á símakerfi Vegagerðarinnar um jólin. Þeir sem starfa við ferðaþjónustu og erlendir ferðamenn hafa mikið hringt til Vegagerðarinnar undanfarna daga. Fólk hvatt til að vera vel búið „Það er gott að vera með skóflu í bílnum. hlý vetrarföt og góða skó, ef þú þarft að fara út í veðrið til að moka upp bílinn, eða aðstoða aðra,“ segir í tilkynningu frá Landsbjörg. Þá er fólk hvatt til að láta aðra vita af ferðum sínum og ekki hika við að hringja í 112 ef það lendir í vandræðum. „Það er skynsamlegt að skilja eftir ferðaáætlun á safetravel.is og þar er einnig að finna mikilvægar upplýsingar um færð og veður. Förum ekki af stað ef aðstæður eru tvísýnar. Sófinn er jú notalegri en skaflinn. Verum vel búin og örugg á ferðinni,“ segir ennfremur í tilkynningunni.
Veður Umferðaröryggi Mest lesið Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira