Sonarsonur Bob Marley er látinn Atli Ísleifsson skrifar 28. desember 2022 10:48 Jo Mersa Marley á tónleikum árið 2019. Getty Jamaíski tónlistarmaðurinn Joseph Marley, betur þekkur sem Jo Mersa, er látinn. Jo Mersa, sem varð 31 árs gamall, var barnabarn reggígoðsagnarinnar Bob Marley, Erlendir fjölmiðlar segja Marley hafi fundist látinn í bíl í Bandaríkjunum. Hann fluttist til Miami ellefu ára gamall. Marley á að hafa glímt við astma og greinir útvarpsstöðin WZPP frá því að veikindin hafi átt þátt í dauða hans þó að enn hafi ekki verið gefið út hvað hafi dregið hann til dauða. Joseph Marley er sonur tónlistarmannsins Stephen Marley og barnabarn Bob Marley sem lést af völdum krabbameins árið 1981. Feðgarnir Joseph og Stephen komu margoft fram saman á sviði. Joseph Marley starfaði sjálfur sem tónlistarmaður og hafði gefið úr tvær plötur. Hann tók einnig þátt í útgáfu plötunnar Strictly Roots með Morgan Heritage sem tilnefnd var til Grammy-verðlauna árið 2015. Marley lætur eftir sig konu og barn. Stjórnmálamaðurinn Mark J. Golding, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Jamaíku, er einn þeirra sem minnist Jo Mersa á samfélagsmiðlum. I ve just learned of the tragic loss of Joseph Jo Mersa Marley. A talented young reggae artiste, son of Stephen Marley & grandson of Bob Marley at only 31 yrs old. The loss of a child is a devastating blow no parent should face, my condolences to Stephen & the entire family. pic.twitter.com/BJf1NLH6Qc— Mark J. Golding (@MarkJGolding) December 27, 2022 Andlát Jamaíka Tónlist Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Fleiri fréttir Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Sjá meira
Erlendir fjölmiðlar segja Marley hafi fundist látinn í bíl í Bandaríkjunum. Hann fluttist til Miami ellefu ára gamall. Marley á að hafa glímt við astma og greinir útvarpsstöðin WZPP frá því að veikindin hafi átt þátt í dauða hans þó að enn hafi ekki verið gefið út hvað hafi dregið hann til dauða. Joseph Marley er sonur tónlistarmannsins Stephen Marley og barnabarn Bob Marley sem lést af völdum krabbameins árið 1981. Feðgarnir Joseph og Stephen komu margoft fram saman á sviði. Joseph Marley starfaði sjálfur sem tónlistarmaður og hafði gefið úr tvær plötur. Hann tók einnig þátt í útgáfu plötunnar Strictly Roots með Morgan Heritage sem tilnefnd var til Grammy-verðlauna árið 2015. Marley lætur eftir sig konu og barn. Stjórnmálamaðurinn Mark J. Golding, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Jamaíku, er einn þeirra sem minnist Jo Mersa á samfélagsmiðlum. I ve just learned of the tragic loss of Joseph Jo Mersa Marley. A talented young reggae artiste, son of Stephen Marley & grandson of Bob Marley at only 31 yrs old. The loss of a child is a devastating blow no parent should face, my condolences to Stephen & the entire family. pic.twitter.com/BJf1NLH6Qc— Mark J. Golding (@MarkJGolding) December 27, 2022
Andlát Jamaíka Tónlist Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Fleiri fréttir Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Sjá meira