Ferðaþjónustan ósátt: Bagalegt að aflýsa ferðum vegna óveðurs sem kemur ekki Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 1. janúar 2023 12:21 Ferðamenn á Íslandi hafa lent í alls konar veðri undanfarna daga og vikur. Óveðrið sem átit að skella á suðvesturhorninu um áramótin lét ekki sjá sig. Vísir/Vilhelm Ferðaþjónustuaðilar eru hugsi yfir hversu auðvelt er að grípa til lokana og appelsínugulra viðvarana. Öllum ferðum frá 31. desember var aflýst vegna vonskuveðurs sem aldrei kom. Svona uppákomur rýri traust á íslenskri ferðaþjónustu. Óvissustigi almannavarna var aflétt fljótlega eftir hádegi í gær þegar ljóst varð að vonskuveður sem var í kortunum myndi ekki raungerast. Eiríkur Örn Jóhannesson, veðurfræðingur hjá veðurstofu Íslands segir að lægðin sem búist var við að myndi fara yfir suðvesturhornið hafi haldið sig heldur sunnar. „Við höfum nú séð þær nokkrar lægðirnar síðustu daga og vikur og þegar þær koma þá getur verið talsverð snnjókoma eftir því hvar það hittir og maður svona býst svolítið við því. Við áttum von á því að lægðin kæmi inn á land á Faxaflóa og færi austur yfir landið. Suðurland og suðausturland og með þessari snjókomu og þessu veðri. En það sem verður svo úr er að lægðin fer suður fyrir land og þar af leiðandi nær úrkomusvæðið ekki mikið inn á landið.“ Jóhann Már Valdimarsson, rekstrarstjóri Tröllaferða segir bagalegt þegar að það þurfi að aflýsa ferðum vegna veðurs sem svo kemur ekki. Jóhann Már Valdimarsson, rekstrarstjóri ferðaþjónustufyrirtækisins Tröllaferða.bylgjan „Já við aflýsum ferðum og það lítur út fyrir að og það er búið að segja að Hellisheiðin verði lokuð og þessir staðir verði lokaðir. Svo labbar fólk út og það spyr sig. Það rýrir traust bæði hjá þeim fyrirtækjum sem er aflýst hjá og bara ferðaþjónustu almennt.“ Jóhann segir þröskuldinn fyrir lokanir og viðvaranir vera orðinn lágan „Það sem þetta gerir líka. Þetta er náttúrulega úlfur úlfur. Núna næst þegar það kemur appelsínugul viðvörun þá hugsar maður sig tvisvar um. Get ég treyst því?“ Ferðamennska á Íslandi Veður Almannavarnir Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sjá meira
Óvissustigi almannavarna var aflétt fljótlega eftir hádegi í gær þegar ljóst varð að vonskuveður sem var í kortunum myndi ekki raungerast. Eiríkur Örn Jóhannesson, veðurfræðingur hjá veðurstofu Íslands segir að lægðin sem búist var við að myndi fara yfir suðvesturhornið hafi haldið sig heldur sunnar. „Við höfum nú séð þær nokkrar lægðirnar síðustu daga og vikur og þegar þær koma þá getur verið talsverð snnjókoma eftir því hvar það hittir og maður svona býst svolítið við því. Við áttum von á því að lægðin kæmi inn á land á Faxaflóa og færi austur yfir landið. Suðurland og suðausturland og með þessari snjókomu og þessu veðri. En það sem verður svo úr er að lægðin fer suður fyrir land og þar af leiðandi nær úrkomusvæðið ekki mikið inn á landið.“ Jóhann Már Valdimarsson, rekstrarstjóri Tröllaferða segir bagalegt þegar að það þurfi að aflýsa ferðum vegna veðurs sem svo kemur ekki. Jóhann Már Valdimarsson, rekstrarstjóri ferðaþjónustufyrirtækisins Tröllaferða.bylgjan „Já við aflýsum ferðum og það lítur út fyrir að og það er búið að segja að Hellisheiðin verði lokuð og þessir staðir verði lokaðir. Svo labbar fólk út og það spyr sig. Það rýrir traust bæði hjá þeim fyrirtækjum sem er aflýst hjá og bara ferðaþjónustu almennt.“ Jóhann segir þröskuldinn fyrir lokanir og viðvaranir vera orðinn lágan „Það sem þetta gerir líka. Þetta er náttúrulega úlfur úlfur. Núna næst þegar það kemur appelsínugul viðvörun þá hugsar maður sig tvisvar um. Get ég treyst því?“
Ferðamennska á Íslandi Veður Almannavarnir Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sjá meira