Mánudagsleik NFL-deildarinnar aflýst eftir að leikmaður Bills hné niður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2023 06:21 Leikmenn Buffalo Bills áttu erfitt með sig eftir að ljóst var hversu alvarleg meiðsli Damar Hamlin voru. Þeir umkringdu liðsfélaga sinn á meðan hugað var að honum. AP/Emilee Chinn Lokaleikur sautjándu og næstsíðustu leikviku deildarkeppni NFL-deildarinnar kláraðist ekki í nótt eins og áætlað var. Ástæðan var óhugnanlegt atvik strax í fyrsta leikhlutanum. Damar Hamlin, varnarmaður Buffalo Bills liðsins, hné þá niður eftir að hafa tæklað sóknarmann Cincinnnati Bengals. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) Hamlin féll í grasið eftir þetta harkalegt samstuð við Tee Higgins, útherja Bengals, en stóð fljót upp aftur. Hamlin lagaði hjálminn sinn og virtist ætla að halda áfram leik þegar hann hné niður að nýju. Sjúkraliðar og læknar hlupu inn á völlinn þegar ljóst var hversu alvarlegt ástand Hamlin var. Þeir reyndu lífgunartilraunir á vellinum í margar mínútur áður en Hamlin var fluttur með sjúkrabíl á Cincinnati Medical Center sjúkrahúsið. Hann er sagður þungt haldinn að því er fram kemur í yfirlýsingu frá NFL deildinni. Bengals and Bills fans gathered to pray outside the hospital where Damar Hamlin is receiving care(via @caraphoto23)pic.twitter.com/v6uGDvtaHx— Bleacher Report (@BleacherReport) January 3, 2023 Allir leikmenn Buffalo Bills liðsins mynduðu hring í kringum Damar Hamlin á meðan hugað var af honum. Sextán mínútur liðu frá samstuðinu þar til að hann var fór af stað á sjúkrahúsið. Á þessum tímapunkti var staðan 7-3 fyrir Cincinnnati Bengals og rúmar sjö mínútur voru eftir af fyrsta leikhlutanum. Hlé var gert á leiknum en svo tók NFL-deildin ákvörðun um að aflýsa honum og klára hann síðar. His vitals are back to normal and they have put him to sleep to put a breathing tube down his throat. They are currently running tests. That s from Damar Hamlin rep giving some good news, but it s still early. pic.twitter.com/BKSO8YpQT7— Nick Bradshaw (@nbradshawtv) January 3, 2023 NFL Bandaríkin Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ Sjá meira
Damar Hamlin, varnarmaður Buffalo Bills liðsins, hné þá niður eftir að hafa tæklað sóknarmann Cincinnnati Bengals. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) Hamlin féll í grasið eftir þetta harkalegt samstuð við Tee Higgins, útherja Bengals, en stóð fljót upp aftur. Hamlin lagaði hjálminn sinn og virtist ætla að halda áfram leik þegar hann hné niður að nýju. Sjúkraliðar og læknar hlupu inn á völlinn þegar ljóst var hversu alvarlegt ástand Hamlin var. Þeir reyndu lífgunartilraunir á vellinum í margar mínútur áður en Hamlin var fluttur með sjúkrabíl á Cincinnati Medical Center sjúkrahúsið. Hann er sagður þungt haldinn að því er fram kemur í yfirlýsingu frá NFL deildinni. Bengals and Bills fans gathered to pray outside the hospital where Damar Hamlin is receiving care(via @caraphoto23)pic.twitter.com/v6uGDvtaHx— Bleacher Report (@BleacherReport) January 3, 2023 Allir leikmenn Buffalo Bills liðsins mynduðu hring í kringum Damar Hamlin á meðan hugað var af honum. Sextán mínútur liðu frá samstuðinu þar til að hann var fór af stað á sjúkrahúsið. Á þessum tímapunkti var staðan 7-3 fyrir Cincinnnati Bengals og rúmar sjö mínútur voru eftir af fyrsta leikhlutanum. Hlé var gert á leiknum en svo tók NFL-deildin ákvörðun um að aflýsa honum og klára hann síðar. His vitals are back to normal and they have put him to sleep to put a breathing tube down his throat. They are currently running tests. That s from Damar Hamlin rep giving some good news, but it s still early. pic.twitter.com/BKSO8YpQT7— Nick Bradshaw (@nbradshawtv) January 3, 2023
NFL Bandaríkin Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ Sjá meira