Leikur Buffalo og Cincinnati verður aldrei kláraður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2023 10:30 Viðbrögð leikmanna Buffalo Bills eftir að liðsfélagi þeirra Damar Hamlin hné niður á vellinum. AP/Joshua A. Bickel NFL-deildin hefur tekið þá ákvörðun að leikur Buffalo Bills og Cincinnati Bengals verði ekki kláraður. Það gæti haft áhrif á úrslitakeppnina. Leikurinn var stöðvaður þegar Damar Hamlin hneig niður í fyrsta leikhlutanum. Hamlin var lífgaður við á vellinum og er á batavegi en er samt enn í öndunarvél. Week 17 Buffalo-Cincinnati game will not be resumed. Clubs to consider neutral site AFC Championship game.Full statement: pic.twitter.com/NwqUwxlbzo— NFL (@NFL) January 6, 2023 NFL-deildin tók sér tíma um að ákveða um framhaldið en hefur nú tekið þá ákvörðun að lið Buffalo Bills og Cincinnati Bengals endi á því að spila einum leik færra en önnur lið í deildinni. Þetta hefur áhrif á röð liðanna tveggja í úrslitakeppninni og gæti orðið til þess að úrslitaleikur Ameríkudeildarinnar fari fram á hlutlausum velli. Til að svo verði þarf eitt af eftirtöldu að gerast. 1) Ef að Buffalo og Kansas City vinna bæði sína leiki um helgina eða gera bæði janftefli þá verður úrslitaleikur Bills og Chiefs spilaður á hlutlausum velli. 2) Ef að Buffalo og Kansas City tapa bæði um helgina á sama tíma og Baltimore vinnur eða gerir jafntefli þá verður úrslitaleikur Bills og Chiefs spilaður á hlutlausum velli. 3) Ef að Buffalo og Kansas City tapa bæði og Cincinnati vinnur um helgina þá verður úrslitaleikur Bills eða Bengals á móti Chiefs spilaður á hlutlausum velli. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) NFL Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Sjá meira
Leikurinn var stöðvaður þegar Damar Hamlin hneig niður í fyrsta leikhlutanum. Hamlin var lífgaður við á vellinum og er á batavegi en er samt enn í öndunarvél. Week 17 Buffalo-Cincinnati game will not be resumed. Clubs to consider neutral site AFC Championship game.Full statement: pic.twitter.com/NwqUwxlbzo— NFL (@NFL) January 6, 2023 NFL-deildin tók sér tíma um að ákveða um framhaldið en hefur nú tekið þá ákvörðun að lið Buffalo Bills og Cincinnati Bengals endi á því að spila einum leik færra en önnur lið í deildinni. Þetta hefur áhrif á röð liðanna tveggja í úrslitakeppninni og gæti orðið til þess að úrslitaleikur Ameríkudeildarinnar fari fram á hlutlausum velli. Til að svo verði þarf eitt af eftirtöldu að gerast. 1) Ef að Buffalo og Kansas City vinna bæði sína leiki um helgina eða gera bæði janftefli þá verður úrslitaleikur Bills og Chiefs spilaður á hlutlausum velli. 2) Ef að Buffalo og Kansas City tapa bæði um helgina á sama tíma og Baltimore vinnur eða gerir jafntefli þá verður úrslitaleikur Bills og Chiefs spilaður á hlutlausum velli. 3) Ef að Buffalo og Kansas City tapa bæði og Cincinnati vinnur um helgina þá verður úrslitaleikur Bills eða Bengals á móti Chiefs spilaður á hlutlausum velli. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl)
NFL Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Sjá meira