Uppbyggingarheimildir verði tímabundnar Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 6. janúar 2023 23:00 Dagur B. Eggertsson hvetur önnur sveitarfélög til þess að fylgja fordæmi borgarinnar. Vísir/Vilhelm Rammasamningur milli ríkis og borgar um skjótari uppbyggingu húsnæðis í Reykjavík var undirritaður í gær. Byggt verður upp hraðar og meira og uppbyggingarheimildir verða tímabundnar til þess að koma í veg fyrir lóðabrask. Það stendur til að byggja 16000 íbúðir í Reykjavík á næstu 10 árum og þar af 2000 á ári á næstu fimm árum en íbúðauppbygging hefur ekki haldið í við þörf á nýju húsnæði. Þannig hefur myndast uppsafnaður halli sem samkomulaginu er ætlað að vinna upp. Reykjavík er fyrsta sveitarfélagið sem gerir slíkan samning. Dagur B Eggertsson, borgarstjóri hvetur önnur sveitarfélög til þess að fara sömu leið. „Ég hef talað fyrir húsnæðissáttmála sem auki fyrirsjáanleika og jafnvægi og stöðugleika og veitir ekki af á þessum húsnæðismarkaði, hann þarf að vera heilbrigðari. Til þess að það gerist þá þarf bæði samninginn sem við skrifuðum undir í gær en líka samninga við önnur sveitarfélög þannig að þetta verði ekki húsnæðissáttmáli fyrir Reykjavík heldur húsnæðisátttmáli fyrir Ísland.“ Byggt á Snorrabraut.Vísir/Steingrímur Dúi Í markmiðakafla samningsins er talað um að uppbyggingarheimildir verði tímabundnar, en brögð hafa verið að því að þeir sem eigi byggingarréttinn hafi legið á lóðum án þess að hefja uppbyggingu. „Í sumum tilvikum liggja byggingarheimildir á hendi einkaaðila árum og jafnvel áratugum saman án þess að það sé farið af stað og raunverulega byggt. Núna erum við að fá inn í lög að þessa heimildir verði í eðli sínu tímabundnar þannig að eftir einhvern tíma, tíu ár til dæmis, þá falli þær einfaldlega bara úr gildi og þannig skapist þrýstingur á alla að láta verkin tala.“ Byggingariðnaður Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Það stendur til að byggja 16000 íbúðir í Reykjavík á næstu 10 árum og þar af 2000 á ári á næstu fimm árum en íbúðauppbygging hefur ekki haldið í við þörf á nýju húsnæði. Þannig hefur myndast uppsafnaður halli sem samkomulaginu er ætlað að vinna upp. Reykjavík er fyrsta sveitarfélagið sem gerir slíkan samning. Dagur B Eggertsson, borgarstjóri hvetur önnur sveitarfélög til þess að fara sömu leið. „Ég hef talað fyrir húsnæðissáttmála sem auki fyrirsjáanleika og jafnvægi og stöðugleika og veitir ekki af á þessum húsnæðismarkaði, hann þarf að vera heilbrigðari. Til þess að það gerist þá þarf bæði samninginn sem við skrifuðum undir í gær en líka samninga við önnur sveitarfélög þannig að þetta verði ekki húsnæðissáttmáli fyrir Reykjavík heldur húsnæðisátttmáli fyrir Ísland.“ Byggt á Snorrabraut.Vísir/Steingrímur Dúi Í markmiðakafla samningsins er talað um að uppbyggingarheimildir verði tímabundnar, en brögð hafa verið að því að þeir sem eigi byggingarréttinn hafi legið á lóðum án þess að hefja uppbyggingu. „Í sumum tilvikum liggja byggingarheimildir á hendi einkaaðila árum og jafnvel áratugum saman án þess að það sé farið af stað og raunverulega byggt. Núna erum við að fá inn í lög að þessa heimildir verði í eðli sínu tímabundnar þannig að eftir einhvern tíma, tíu ár til dæmis, þá falli þær einfaldlega bara úr gildi og þannig skapist þrýstingur á alla að láta verkin tala.“
Byggingariðnaður Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira