Segir framtíð sína hjá félaginu ekki vera í sínum höndum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. janúar 2023 23:31 Frank Lampard hafði engan áhuga á því að ræða framtíð sína hjá Everton eftir að liðið féll úr leik í FA-bikarnum. Matthew Ashton - AMA/Getty Images Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton, var eðlilega súr og svekktur eftir 2-1 tap sinna manna gegn Manchester United í FA-bikarnum í kvöld. Eftir slæmt gengi liðsins á tímabilinu velta margir fyrir sér hvort þjálfarinn sé við það að missa vinnuna, en Lampard segir það ekki vera í sínum höndum. „Mér fannst við eiga meira skilið. Leikmennirnir voru virkilega góðir þegar við horfum á skipulag, leikplan og vinnuframlag,“ sagði Lampard í leikslok. „Þetta eru hlutir sem eiga að vera grundvallaratriði í fótbolta, en fólk dregur það í efa þegar við höfum spilað eins og við höfum verið að spila í undanförnum leikjum.“ „Við vorum virkilega góðir og mér fannst við skapa betri færi. Við fengum færi og mark dæmt af okkur. Marcus Rashford var líklega sá sem skildi liðin að í dag. Einstaklingsgæði eins og hann býr yfir geta gert þetta.“ Þá segir Lampard að það sé ekki hans að ákveða hvort hann muni halda starfi sínu sem þjálfari Everton. „Það er ekki í mínúm höndum,“ sagði þjálfarinn aðspurður að því hvort hann teldi að hann væri við það að missa vinnuna. „Það er ekki mitt að einblína á það. Mitt hlutverk er að einblína á það sem ég sá í kvöld og þetta var frammistaða sem allir þjálfarar vilja sjá. Liðið var með frábært hugarfar og einbeitingin var í lagi. Nú einbeitum við okkur að leiknum gegn Southampton.“ „Deildin getur breyst mjög hratt og þegar það koma nokkrir leikir í röð þar sem þér gengur illa þá þarftu að leggja þig allann fram til að koma þér úr því ástandi.“ „Ég vil ekki tala um mína framtíð. Ég vil bara tala um leikmennina og hversu vel þeir spiluðu. Ég er að einbeita mér að liðinu og að ná í úrslit gegn Southampton,“ sagði Lampard að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í fjórðu umferð Manchester United varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í fjórðu umferð FA-bikarsins er liðið vann 3-1 sigur gegn Everton í úrvalsdeildarslag. 6. janúar 2023 21:57 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Sjá meira
„Mér fannst við eiga meira skilið. Leikmennirnir voru virkilega góðir þegar við horfum á skipulag, leikplan og vinnuframlag,“ sagði Lampard í leikslok. „Þetta eru hlutir sem eiga að vera grundvallaratriði í fótbolta, en fólk dregur það í efa þegar við höfum spilað eins og við höfum verið að spila í undanförnum leikjum.“ „Við vorum virkilega góðir og mér fannst við skapa betri færi. Við fengum færi og mark dæmt af okkur. Marcus Rashford var líklega sá sem skildi liðin að í dag. Einstaklingsgæði eins og hann býr yfir geta gert þetta.“ Þá segir Lampard að það sé ekki hans að ákveða hvort hann muni halda starfi sínu sem þjálfari Everton. „Það er ekki í mínúm höndum,“ sagði þjálfarinn aðspurður að því hvort hann teldi að hann væri við það að missa vinnuna. „Það er ekki mitt að einblína á það. Mitt hlutverk er að einblína á það sem ég sá í kvöld og þetta var frammistaða sem allir þjálfarar vilja sjá. Liðið var með frábært hugarfar og einbeitingin var í lagi. Nú einbeitum við okkur að leiknum gegn Southampton.“ „Deildin getur breyst mjög hratt og þegar það koma nokkrir leikir í röð þar sem þér gengur illa þá þarftu að leggja þig allann fram til að koma þér úr því ástandi.“ „Ég vil ekki tala um mína framtíð. Ég vil bara tala um leikmennina og hversu vel þeir spiluðu. Ég er að einbeita mér að liðinu og að ná í úrslit gegn Southampton,“ sagði Lampard að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í fjórðu umferð Manchester United varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í fjórðu umferð FA-bikarsins er liðið vann 3-1 sigur gegn Everton í úrvalsdeildarslag. 6. janúar 2023 21:57 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Sjá meira
Manchester United fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í fjórðu umferð Manchester United varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í fjórðu umferð FA-bikarsins er liðið vann 3-1 sigur gegn Everton í úrvalsdeildarslag. 6. janúar 2023 21:57