Rekinn klukkutímum eftir að hafa unnið leikinn sem hann „mátti ekki“ vinna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2023 16:30 Lovie Smith stýrði liði Houston Texans í síðasta sinn í sigri á Indianapolis Colts í gær. AP/Darron Cummings Houston Texans vann dramatískan 32-31 sigur á Indianapolis Colts í lokaleik NFL tímabilsins í gær en þjálfarinn var engu að síður rekinn aðeins nokkrum klukkutímum eftir leikinn. Lovie Smith vann nefnilega leikinn sem hann mátti helst ekki vinna. The #Texans have fired coach Lovie Smith, per me and @MikeGarafolo. Another one-and-done in Houston. pic.twitter.com/1Ld7PxCGUq— Ian Rapoport (@RapSheet) January 9, 2023 Sigurinn í gær þýðir að Houston Texans fær ekki fyrsta valrétt í nýliðavalinu í vor en hann fór yfir til Chicago Bears liðsins eftir þessi úrslit. Liðið með lakasta árangurinn á leiktíðinni fær að velja fyrst í nýliðavalinu. Lovie Smith on the ramifications that a win against the Colts could do towards the No. 1 overall pick. I like this answer fwiw. pic.twitter.com/ofrZRfxp58— DJ Bien-Aime (@Djbienaime) January 2, 2023 Chicago tapaði sínum leik og datt niður í þetta „eftirsótta“ neðsta sæti. Texans endaði tímabilið ágætlega og hafði bitið frá sér í fjórum af síðustu fimm leikjum. The Houston Texans have fired Lovie Smith after 1 year. Using 2 Black Head Coaches to tank and then firing them after 1 year shouldn t sit right with anyone.— Robert Griffin III (@RGIII) January 9, 2023 Texans vann samt aðeins þrjá leiki á leiktíðinni og annað árið í röð þarf þjálfari liðsins að taka pokann sinn eftir tímabilið. David Culley var rekinn í janúar í fyrra en Lovie Smitt hafði verið varnarþjálfari og aðstoðarþjálfari hans. Eins og sjá má hér fyrir ofan og neðan þá voru margir mjög ósáttir með framgöngu Houston Texans. Hiring Lovie Smith to an extremely untalented Texans team was only done to save face, checklist the Rooney rule, and erase the racial accusations it faced less than a year ago. And to fire him less than a year into rebuilding its franchise shows they are full of crap. Crazy!— Fred Taylor (@FredTaylorMade) January 9, 2023 NFL Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sjá meira
Lovie Smith vann nefnilega leikinn sem hann mátti helst ekki vinna. The #Texans have fired coach Lovie Smith, per me and @MikeGarafolo. Another one-and-done in Houston. pic.twitter.com/1Ld7PxCGUq— Ian Rapoport (@RapSheet) January 9, 2023 Sigurinn í gær þýðir að Houston Texans fær ekki fyrsta valrétt í nýliðavalinu í vor en hann fór yfir til Chicago Bears liðsins eftir þessi úrslit. Liðið með lakasta árangurinn á leiktíðinni fær að velja fyrst í nýliðavalinu. Lovie Smith on the ramifications that a win against the Colts could do towards the No. 1 overall pick. I like this answer fwiw. pic.twitter.com/ofrZRfxp58— DJ Bien-Aime (@Djbienaime) January 2, 2023 Chicago tapaði sínum leik og datt niður í þetta „eftirsótta“ neðsta sæti. Texans endaði tímabilið ágætlega og hafði bitið frá sér í fjórum af síðustu fimm leikjum. The Houston Texans have fired Lovie Smith after 1 year. Using 2 Black Head Coaches to tank and then firing them after 1 year shouldn t sit right with anyone.— Robert Griffin III (@RGIII) January 9, 2023 Texans vann samt aðeins þrjá leiki á leiktíðinni og annað árið í röð þarf þjálfari liðsins að taka pokann sinn eftir tímabilið. David Culley var rekinn í janúar í fyrra en Lovie Smitt hafði verið varnarþjálfari og aðstoðarþjálfari hans. Eins og sjá má hér fyrir ofan og neðan þá voru margir mjög ósáttir með framgöngu Houston Texans. Hiring Lovie Smith to an extremely untalented Texans team was only done to save face, checklist the Rooney rule, and erase the racial accusations it faced less than a year ago. And to fire him less than a year into rebuilding its franchise shows they are full of crap. Crazy!— Fred Taylor (@FredTaylorMade) January 9, 2023
NFL Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sjá meira