Bale leggur skóna á hilluna Valur Páll Eiríksson skrifar 9. janúar 2023 15:33 Bale endaði ferilinn með Wales á HM. EPA-EFE/Peter Powell Gareth Bale, leikmaður Los Angeles FC og velska landsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt að skórnir séu komnir upp í hillu. Bale er aðeins 33 ára gamall. Síðustu leikir Bale á ferlinum voru með velska landsliðinu sem féll út í riðlakeppninni á HM í Katar í síðasta mánuði. Wales var þá að taka þátt á heimsmeistaramóti í fyrsta sinn í hálfa öld. Bale tilkynnti um endi leikmannaferils síns í yfirlýsingu á samfélagsmiðlinum Twitter í dag. pic.twitter.com/QF7AogJXHE— Gareth Bale (@GarethBale11) January 9, 2023 Bale hóf feril sinn með Southampton á Englandi en fór ungur til Tottenham hvar hann breyttist úr vinstri bakverði í kantmann og síðar framherja. Hann skoraði 21 mark fyrir félagið leiktíðina 2012-13 og var í kjölfarið valinn besti leikmaður tímabilsins. Sumarið eftir gerði Real Madrid hann að dýrasta leikmanni sögunnar þegar spænska stórveldið borgaði Tottenham 100 milljónir evra fyrir kauða. Bale lék í spænsku höfuðborginni í sjö ár en það fjaraði hressilega undan ferli hans þar eftir því sem leið á. Hann vann spænska meistaratitilinn þrisvar og Meistaradeildina fimm sinnum með Madrídingum og þá endaði hann félagsferil sinn með því að sinna MLS-deildina með Los Angeles FC í vetur. Hann skoraði 41 mark í 111 landsleikjum fyrir Wales en stærsta afrek hans með landsliðinu, utan þess að koma liðinu á HM, var þegar Walesverjar komust í undanúrslit á EM 2016. Wales Bandaríski fótboltinn Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Síðustu leikir Bale á ferlinum voru með velska landsliðinu sem féll út í riðlakeppninni á HM í Katar í síðasta mánuði. Wales var þá að taka þátt á heimsmeistaramóti í fyrsta sinn í hálfa öld. Bale tilkynnti um endi leikmannaferils síns í yfirlýsingu á samfélagsmiðlinum Twitter í dag. pic.twitter.com/QF7AogJXHE— Gareth Bale (@GarethBale11) January 9, 2023 Bale hóf feril sinn með Southampton á Englandi en fór ungur til Tottenham hvar hann breyttist úr vinstri bakverði í kantmann og síðar framherja. Hann skoraði 21 mark fyrir félagið leiktíðina 2012-13 og var í kjölfarið valinn besti leikmaður tímabilsins. Sumarið eftir gerði Real Madrid hann að dýrasta leikmanni sögunnar þegar spænska stórveldið borgaði Tottenham 100 milljónir evra fyrir kauða. Bale lék í spænsku höfuðborginni í sjö ár en það fjaraði hressilega undan ferli hans þar eftir því sem leið á. Hann vann spænska meistaratitilinn þrisvar og Meistaradeildina fimm sinnum með Madrídingum og þá endaði hann félagsferil sinn með því að sinna MLS-deildina með Los Angeles FC í vetur. Hann skoraði 41 mark í 111 landsleikjum fyrir Wales en stærsta afrek hans með landsliðinu, utan þess að koma liðinu á HM, var þegar Walesverjar komust í undanúrslit á EM 2016.
Wales Bandaríski fótboltinn Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira