Baðst afsökunar á heimsku sinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2023 13:30 Quay Walker hleypur af velli eftir að hafa verið sendur snemma í sturtu. AP/Matt Ludtke Green Bay Packers missti af úrslitakeppni NFL-deildarinnar eftir óvænt tap á heimavelli á móti Detroit Lions í lokaumferðinni en tímabil eins leikmanns liðsins endaði þó nokkru fyrr. Nýliðinn Quay Walker var rekinn í sturtu í leiknum á móti Detroit fyrir að hrinda starfsmanni úr læknaliði Ljónanna. Walker er 22 ára, 193 sentimetra og 109 kílóa leikmaður í varnarlínu Packers-liðsins. Hann var valinn númer 22 í fyrstu umferð síðasta nýliðavals. Quay Walker shoved a non player earlier this season, too pic.twitter.com/ZPgkS92es3— zach ragan (@zachTNT) January 9, 2023 Walker sér mikið eftir öllu saman og baðst afsökunar á samfélagsmiðlum. „Ég vil biðjast afsökunar á því sem gerðist á sunnudagskvöldið. Ég lét tilfinningarnar mínar hlaupa með mig í gönur og tek fulla ábyrgð á því að hafa tekið þessa heimsku ákvörðun,“ skrifaði Quay Walker. „Eftir á spurði ég sjálfan mig af hverju ég gerði það sem ég gerði þegar sjúkraþjálfarinn var bara að vinna vinnuna sína. Ég hafði rangt fyrir mér,“ skrifaði Walker. „Ég geri mér grein fyrir því að ég get búist við afleiðingum af ákvörðun minni og hún er þegar farin að kosta mig,“ skrifaði Walker. Þetta var í annað skiptið í vetur sem Quay Walker er rekinn af velli. Hann sló líka til starfsmann Buffalo Bills fyrr í vetur. Þetta er í fyrsta sinn í 23 ár sem leikmaður í NFL fær tvo brottbrottrekstra á sömu leiktíð. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá fór hann grátandi af velli mjög ósáttur með sjálfsn sig. Quay Walker is seen crying after being ejected for shoving a member of the Detroit Lions s athletic team pic.twitter.com/ltelTfSwQ9— Main Team (@MainTeamSports) January 9, 2023 NFL Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Sjá meira
Nýliðinn Quay Walker var rekinn í sturtu í leiknum á móti Detroit fyrir að hrinda starfsmanni úr læknaliði Ljónanna. Walker er 22 ára, 193 sentimetra og 109 kílóa leikmaður í varnarlínu Packers-liðsins. Hann var valinn númer 22 í fyrstu umferð síðasta nýliðavals. Quay Walker shoved a non player earlier this season, too pic.twitter.com/ZPgkS92es3— zach ragan (@zachTNT) January 9, 2023 Walker sér mikið eftir öllu saman og baðst afsökunar á samfélagsmiðlum. „Ég vil biðjast afsökunar á því sem gerðist á sunnudagskvöldið. Ég lét tilfinningarnar mínar hlaupa með mig í gönur og tek fulla ábyrgð á því að hafa tekið þessa heimsku ákvörðun,“ skrifaði Quay Walker. „Eftir á spurði ég sjálfan mig af hverju ég gerði það sem ég gerði þegar sjúkraþjálfarinn var bara að vinna vinnuna sína. Ég hafði rangt fyrir mér,“ skrifaði Walker. „Ég geri mér grein fyrir því að ég get búist við afleiðingum af ákvörðun minni og hún er þegar farin að kosta mig,“ skrifaði Walker. Þetta var í annað skiptið í vetur sem Quay Walker er rekinn af velli. Hann sló líka til starfsmann Buffalo Bills fyrr í vetur. Þetta er í fyrsta sinn í 23 ár sem leikmaður í NFL fær tvo brottbrottrekstra á sömu leiktíð. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá fór hann grátandi af velli mjög ósáttur með sjálfsn sig. Quay Walker is seen crying after being ejected for shoving a member of the Detroit Lions s athletic team pic.twitter.com/ltelTfSwQ9— Main Team (@MainTeamSports) January 9, 2023
NFL Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Sjá meira