„Eini sénsinn var að setja hann svona á milli lappanna á honum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. janúar 2023 20:00 Markið í uppsiglingu. Stöð 2 Ómar Ingi Magnússon skoraði stórkostlegt mark gegn Portúgal í gær sem verður lengi í minnum haft. Henry Birgir Gunnarsson hitti Ómar í dag og spurði hann út í þetta ótrúlega mark. „Þetta var frekar basic undirhandar skot. Eini sénsinn var að setja hann svona á milli lappanna á honum, ég ætlaði bara að reyna koma honum á markið og það lukkaðist,“ sagði auðmjúkur Ómar Ingi í spjalli fyrr í dag. „Ég veit það ekki, ég veit það ekki,“ sagði hægri skyttan aðspurð hvort þetta væri hans flottasta mark á ferlinum. Aðspurður hvernig hann væri stemmdur fyrir leikinn gegn Ungverjum sagði Ómar Ingi: „Þeir eru stórir og þungir, miklir skrokkar. Það verður líkamleg barátta sem við þurfum að vera klókir í, þurfum að nota hausinn okkar þar og líka vera fljótir á löppunum.“ Sjá má viðtalið við Ómar Inga sem og markið glæsilega í spilaranum ofar í fréttinni. Handbolti Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir „Frábær saga sem hann var búinn að æfa fyrir framan spegilinn“ Bjarki Már Elísson átti erfitt með sig á blaðamannafundi í gær er portúgalski landsliðsþjálfarinn reyndi að telja viðstöddum trú um að hann hafi ekki verið að svindla með heyrnartól í eyranu. 13. janúar 2023 15:16 Nauðsynlegt að vera algjör proffi á svona stórmótum „Það er frábært að byrja mótið á þessum tveimur punktum og þessi fjögur mörk sem við náum að vinna leikinn með eru mjög mikilvæg,“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson leikmaður íslenska landsliðsins, á æfingu liðsins í Kristianstad í Svíþjóð í dag. 13. janúar 2023 14:47 Myndir frá mögnuðu kvöldi í Kristianstad Íslendingar hófu heimsmeistaramótið í handbolta 2023 af fítonskrafti og unnu Portúgali í fyrsta leik sínum, 30-26. 13. janúar 2023 08:45 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Þórir búinn að opna pakkann Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Fleiri fréttir Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Sjá meira
„Þetta var frekar basic undirhandar skot. Eini sénsinn var að setja hann svona á milli lappanna á honum, ég ætlaði bara að reyna koma honum á markið og það lukkaðist,“ sagði auðmjúkur Ómar Ingi í spjalli fyrr í dag. „Ég veit það ekki, ég veit það ekki,“ sagði hægri skyttan aðspurð hvort þetta væri hans flottasta mark á ferlinum. Aðspurður hvernig hann væri stemmdur fyrir leikinn gegn Ungverjum sagði Ómar Ingi: „Þeir eru stórir og þungir, miklir skrokkar. Það verður líkamleg barátta sem við þurfum að vera klókir í, þurfum að nota hausinn okkar þar og líka vera fljótir á löppunum.“ Sjá má viðtalið við Ómar Inga sem og markið glæsilega í spilaranum ofar í fréttinni.
Handbolti Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir „Frábær saga sem hann var búinn að æfa fyrir framan spegilinn“ Bjarki Már Elísson átti erfitt með sig á blaðamannafundi í gær er portúgalski landsliðsþjálfarinn reyndi að telja viðstöddum trú um að hann hafi ekki verið að svindla með heyrnartól í eyranu. 13. janúar 2023 15:16 Nauðsynlegt að vera algjör proffi á svona stórmótum „Það er frábært að byrja mótið á þessum tveimur punktum og þessi fjögur mörk sem við náum að vinna leikinn með eru mjög mikilvæg,“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson leikmaður íslenska landsliðsins, á æfingu liðsins í Kristianstad í Svíþjóð í dag. 13. janúar 2023 14:47 Myndir frá mögnuðu kvöldi í Kristianstad Íslendingar hófu heimsmeistaramótið í handbolta 2023 af fítonskrafti og unnu Portúgali í fyrsta leik sínum, 30-26. 13. janúar 2023 08:45 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Þórir búinn að opna pakkann Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Fleiri fréttir Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Sjá meira
„Frábær saga sem hann var búinn að æfa fyrir framan spegilinn“ Bjarki Már Elísson átti erfitt með sig á blaðamannafundi í gær er portúgalski landsliðsþjálfarinn reyndi að telja viðstöddum trú um að hann hafi ekki verið að svindla með heyrnartól í eyranu. 13. janúar 2023 15:16
Nauðsynlegt að vera algjör proffi á svona stórmótum „Það er frábært að byrja mótið á þessum tveimur punktum og þessi fjögur mörk sem við náum að vinna leikinn með eru mjög mikilvæg,“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson leikmaður íslenska landsliðsins, á æfingu liðsins í Kristianstad í Svíþjóð í dag. 13. janúar 2023 14:47
Myndir frá mögnuðu kvöldi í Kristianstad Íslendingar hófu heimsmeistaramótið í handbolta 2023 af fítonskrafti og unnu Portúgali í fyrsta leik sínum, 30-26. 13. janúar 2023 08:45