„Alveg eðlilegt að hann komi með smá svægi inn í þetta mót“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2023 11:31 Elliði Snær Viðarsson minnti á sig í riðlakeppninni með því að skora átta mörk úr tíu skotum. Vísir/Vilhelm Nýjasta Handkastið gerði upp riðlakeppnina hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta og valdi meðal annars þrjá bestu leikmenn Íslands í riðlakeppninni og þá þrjá leikmenn sem hafa valdið mestu vonbrigðum. Handkastið fylgist vel með gangi mála á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Arnar Daði Arnarsson fær þar líka alltaf til sín góða gesti. Strákarnir í Boltinn lýgur ekki og Smassbræðrum, Gunnar Birgisson, Sigurður Orri Kristjánsson og Tómas Steindórsson kíktu í fuglabúrið til Sérfræðingsins og fóru yfir sigur Strákanna okkar gegn Suður-Kóreu. Gunnar Birgisson fór líka yfir stöðuna í öðrum riðlum. Í þættinum var farið yfir þá leikmenn sem hafa verið bestir í íslenska liðinu hingað til á mótinu og þá leikmenn sem hafa valdið mestu vonbrigðum. „Eigum við að byrja á þeim góðu. Ég verð að setja Björgvin Pál Gústavsson í þriðja sætið. Hann hefur komið mér á óvart og fyrir það fyrsta að hann spili. Hann hefur tekið sína sénsa og var frábær í fyrstu tveimur leikjunum,“ sagði Gunnar Birgisson. „Það sem maður sér afgerandi á milli Björgvins og Viktors (Gísla Hallgrímssonar) er að Bjöggi er eins og nýju fótboltamarkverðirnir. Þeir þurfa að vera góðir í fótunum og Bjöggi er frábær að grýta honum fram. Viktor gerði minna að því í þessum Suður-Kóreu leik áðan,“ sagði Tómas Steindórsson. „Bjöggi er náttúrulega einn sá besti í heiminum í dag að kasta fram,“ skaut Arnar Daði inn í. „Tvö: Elliði, er það ekki sanngjarnt? Ég bjóst ekki við neinu af línumönnunum á þessu móti og hann hefur nú þegar farið fram úr þeim væntingum og alveg rúmlega það. Hann hefur verið að spila vel í Þýskalandi þannig að það er alveg eðlilegt að hann komi með smá svægi inn í þetta mót,“ sagði Gunnar. „Númer eitt er náttúrulega bara Bjarki Már Elísson sem er búinn að vera okkar langbesti leikmaður á þessu máti,“ sagði Gunnar. Það má heyra allt spjall strákanna hér fyrir neðan og þar á meðal þeir leikmenn sem hafa ollið smassbræðum mestum vonbrigðum. HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Fleiri fréttir Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Sjá meira
Handkastið fylgist vel með gangi mála á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Arnar Daði Arnarsson fær þar líka alltaf til sín góða gesti. Strákarnir í Boltinn lýgur ekki og Smassbræðrum, Gunnar Birgisson, Sigurður Orri Kristjánsson og Tómas Steindórsson kíktu í fuglabúrið til Sérfræðingsins og fóru yfir sigur Strákanna okkar gegn Suður-Kóreu. Gunnar Birgisson fór líka yfir stöðuna í öðrum riðlum. Í þættinum var farið yfir þá leikmenn sem hafa verið bestir í íslenska liðinu hingað til á mótinu og þá leikmenn sem hafa valdið mestu vonbrigðum. „Eigum við að byrja á þeim góðu. Ég verð að setja Björgvin Pál Gústavsson í þriðja sætið. Hann hefur komið mér á óvart og fyrir það fyrsta að hann spili. Hann hefur tekið sína sénsa og var frábær í fyrstu tveimur leikjunum,“ sagði Gunnar Birgisson. „Það sem maður sér afgerandi á milli Björgvins og Viktors (Gísla Hallgrímssonar) er að Bjöggi er eins og nýju fótboltamarkverðirnir. Þeir þurfa að vera góðir í fótunum og Bjöggi er frábær að grýta honum fram. Viktor gerði minna að því í þessum Suður-Kóreu leik áðan,“ sagði Tómas Steindórsson. „Bjöggi er náttúrulega einn sá besti í heiminum í dag að kasta fram,“ skaut Arnar Daði inn í. „Tvö: Elliði, er það ekki sanngjarnt? Ég bjóst ekki við neinu af línumönnunum á þessu móti og hann hefur nú þegar farið fram úr þeim væntingum og alveg rúmlega það. Hann hefur verið að spila vel í Þýskalandi þannig að það er alveg eðlilegt að hann komi með smá svægi inn í þetta mót,“ sagði Gunnar. „Númer eitt er náttúrulega bara Bjarki Már Elísson sem er búinn að vera okkar langbesti leikmaður á þessu máti,“ sagði Gunnar. Það má heyra allt spjall strákanna hér fyrir neðan og þar á meðal þeir leikmenn sem hafa ollið smassbræðum mestum vonbrigðum.
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Fleiri fréttir Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Sjá meira