Vill fjölbreyttari starfsemi í atvinnuhúsnæði á Hlíðarenda Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. janúar 2023 21:30 Helgi Áss Grétarsson segir óhagkvæmt að starfsemin sé svona takmörkuð Vísir/Arnar Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir nauðsynlegt að endurhugsa skipulag í nýjum hverfum og búa til hvata svo atvinnurekendur vilji hefja þar starfsemi. Óeðlilegt sé til dæmis að nærri allt atvinnuhúsnæði í nýju Hlíðarendahverfi standi enn tómt. Um tvö ár eru liðin síðan fyrstu nýbyggingarnar í nýju Hlíðarendahverfi urðu tilbúnar til að flutt yrði þangað inn en enn er mikil uppbygging í hverfinu. Á jarðhæðum í nýju húsunum er víðast gert ráð fyrir atvinnustarfsemi en margt slíkt húsnæði stendur enn tómt. Helgi Áss Grétarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, lagði í dag fram tillögu á fundi borgarstjórnar um fjölbreyttari notkun húsnæðisins. „Ég vil gjarnan að það fæðist líf á jarðhæðum í hverfinu, þar sem er gert ráð fyrir atvinnustarfsemi,“ segir Helgi. „Það má mögulega líka hugsa sér hvort Reykjavíkurborg gæti verið með starfsemi á þessum stað með einhverjum hætti og jafnvel hvort sé hægt að vera með reglu til að hafa efnahagslegan hvata svo þessi starfsemi geti átt sér stað.“ Skoða þurfi hvrot raunhæft sé að gera ráð fyrir atvinnuhúsnæði á þessum stöðum þegar á sama tíma er gert ráð fyrir að bara gangandi vegfarendur sæki sér þjónustuna. „Þetta varðar ekki bara Hlíðarendahverfið. Þetta varðar ýmsa aðra byggingarreiti þar sem er gert ráð fyrir svo fáum bílastæðum og mikilli íbúðabyggð og það vantar tengingu við hagkerfið og hvort sé einhver eftirspurn eftir atvinnuhúsnæði á jarðhæð,“ segir Helgi. „Það er erfitt að sjá hvenær muni blómstra þarna atvinustarfsemi með þeim skilyrðum sem eru núna í gildi.“ Reykjavík Borgarstjórn Sjálfstæðisflokkurinn Húsnæðismál Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Fleiri fréttir Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Sjá meira
Um tvö ár eru liðin síðan fyrstu nýbyggingarnar í nýju Hlíðarendahverfi urðu tilbúnar til að flutt yrði þangað inn en enn er mikil uppbygging í hverfinu. Á jarðhæðum í nýju húsunum er víðast gert ráð fyrir atvinnustarfsemi en margt slíkt húsnæði stendur enn tómt. Helgi Áss Grétarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, lagði í dag fram tillögu á fundi borgarstjórnar um fjölbreyttari notkun húsnæðisins. „Ég vil gjarnan að það fæðist líf á jarðhæðum í hverfinu, þar sem er gert ráð fyrir atvinnustarfsemi,“ segir Helgi. „Það má mögulega líka hugsa sér hvort Reykjavíkurborg gæti verið með starfsemi á þessum stað með einhverjum hætti og jafnvel hvort sé hægt að vera með reglu til að hafa efnahagslegan hvata svo þessi starfsemi geti átt sér stað.“ Skoða þurfi hvrot raunhæft sé að gera ráð fyrir atvinnuhúsnæði á þessum stöðum þegar á sama tíma er gert ráð fyrir að bara gangandi vegfarendur sæki sér þjónustuna. „Þetta varðar ekki bara Hlíðarendahverfið. Þetta varðar ýmsa aðra byggingarreiti þar sem er gert ráð fyrir svo fáum bílastæðum og mikilli íbúðabyggð og það vantar tengingu við hagkerfið og hvort sé einhver eftirspurn eftir atvinnuhúsnæði á jarðhæð,“ segir Helgi. „Það er erfitt að sjá hvenær muni blómstra þarna atvinustarfsemi með þeim skilyrðum sem eru núna í gildi.“
Reykjavík Borgarstjórn Sjálfstæðisflokkurinn Húsnæðismál Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Fleiri fréttir Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Sjá meira