Selena Gomez orðuð við vinsælan tónlistarmann Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 18. janúar 2023 12:32 Söng- og leikkonan Selena Gomez er sögð vera að deita tónlistarmanninn Andrew Taggart. Getty/Presley Ann-Tim Mosenfelder Söng- og leikkonan Selena Gomez er sögð vera komin með nýjan mann upp á arminn. Sá heppni er einnig í tónlistarbransanum. Hann heitir Andrew Taggart og er annar meðlimur vinsæla tónlistartvíeykisins The Chainsmokers. Slúðurmiðillinn Page Six birti myndir af Gomez og Taggart saman í keilu í New York borg í gær. Sjónarvottar segja turtildúfurnar augljóslega hafa verið á stefnumóti þar sem þau hefðu verið í miklu kossaflensi á milli þess sem þau fleygðu keilukúlum. Þau virtust því ekki reyna að fara leynt með sambandið þrátt fyrir að hvorugt þeirra hafi staðfest nokkuð við fjölmiðla vestanhafs. Selena Gomez hefur slegið í gegn í þáttunum Only Murders in The Building. Nýlega gaf hún svo út heimildarmyndina My Mind and Me þar sem hún opnar sig um andleg veikindi. Gomez hefur verið einhleyp í þó nokkurn tíma, en eins og frægt er átti hún í ástarsambandi við tónlistarmanninn Justin Bieber um árabil. Taggart var áður í sambandi með fyrirsætunni Eve Jobs sem er dóttir Apple-stofnandans Steve Jobs. Frægðarsól Taggart hefur risið síðustu ár með hljómsveitinni The Chainsmokers. Sveitina skipar Taggart ásamt Alex Pall. Þeir komu fyrst fram á sjónarsviðið fyrir um átta árum síðan og hafa þeir slegið í gegn með lögum á borð við Something Just Like This, Closer og Don't Let Me Down. Hollywood Ástin og lífið Tónlist Tengdar fréttir Sýnir nýja hlið í heimildamynd um andleg veikindi: „Þetta er byrjunin fyrir mig“ Söng- og leikkonan Selena Gomez birti í gær stiklu úr væntanlegri heimildamynd sinni My Mind & Me. Selena hefur talað opinskátt um andleg veikindi sín. Hún vill nú nýta reynslu sína til þess að hjálpa öðrum og segir heimildamyndina aðeins vera byrjunina. 11. október 2022 16:31 Justin Bieber og Selena Gomez orðin mjög náin og ljósmyndari náði mynd af kossi Tónlistarfólkið Selena Gomez og Justin Bieber voru einu sinni par en þau hættu saman árið 2014. 20. nóvember 2017 13:30 Vinsælustu lög áratugarins á Spotify Spotify hefur nú gefið út lista yfir mest streymdu lög áratugarins en þar situr kanadíski tónlistamaðurinn Drake á toppnum. 3. desember 2019 20:00 Lesa ógeðsleg tíst um sig: „Myndi frekar stinga mig en að hlusta á lag með Nickelback“ Gwen Stefani, The Chainsmokers, Tyga, Imagine Dragons, Halsey, Jason Mraz, Luke Bryan, Jason Derulo, Dua Lipa, The Strokes, Pink, Elvis Costello, ScHoolboyQ, G-Eazy, Luke Combs, Korn, Nickelback og fleiri komu við sögu í þætti Jimmy Kimmel í vikunni. 11. október 2018 13:30 Strákarnir í The Chainsmokers tóku Closer í brúðkaupi vinar þeirra Andrew Taggart og Alex Pall mynd saman sveitina vinsælu The Chainsmokers. Þeir voru á dögunum viðstaddir brúðkaup hjá vini sínum og var Taggart meðal svaramanna. 27. ágúst 2017 14:00 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Sjá meira
Slúðurmiðillinn Page Six birti myndir af Gomez og Taggart saman í keilu í New York borg í gær. Sjónarvottar segja turtildúfurnar augljóslega hafa verið á stefnumóti þar sem þau hefðu verið í miklu kossaflensi á milli þess sem þau fleygðu keilukúlum. Þau virtust því ekki reyna að fara leynt með sambandið þrátt fyrir að hvorugt þeirra hafi staðfest nokkuð við fjölmiðla vestanhafs. Selena Gomez hefur slegið í gegn í þáttunum Only Murders in The Building. Nýlega gaf hún svo út heimildarmyndina My Mind and Me þar sem hún opnar sig um andleg veikindi. Gomez hefur verið einhleyp í þó nokkurn tíma, en eins og frægt er átti hún í ástarsambandi við tónlistarmanninn Justin Bieber um árabil. Taggart var áður í sambandi með fyrirsætunni Eve Jobs sem er dóttir Apple-stofnandans Steve Jobs. Frægðarsól Taggart hefur risið síðustu ár með hljómsveitinni The Chainsmokers. Sveitina skipar Taggart ásamt Alex Pall. Þeir komu fyrst fram á sjónarsviðið fyrir um átta árum síðan og hafa þeir slegið í gegn með lögum á borð við Something Just Like This, Closer og Don't Let Me Down.
Hollywood Ástin og lífið Tónlist Tengdar fréttir Sýnir nýja hlið í heimildamynd um andleg veikindi: „Þetta er byrjunin fyrir mig“ Söng- og leikkonan Selena Gomez birti í gær stiklu úr væntanlegri heimildamynd sinni My Mind & Me. Selena hefur talað opinskátt um andleg veikindi sín. Hún vill nú nýta reynslu sína til þess að hjálpa öðrum og segir heimildamyndina aðeins vera byrjunina. 11. október 2022 16:31 Justin Bieber og Selena Gomez orðin mjög náin og ljósmyndari náði mynd af kossi Tónlistarfólkið Selena Gomez og Justin Bieber voru einu sinni par en þau hættu saman árið 2014. 20. nóvember 2017 13:30 Vinsælustu lög áratugarins á Spotify Spotify hefur nú gefið út lista yfir mest streymdu lög áratugarins en þar situr kanadíski tónlistamaðurinn Drake á toppnum. 3. desember 2019 20:00 Lesa ógeðsleg tíst um sig: „Myndi frekar stinga mig en að hlusta á lag með Nickelback“ Gwen Stefani, The Chainsmokers, Tyga, Imagine Dragons, Halsey, Jason Mraz, Luke Bryan, Jason Derulo, Dua Lipa, The Strokes, Pink, Elvis Costello, ScHoolboyQ, G-Eazy, Luke Combs, Korn, Nickelback og fleiri komu við sögu í þætti Jimmy Kimmel í vikunni. 11. október 2018 13:30 Strákarnir í The Chainsmokers tóku Closer í brúðkaupi vinar þeirra Andrew Taggart og Alex Pall mynd saman sveitina vinsælu The Chainsmokers. Þeir voru á dögunum viðstaddir brúðkaup hjá vini sínum og var Taggart meðal svaramanna. 27. ágúst 2017 14:00 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Sjá meira
Sýnir nýja hlið í heimildamynd um andleg veikindi: „Þetta er byrjunin fyrir mig“ Söng- og leikkonan Selena Gomez birti í gær stiklu úr væntanlegri heimildamynd sinni My Mind & Me. Selena hefur talað opinskátt um andleg veikindi sín. Hún vill nú nýta reynslu sína til þess að hjálpa öðrum og segir heimildamyndina aðeins vera byrjunina. 11. október 2022 16:31
Justin Bieber og Selena Gomez orðin mjög náin og ljósmyndari náði mynd af kossi Tónlistarfólkið Selena Gomez og Justin Bieber voru einu sinni par en þau hættu saman árið 2014. 20. nóvember 2017 13:30
Vinsælustu lög áratugarins á Spotify Spotify hefur nú gefið út lista yfir mest streymdu lög áratugarins en þar situr kanadíski tónlistamaðurinn Drake á toppnum. 3. desember 2019 20:00
Lesa ógeðsleg tíst um sig: „Myndi frekar stinga mig en að hlusta á lag með Nickelback“ Gwen Stefani, The Chainsmokers, Tyga, Imagine Dragons, Halsey, Jason Mraz, Luke Bryan, Jason Derulo, Dua Lipa, The Strokes, Pink, Elvis Costello, ScHoolboyQ, G-Eazy, Luke Combs, Korn, Nickelback og fleiri komu við sögu í þætti Jimmy Kimmel í vikunni. 11. október 2018 13:30
Strákarnir í The Chainsmokers tóku Closer í brúðkaupi vinar þeirra Andrew Taggart og Alex Pall mynd saman sveitina vinsælu The Chainsmokers. Þeir voru á dögunum viðstaddir brúðkaup hjá vini sínum og var Taggart meðal svaramanna. 27. ágúst 2017 14:00
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp