Elsti Íslendingurinn er 105 ára Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 18. janúar 2023 15:20 Konur eru í meirihluta þeirra sem hafa náð 100 ára aldri eða alls 32. Á meðan eru 15 karlar sem eru 100 ára og eldri. Í dag eru 47 einstaklingar á Íslandi 100 ára og eldri. Þrír af þessum 47 einstaklingum eiga maka á lífi. Þetta kemur fram í nýlegri samantekt Þjóðskrár yfir elstu íbúa landsins. Af þeim sem eru eldri en 101 árs og eldri eru alls sautján konur en aðeins tveir karlar. Elsti núlifandi einstaklingurinn búsettur á Íslandi er kona fædd árið 1917 og er hún því 105 ára. Um er að ræða Þórhildi Magnúsdóttur sem búsett er á Suðurlandi en Magnús Hlynur Hreiðarsson fréttamaður Stöðvar 2 ræddi við hana í desember síðastliðnum í tilefni af stórafmælinu. Þegar horft er á landshluta má sjá að flestir einstaklingar 100 ára og eldri eru búsettir á höfuðborgarsvæðinu eða 33 talsins. Annars dreifist þetta nokkuð jafnt eftir landshlutum en næstflestir búa á Suðunesjum. Konur eru í meirihluta þeirra sem hafa náð 100 ára aldri eða alls 32. Á meðan eru fimmtán karlar sem eru 100 ára og eldri. Einn Íslendingur hefur náð 109 ára aldri Fram kom í frétt Vísis í morgun að fjórir einstaklingar á Norðurlöndum tilheyra hópnum „íturöldungar“ en það eru einstaklingar sem eru eldri en 110 ára gamlir. Íslendingur hefur aldrei náð þessu marki. Langlífasti Íslendingurinn til þessa er Dóra Ólafsdóttir sem varð 109 ára og 160 daga gömul. Dóra lést í febrúar 2022. Fyrra met í langlífi átti Jensína Andrésdóttir sem varð 109 ára og 159 daga. Á Læknadögum í gær var fjallað um langlífi frá hinum ýmsu sjónarhornum. Fyrirlesarar, allir sérfræðingar á sínu sviði, voru sammála um tvennt; að margt spilaði inni í og að eilíft líf væri líklega handan seilingar. Hér má finna samantekt Þjóðskrár. Eldri borgarar Langlífi Mannfjöldi Tengdar fréttir Eilíft líf líklega handan seilingar Tæplega 300 núlifandi einstaklingar eru eldri en 110 ára gamlir, svokallaðir „íturöldungar“. Sá elsti er 118 ára og sá næst elsti 115 ára. Fjórir einstaklingar á Norðurlöndum tilheyra hópnum en Íslendingur hefur aldrei náð þessu marki; sá elsti varð 109 ára. 18. janúar 2023 08:51 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Fleiri fréttir Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Sjá meira
Af þeim sem eru eldri en 101 árs og eldri eru alls sautján konur en aðeins tveir karlar. Elsti núlifandi einstaklingurinn búsettur á Íslandi er kona fædd árið 1917 og er hún því 105 ára. Um er að ræða Þórhildi Magnúsdóttur sem búsett er á Suðurlandi en Magnús Hlynur Hreiðarsson fréttamaður Stöðvar 2 ræddi við hana í desember síðastliðnum í tilefni af stórafmælinu. Þegar horft er á landshluta má sjá að flestir einstaklingar 100 ára og eldri eru búsettir á höfuðborgarsvæðinu eða 33 talsins. Annars dreifist þetta nokkuð jafnt eftir landshlutum en næstflestir búa á Suðunesjum. Konur eru í meirihluta þeirra sem hafa náð 100 ára aldri eða alls 32. Á meðan eru fimmtán karlar sem eru 100 ára og eldri. Einn Íslendingur hefur náð 109 ára aldri Fram kom í frétt Vísis í morgun að fjórir einstaklingar á Norðurlöndum tilheyra hópnum „íturöldungar“ en það eru einstaklingar sem eru eldri en 110 ára gamlir. Íslendingur hefur aldrei náð þessu marki. Langlífasti Íslendingurinn til þessa er Dóra Ólafsdóttir sem varð 109 ára og 160 daga gömul. Dóra lést í febrúar 2022. Fyrra met í langlífi átti Jensína Andrésdóttir sem varð 109 ára og 159 daga. Á Læknadögum í gær var fjallað um langlífi frá hinum ýmsu sjónarhornum. Fyrirlesarar, allir sérfræðingar á sínu sviði, voru sammála um tvennt; að margt spilaði inni í og að eilíft líf væri líklega handan seilingar. Hér má finna samantekt Þjóðskrár.
Eldri borgarar Langlífi Mannfjöldi Tengdar fréttir Eilíft líf líklega handan seilingar Tæplega 300 núlifandi einstaklingar eru eldri en 110 ára gamlir, svokallaðir „íturöldungar“. Sá elsti er 118 ára og sá næst elsti 115 ára. Fjórir einstaklingar á Norðurlöndum tilheyra hópnum en Íslendingur hefur aldrei náð þessu marki; sá elsti varð 109 ára. 18. janúar 2023 08:51 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Fleiri fréttir Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Sjá meira
Eilíft líf líklega handan seilingar Tæplega 300 núlifandi einstaklingar eru eldri en 110 ára gamlir, svokallaðir „íturöldungar“. Sá elsti er 118 ára og sá næst elsti 115 ára. Fjórir einstaklingar á Norðurlöndum tilheyra hópnum en Íslendingur hefur aldrei náð þessu marki; sá elsti varð 109 ára. 18. janúar 2023 08:51