Rannsókn á ásökunum SÍ gegn SÁÁ felld niður Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. janúar 2023 07:10 Anna Hildur Guðmundsdóttir, formaður SÁÁ. Hulda Margrét Héraðssaksóknari ákvað 2. desember síðastliðinn að hætta rannsókn á starfsháttum SÁÁ en málið varðaði ásakanir Sjúkratrygginga Íslands, meðal annars um fjölda reikninga sem voru sagðir tilhæfulausir. Morgunblaðið greinir frá. Í frétt blaðsins er haft eftir Önnu Hildi Guðmundsdóttur að fregnirnar hafi verið mjög ánægjulegar. „Þetta þýðir að eftir allt það havarí sem fór af stað í byrjun 2021 er ekkert athugavert við það hvernig við unnum og vinnum. Við unnum samkvæmt öllum reglum sem við áttum að vinna,“ segir hún. Tíðindin hafi verið góð jólagjöf. Stundin fjallaði um málið á sínum tíma og sagði meðal annars frá því að eftirlitsdeild SÍ teldi ráðgjafa SÁÁ meðal annars hafa hringt út og rukkað fyrir óumbeðna tíma og gefið út reikninga fyrir löng símtöl sem tóku í raun aðeins nokkrar mínútur. Kærufrestur á ákvörðun héraðssaksóknara er einn mánuður og því runninn út. Anna segir málið hafa komið illa við SÁÁ og ímynd samtakanna út á við. „Við reiðum okkur á stuðning þjóðarinnar og það var vont að þjóðin héldi að við værum í einhverju misferli.“ Kæra Sjúkratrygginga vegna starfshátta SÁÁ Sjúkratryggingar SÁÁ Lögreglumál Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Sjá meira
Morgunblaðið greinir frá. Í frétt blaðsins er haft eftir Önnu Hildi Guðmundsdóttur að fregnirnar hafi verið mjög ánægjulegar. „Þetta þýðir að eftir allt það havarí sem fór af stað í byrjun 2021 er ekkert athugavert við það hvernig við unnum og vinnum. Við unnum samkvæmt öllum reglum sem við áttum að vinna,“ segir hún. Tíðindin hafi verið góð jólagjöf. Stundin fjallaði um málið á sínum tíma og sagði meðal annars frá því að eftirlitsdeild SÍ teldi ráðgjafa SÁÁ meðal annars hafa hringt út og rukkað fyrir óumbeðna tíma og gefið út reikninga fyrir löng símtöl sem tóku í raun aðeins nokkrar mínútur. Kærufrestur á ákvörðun héraðssaksóknara er einn mánuður og því runninn út. Anna segir málið hafa komið illa við SÁÁ og ímynd samtakanna út á við. „Við reiðum okkur á stuðning þjóðarinnar og það var vont að þjóðin héldi að við værum í einhverju misferli.“
Kæra Sjúkratrygginga vegna starfshátta SÁÁ Sjúkratryggingar SÁÁ Lögreglumál Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Sjá meira