„Alfreð í Kattholti“ tók á móti heiðursverðlaunum Atli Ísleifsson skrifar 24. janúar 2023 08:01 Mikið var fagnað þegar Björn Gustafsson tók á móti heiðursverðlaununum í gærkvöldi. Guldbaggen Sænski leikarinn Björn Gustafsson, sem flestir Íslendingar þekkja fyrir að hafa farið með hlutverk vinnumannsins Alfreð í kvikmyndunum um Emil í Kattholti, tók á móti heiðursverðlaunum á sænsku kvikmyndahátíðinni, Guldbaggen, í gærkvöldi. Áhorfendur í sal stóðu upp, allir sem einn, og fögnuðu gríðarlega þegar hinn 88 ára Gustafsson tók á móti verðlaununum og ætlaði lófatakinu aldrei að linna. Gustafsson þakkaði mörgum í ræðu sinni sem hófst á orðunum: „Takk kærlega, takk, þetta var langvarandi lófaklapp. Þið hljótið að vera þreytt,“ sagði Gustafsson. Þú og ég, Emil. Þú og ég, Alfreð.Guldbaggen Leiklistarferill Gustafssons hefur spannað rúma sjö áratugi, en þekktastur er hann fyrir túlkun sína á Alfreð og Dýnamíta-Harry í kvikmyndunum um Jönsson-gengið. Heiðursverðlaunin á Guldbagge-hátíðinni eru afhent fólki í geiranum sem eiga langan feril að baki. „Við erum að tala um leikara, rödd hvers maður þekkir um leið. Mjúk, hugulsöm og sköruleg rödd, sem hefur hughreyst og skemmt bæði börnum og fullorðnum kynslóð eftir kynslóð,“ sagði Anette Novak, framkvæmdastjóri Kvikmyndastofnunar Svíþjóðar þegar hún kynnti Gustafsson. Björn Gustafsson fagnaði í gær.Guldbaggen Svíþjóð Bíó og sjónvarp Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira
Áhorfendur í sal stóðu upp, allir sem einn, og fögnuðu gríðarlega þegar hinn 88 ára Gustafsson tók á móti verðlaununum og ætlaði lófatakinu aldrei að linna. Gustafsson þakkaði mörgum í ræðu sinni sem hófst á orðunum: „Takk kærlega, takk, þetta var langvarandi lófaklapp. Þið hljótið að vera þreytt,“ sagði Gustafsson. Þú og ég, Emil. Þú og ég, Alfreð.Guldbaggen Leiklistarferill Gustafssons hefur spannað rúma sjö áratugi, en þekktastur er hann fyrir túlkun sína á Alfreð og Dýnamíta-Harry í kvikmyndunum um Jönsson-gengið. Heiðursverðlaunin á Guldbagge-hátíðinni eru afhent fólki í geiranum sem eiga langan feril að baki. „Við erum að tala um leikara, rödd hvers maður þekkir um leið. Mjúk, hugulsöm og sköruleg rödd, sem hefur hughreyst og skemmt bæði börnum og fullorðnum kynslóð eftir kynslóð,“ sagði Anette Novak, framkvæmdastjóri Kvikmyndastofnunar Svíþjóðar þegar hún kynnti Gustafsson. Björn Gustafsson fagnaði í gær.Guldbaggen
Svíþjóð Bíó og sjónvarp Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira