Handtekinn í miðri úrslitakeppni grunaður um heimilisofbeldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2023 16:31 Charles Omenihu er mjög öflugur leikmaður og lykilmaður í sterkri vörn San Francisco 49ers liðsins. Getty/Bob Kupbens NFL-leikmaðurinn Charles Omenihu hjá San Francisco 49ers var handtekinn fyrir heimilisofbeldi. Omenihu er varnarlínumaður hjá 49ers sem er eitt af fjórum liðum sem standa eftir í úrslitakeppni NFL-deildarinnar. Omenihu var færður inn til bókunar í Santa Clara County fangelsinu en var síðan sleppt gegn tryggingu. Police said an adult female reported that her boyfriend, San Francisco 49ers defensive lineman Charles Omenihu, pushed her to the ground during an argument. Omenihu was arrested. https://t.co/k67LpL2UME— USA TODAY Sports (@usatodaysports) January 25, 2023 Lögreglan mætti að heimili Omenihu um hálf fimm eftir hádegi eftir að kona hafði hringt á lögregluna. Konan er kærasta Omenihu en segir hann hafa hrint henni í gólfið eftir rifrildi. Engir sjáanlegir áverkar voru á konunni en hún kvartaði undan sársauka í hendinni en hafnaði því að fá læknisaðstoð. San Francisco 49ers gaf frá sér yfirlýsingu um að félagið væri að sækja sér upplýsingar en vissi af atvikinu. San Francisco 49ers defensive lineman Charles Omenihu was arrested in San Jose on Monday on a domestic violence charge. https://t.co/3emUzRheci— Fox5NY (@fox5ny) January 25, 2023 Hinn 25 ára gamli Omenihu er lykilmaður 49ers varnarinnar og er meðal annars með 4,5 leikstjórnendafellur á leiktíðinni. San Francisco 49ers mætir Philadelphia Eagles á sunnudaginn kemur í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar en sigurvegari leiksins kemst í Super Bowl leikinn. NFL Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Sjá meira
Omenihu er varnarlínumaður hjá 49ers sem er eitt af fjórum liðum sem standa eftir í úrslitakeppni NFL-deildarinnar. Omenihu var færður inn til bókunar í Santa Clara County fangelsinu en var síðan sleppt gegn tryggingu. Police said an adult female reported that her boyfriend, San Francisco 49ers defensive lineman Charles Omenihu, pushed her to the ground during an argument. Omenihu was arrested. https://t.co/k67LpL2UME— USA TODAY Sports (@usatodaysports) January 25, 2023 Lögreglan mætti að heimili Omenihu um hálf fimm eftir hádegi eftir að kona hafði hringt á lögregluna. Konan er kærasta Omenihu en segir hann hafa hrint henni í gólfið eftir rifrildi. Engir sjáanlegir áverkar voru á konunni en hún kvartaði undan sársauka í hendinni en hafnaði því að fá læknisaðstoð. San Francisco 49ers gaf frá sér yfirlýsingu um að félagið væri að sækja sér upplýsingar en vissi af atvikinu. San Francisco 49ers defensive lineman Charles Omenihu was arrested in San Jose on Monday on a domestic violence charge. https://t.co/3emUzRheci— Fox5NY (@fox5ny) January 25, 2023 Hinn 25 ára gamli Omenihu er lykilmaður 49ers varnarinnar og er meðal annars með 4,5 leikstjórnendafellur á leiktíðinni. San Francisco 49ers mætir Philadelphia Eagles á sunnudaginn kemur í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar en sigurvegari leiksins kemst í Super Bowl leikinn.
NFL Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Sjá meira