Markalaust í Íslendingaslagnum á Ítalíu | Jökull hélt hreinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. janúar 2023 18:00 Jökull Andrésson hélt hreinu í dag. Harry Trump/Getty Images Albert Guðmundsson og Hjörtur Hermannsson mættust í Serie B, næstefstu deild ítalskrar knattspyrnu í dag. Willum Þór Willumsson lék 72 mínútur í 0-2 tapi Go Ahead Eagles gegn PSV í Hollandi. Þá hélt Jökull Andrésson hreinu í endurkomu sinni hjá Exeter City í ensku C-deildinni. Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn er Pisa náði í stig gegn Genoa á útivelli. Albert Guðmundsson byrjaði á bekknum en kom inn af bekknum þegar rúmlega hálftími var til leiksloka. Marius Marin fékk tvö gul spjöld með mínútu millibili í liði Pisa og því voru gestirnir manni færri síðustu 20 mínúturnar eða svo. Heimamönnum tókst ekki að nýta sér það og lauk leiknum með 0-0 jafntefli. Genoa er í 2. sæti með 40 stig að loknum 22 umferðum á meðan Pisa er í 8. sæti með 31 stig. Jökull sneri aftur í mark Exeter City en hann var lánaðar til liðsins á dögunum frá Reading sem spilar í ensku B-deildinni. Jökull hélt hreinu þegar Exeter vann góðan 2-0 útisigur á MK Dons. Exeter er í 10. sæti með 38 stig eftir 28 leiki. Need an emergency goalkeeper? Just call @JokullAndresson #ECFC #OneGrecianGoal pic.twitter.com/MMajZ9MoYY— Exeter City FC (@OfficialECFC) January 28, 2023 Willum Þór var í byrjunarliði Go Ahead Eagles þegar liðið sótti PSV heim í hollensku úrvalsdeildinni. Willum Þór var tekinn af velli þegar staðan var orðin 2-0 PSV í vil. Willum Þór og félagar eru í 11. sæti með 19 stig að loknum 18 umferðum. Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur R. - Malisheva | Standa vel að vígi Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Í beinni: Flora - Valur | Valsmenn í góðri stöðu í Tallinn Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Sjá meira
Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn er Pisa náði í stig gegn Genoa á útivelli. Albert Guðmundsson byrjaði á bekknum en kom inn af bekknum þegar rúmlega hálftími var til leiksloka. Marius Marin fékk tvö gul spjöld með mínútu millibili í liði Pisa og því voru gestirnir manni færri síðustu 20 mínúturnar eða svo. Heimamönnum tókst ekki að nýta sér það og lauk leiknum með 0-0 jafntefli. Genoa er í 2. sæti með 40 stig að loknum 22 umferðum á meðan Pisa er í 8. sæti með 31 stig. Jökull sneri aftur í mark Exeter City en hann var lánaðar til liðsins á dögunum frá Reading sem spilar í ensku B-deildinni. Jökull hélt hreinu þegar Exeter vann góðan 2-0 útisigur á MK Dons. Exeter er í 10. sæti með 38 stig eftir 28 leiki. Need an emergency goalkeeper? Just call @JokullAndresson #ECFC #OneGrecianGoal pic.twitter.com/MMajZ9MoYY— Exeter City FC (@OfficialECFC) January 28, 2023 Willum Þór var í byrjunarliði Go Ahead Eagles þegar liðið sótti PSV heim í hollensku úrvalsdeildinni. Willum Þór var tekinn af velli þegar staðan var orðin 2-0 PSV í vil. Willum Þór og félagar eru í 11. sæti með 19 stig að loknum 18 umferðum.
Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur R. - Malisheva | Standa vel að vígi Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Í beinni: Flora - Valur | Valsmenn í góðri stöðu í Tallinn Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Sjá meira