Villibráð venjulega fólksins: „Þín bíða skilaboð á Heilsuveru“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 2. febrúar 2023 15:37 Netverjar hér á landi hafa tekið upp á því að spila leikinn „Villibráð venjulega fólksins“ og er útkoman vægast sagt spaugileg. samsett Vinsæla kvikmyndin Villibráð fjallar um vinahóp sem hittist og ákveður að deila öllum skilaboðum og símtölum sem berast með restinni af hópnum. Krassandi skilaboð setja allt á hliðina og verður ljóst að þetta er stórhættulegur leikur. Nú hafa netverjar hér á landi tekið upp á því að spila leikinn „Villibráð venjulega fólksins“ og er útkoman vægast sagt spaugileg. Það var Eiríkur Hjálmarsson sem hóf leikinn á Facebook síðu sinni. Þar deilir hann skopmynd eftir Halldór Baldursson, skopmyndateiknara Fréttablaðsins, og síðustu SMS skilaboðum sem honum hafði borist, áminningu um læknistíma sem hann átti bókaðan. „Villibráðin mín. Hver er þín?,“ spyr hann og hvetur Facebook vini sína til þess að deila sínum síðustu SMS skilaboðum. Útkoman er langur þráður af hinum hversdagslegustu skilaboðum sem eru töluvert frábrugðin þeim sem við sáum í kvikmyndinni Villibráð. Hér fyrir neðan má sjá brot af SMS skilaboðunum sem fólk deildi. „Krakkakortið hefur verið uppfært. Barnið þitt á nú 2 GB sendir SMS og hringir áfram í alla heimasíma fyrir 0 kr - þér að kostnaðarlausu.“ „Undirritun tókst.“ „Landspítali Fossvogi: Það bíða þín ný skilaboð á Heilsuvera.is. Vinsamlegast skráðu þig inn á Heilsuvera.is með rafrænum skilríkjum.“ „Sæl Ingibjörg. Fiskibollurnar frá Völlum bíða þín í verslun Pylsumeistarans.“ „Eldum rétt pakkinn þinn hefur verið afhentur.“ „Hundavinir: Lotta, timinn thinn er kl. 10:30 a morgun 25.01. Vinsamlegast tilkynnid forfoll i sima 533 3332. Greida tharf 5000 kr i forfallagjald se ekki tilkynnt forfoll deginum adur.“ „Kæru félagsmenn. Minnum a ad sidasti dagur til ad skila inn umsokn i orlofshusum RSI um paska 2023 er 28.januar. Kv. RSI.“ „Kaeri leikhusgestur. Vid minnum a syninguna thina a Niu lif tann 03.02.2023 kl. 20:00. Minnum a ad haegt er ad panta veitingar fra Jomfrunni. Hlokkum til ad sja thig! Borgarleikhusid.“ „20% af öllum vörum í verslunum og á lindex.is með kóðanum more20.“ „Átt tíma í beinþéttnimælingu kl. 13.“ Villibráð hefur verið ein allra vinsælasta mynd landsins frá því að hún kom út í byrjun árs. Kvikmyndin er endurgerð af ítölsku verðlaunamyndinni Perfetti Sconocuti en handritið var aðlagað að íslensku samfélagi. Tyrfingur Tyrfingsson, sem gerði íslenska handritið ásamt Elsu Maríu Jakobsdóttur, hefur greint frá því að margt í myndinni sé byggt á raunverulegum sögum úr íslensku samfélagi. Þær sögur rata þó líklega seint í opinberan spjallþráð á Facebook. Samfélagsmiðlar Facebook Grín og gaman Tengdar fréttir Finnst þér þú eiga rétt á að skoða rafræn samskipti maka? Íslenska kvikmyndin Villibráð hefur hlotið mikla athygli eftir að hún var frumsýnd þann 6. janúar og hefur verið vinsælasta myndin í bíóhúsum síðustu þrjár vikur. Inntakið, svik í samböndum sem komast upp í ansi djörfum samkvæmisleik vinahóps í vesturbæ Reykjavíkur, virðist ýta hressilega við áhorfendum þegar ævintýraleg atburðarásin byrjar taktískt að kitla allar taugarnar. 28. janúar 2023 07:00 Villibráð vinsælasta mynd landsins aðra helgina í röð Villibráð er vinsælasta mynd landsins aðra helgina í röð og heldur Avatar: Way of Water örugglega fyrir aftan sig samkvæmt tilkynningu frá Sambíóunum. 16. janúar 2023 18:31 Óttast að eiga ekki lengur vini út af sönnu sögunum í Villibráð Tyrfingur Tyrfingsson einn handritahöfunda kvikmyndarinnar Villibráð segir að margt sannsögulegt komi fram í myndinni. 9. janúar 2023 15:45 Stjörnurnar flykktust í bíó að sjá Villibráð Forsýning á íslensku gamanmyndinni Villibráð fór fram í Smárabíói í gær. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. 5. janúar 2023 11:34 Fyrsta sýnishorn úr íslensku gamanmyndinni Villibráð Vísir frumsýnir hér fyrstu stiklu úr gamanmyndinni Villibráð. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. 11. nóvember 2022 10:12 Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Sjá meira
Nú hafa netverjar hér á landi tekið upp á því að spila leikinn „Villibráð venjulega fólksins“ og er útkoman vægast sagt spaugileg. Það var Eiríkur Hjálmarsson sem hóf leikinn á Facebook síðu sinni. Þar deilir hann skopmynd eftir Halldór Baldursson, skopmyndateiknara Fréttablaðsins, og síðustu SMS skilaboðum sem honum hafði borist, áminningu um læknistíma sem hann átti bókaðan. „Villibráðin mín. Hver er þín?,“ spyr hann og hvetur Facebook vini sína til þess að deila sínum síðustu SMS skilaboðum. Útkoman er langur þráður af hinum hversdagslegustu skilaboðum sem eru töluvert frábrugðin þeim sem við sáum í kvikmyndinni Villibráð. Hér fyrir neðan má sjá brot af SMS skilaboðunum sem fólk deildi. „Krakkakortið hefur verið uppfært. Barnið þitt á nú 2 GB sendir SMS og hringir áfram í alla heimasíma fyrir 0 kr - þér að kostnaðarlausu.“ „Undirritun tókst.“ „Landspítali Fossvogi: Það bíða þín ný skilaboð á Heilsuvera.is. Vinsamlegast skráðu þig inn á Heilsuvera.is með rafrænum skilríkjum.“ „Sæl Ingibjörg. Fiskibollurnar frá Völlum bíða þín í verslun Pylsumeistarans.“ „Eldum rétt pakkinn þinn hefur verið afhentur.“ „Hundavinir: Lotta, timinn thinn er kl. 10:30 a morgun 25.01. Vinsamlegast tilkynnid forfoll i sima 533 3332. Greida tharf 5000 kr i forfallagjald se ekki tilkynnt forfoll deginum adur.“ „Kæru félagsmenn. Minnum a ad sidasti dagur til ad skila inn umsokn i orlofshusum RSI um paska 2023 er 28.januar. Kv. RSI.“ „Kaeri leikhusgestur. Vid minnum a syninguna thina a Niu lif tann 03.02.2023 kl. 20:00. Minnum a ad haegt er ad panta veitingar fra Jomfrunni. Hlokkum til ad sja thig! Borgarleikhusid.“ „20% af öllum vörum í verslunum og á lindex.is með kóðanum more20.“ „Átt tíma í beinþéttnimælingu kl. 13.“ Villibráð hefur verið ein allra vinsælasta mynd landsins frá því að hún kom út í byrjun árs. Kvikmyndin er endurgerð af ítölsku verðlaunamyndinni Perfetti Sconocuti en handritið var aðlagað að íslensku samfélagi. Tyrfingur Tyrfingsson, sem gerði íslenska handritið ásamt Elsu Maríu Jakobsdóttur, hefur greint frá því að margt í myndinni sé byggt á raunverulegum sögum úr íslensku samfélagi. Þær sögur rata þó líklega seint í opinberan spjallþráð á Facebook.
Samfélagsmiðlar Facebook Grín og gaman Tengdar fréttir Finnst þér þú eiga rétt á að skoða rafræn samskipti maka? Íslenska kvikmyndin Villibráð hefur hlotið mikla athygli eftir að hún var frumsýnd þann 6. janúar og hefur verið vinsælasta myndin í bíóhúsum síðustu þrjár vikur. Inntakið, svik í samböndum sem komast upp í ansi djörfum samkvæmisleik vinahóps í vesturbæ Reykjavíkur, virðist ýta hressilega við áhorfendum þegar ævintýraleg atburðarásin byrjar taktískt að kitla allar taugarnar. 28. janúar 2023 07:00 Villibráð vinsælasta mynd landsins aðra helgina í röð Villibráð er vinsælasta mynd landsins aðra helgina í röð og heldur Avatar: Way of Water örugglega fyrir aftan sig samkvæmt tilkynningu frá Sambíóunum. 16. janúar 2023 18:31 Óttast að eiga ekki lengur vini út af sönnu sögunum í Villibráð Tyrfingur Tyrfingsson einn handritahöfunda kvikmyndarinnar Villibráð segir að margt sannsögulegt komi fram í myndinni. 9. janúar 2023 15:45 Stjörnurnar flykktust í bíó að sjá Villibráð Forsýning á íslensku gamanmyndinni Villibráð fór fram í Smárabíói í gær. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. 5. janúar 2023 11:34 Fyrsta sýnishorn úr íslensku gamanmyndinni Villibráð Vísir frumsýnir hér fyrstu stiklu úr gamanmyndinni Villibráð. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. 11. nóvember 2022 10:12 Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Sjá meira
Finnst þér þú eiga rétt á að skoða rafræn samskipti maka? Íslenska kvikmyndin Villibráð hefur hlotið mikla athygli eftir að hún var frumsýnd þann 6. janúar og hefur verið vinsælasta myndin í bíóhúsum síðustu þrjár vikur. Inntakið, svik í samböndum sem komast upp í ansi djörfum samkvæmisleik vinahóps í vesturbæ Reykjavíkur, virðist ýta hressilega við áhorfendum þegar ævintýraleg atburðarásin byrjar taktískt að kitla allar taugarnar. 28. janúar 2023 07:00
Villibráð vinsælasta mynd landsins aðra helgina í röð Villibráð er vinsælasta mynd landsins aðra helgina í röð og heldur Avatar: Way of Water örugglega fyrir aftan sig samkvæmt tilkynningu frá Sambíóunum. 16. janúar 2023 18:31
Óttast að eiga ekki lengur vini út af sönnu sögunum í Villibráð Tyrfingur Tyrfingsson einn handritahöfunda kvikmyndarinnar Villibráð segir að margt sannsögulegt komi fram í myndinni. 9. janúar 2023 15:45
Stjörnurnar flykktust í bíó að sjá Villibráð Forsýning á íslensku gamanmyndinni Villibráð fór fram í Smárabíói í gær. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. 5. janúar 2023 11:34
Fyrsta sýnishorn úr íslensku gamanmyndinni Villibráð Vísir frumsýnir hér fyrstu stiklu úr gamanmyndinni Villibráð. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. 11. nóvember 2022 10:12