Gefa Dallas D í einkunn fyrir Kyrie Irving skiptin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2023 23:00 Kyrie Irving hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Brooklyn Nets sem sendi hann til Texas. AP/Frank Franklin II Kyrie Irving er nú orðinn leikmaður Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta og þar með liðsfélagi Slóvenans Luka Doncic. Eftir að Irving óskaði eftir því að vera skipt frá Brooklyn Nets þá sáu kannski flestir fyrir sér að hann færi til Los Angeles Lakers og því var sérstakt að sjá þennan frábæra bakvörð enda í Dallas. En hversu góð skipti eru þetta og hvort liðið hafði betur í skiptunum? Sérfræðingar ESPN eru ekki í neinum vafa. Þrátt fyrir að Kyrie Irving myndi nú eitt öflugasta tvíeyki deildarinnar með Doncic þá fær Dallas ekki háa einkunn. Sérfræðingar ESPN gefa Dallas Mavericks bara D í einkunn fyrir þessi leikmannaskipti. Brooklyn Nets fær að sama skapi B+ í einkunn fyrir sinn hlut í skiptunum. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Irving fer ekki einn til Dallas heldur tekur hann Markieff Morris með sér. Brooklyn fékk aftur á móti til baka leikmennina Dorian Finney-Smith og Spencer Dinwiddie sem og valrétti úr bæði fyrstu og annarri umferð. Dinwiddie þekkir vel til hjá Nets því hann spilaði þar í fimm tímabil frá 2016 til 2020. Irving er að renna út á samningi og því er allt eins líklegt að hann stoppi stutt í Dallas gangi hlutirnir ekki upp. Irving er aftur á móti að skora 27,1 stig í leik í deildinni og fyrir hjá liðinu er auðvitað Doncic sem er að skora 33,4 stig og gefa 8,2 stoðsendingar í leik á þessari leiktíð. Finney-Smith og Dinwiddie halda báðir upp á þrítugsafmælið sitt á þessu ári. Dinwiddie er með 17,7 stig í leik og Finney-Smith var að skila 9,1 stigi í leik. View this post on Instagram A post shared by Redzone Sports (@redzonesports__) NBA Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Fleiri fréttir Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Sjá meira
Eftir að Irving óskaði eftir því að vera skipt frá Brooklyn Nets þá sáu kannski flestir fyrir sér að hann færi til Los Angeles Lakers og því var sérstakt að sjá þennan frábæra bakvörð enda í Dallas. En hversu góð skipti eru þetta og hvort liðið hafði betur í skiptunum? Sérfræðingar ESPN eru ekki í neinum vafa. Þrátt fyrir að Kyrie Irving myndi nú eitt öflugasta tvíeyki deildarinnar með Doncic þá fær Dallas ekki háa einkunn. Sérfræðingar ESPN gefa Dallas Mavericks bara D í einkunn fyrir þessi leikmannaskipti. Brooklyn Nets fær að sama skapi B+ í einkunn fyrir sinn hlut í skiptunum. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Irving fer ekki einn til Dallas heldur tekur hann Markieff Morris með sér. Brooklyn fékk aftur á móti til baka leikmennina Dorian Finney-Smith og Spencer Dinwiddie sem og valrétti úr bæði fyrstu og annarri umferð. Dinwiddie þekkir vel til hjá Nets því hann spilaði þar í fimm tímabil frá 2016 til 2020. Irving er að renna út á samningi og því er allt eins líklegt að hann stoppi stutt í Dallas gangi hlutirnir ekki upp. Irving er aftur á móti að skora 27,1 stig í leik í deildinni og fyrir hjá liðinu er auðvitað Doncic sem er að skora 33,4 stig og gefa 8,2 stoðsendingar í leik á þessari leiktíð. Finney-Smith og Dinwiddie halda báðir upp á þrítugsafmælið sitt á þessu ári. Dinwiddie er með 17,7 stig í leik og Finney-Smith var að skila 9,1 stigi í leik. View this post on Instagram A post shared by Redzone Sports (@redzonesports__)
NBA Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Fleiri fréttir Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Sjá meira