„Við náttúrulega skoðum allt“ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 11. febrúar 2023 11:46 Veðurfræðingur segir upptök skjálftanna hafa verið í öðru kerfi en því sem tengdist eldsumbrotum í Merardölum í ágúst í fyrra. Vísir/Vilhelm Jarðskjálftahrina hófst á Reykjaneshrygg skömmu fyrir klukkan sjö í gærkvöldi. Stærsti skjálftinn mældist 3,8 að stærð og um níutíu skjálftar hafa mælst síðan hrinan hófst. Hrinan er talin vera í rénun. Sex skjálftar yfir þremur af stærð hafa mælst í hrinunni og fannst sá stærsti meðal annars á Akranesi. Upptök hans voru um fjóra kílómetra suðvestur af Reykjanestá og hafa skjálftarnir verið á fjögurra til sjö kílómetra dýpi. Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir svæðið ekki tilheyra sama eldstöðvakerfi og því sem tengdist eldsumbrotum í Merardölum í ágúst í fyrra. Á korti Veðurstofunnar má sjá hvar hrinan stendur yfir.Veðurstofan „Þetta er ekki alveg sama hreyfing sem er í gangi þarna. Þannig að á þessu svæði, þar var seinast í desember árið 2022, þá var skjálfti 3,2 að stærð á þessum slóðum. Svo í júní 3,3, sem sagt árið 2022, og í maí 3,5. Þannig að það er mjög algengt að fá skjálfta á þessum slóðum.“ En er eldgos í nánd? „Nei, það er alla vega ekkert sem bendir til þess. Við náttúrulega skoðum allt, en eins og staðan er núna þá bendir til þess að þetta sé hefðbundin skjálftahrina sem verður þarna á flekaskilunum,“ segir Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Hún segir að hrinan sé talin vera í rénun en gera megi ráð frá fleiri skjálftahrinum á svæðinu í náinni framtíð. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Tengdar fréttir Skjálftahrina á Reykjanesi Skjálftahrina fór í gang á Reykjanesi klukkan 19 í kvöld. Fimmtán skjálftar yfir 2 að stærð hafa mælst á mjög skömmum tíma. 10. febrúar 2023 20:58 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Erlent Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Erlent Fleiri fréttir Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Sjá meira
Sex skjálftar yfir þremur af stærð hafa mælst í hrinunni og fannst sá stærsti meðal annars á Akranesi. Upptök hans voru um fjóra kílómetra suðvestur af Reykjanestá og hafa skjálftarnir verið á fjögurra til sjö kílómetra dýpi. Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir svæðið ekki tilheyra sama eldstöðvakerfi og því sem tengdist eldsumbrotum í Merardölum í ágúst í fyrra. Á korti Veðurstofunnar má sjá hvar hrinan stendur yfir.Veðurstofan „Þetta er ekki alveg sama hreyfing sem er í gangi þarna. Þannig að á þessu svæði, þar var seinast í desember árið 2022, þá var skjálfti 3,2 að stærð á þessum slóðum. Svo í júní 3,3, sem sagt árið 2022, og í maí 3,5. Þannig að það er mjög algengt að fá skjálfta á þessum slóðum.“ En er eldgos í nánd? „Nei, það er alla vega ekkert sem bendir til þess. Við náttúrulega skoðum allt, en eins og staðan er núna þá bendir til þess að þetta sé hefðbundin skjálftahrina sem verður þarna á flekaskilunum,“ segir Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Hún segir að hrinan sé talin vera í rénun en gera megi ráð frá fleiri skjálftahrinum á svæðinu í náinni framtíð.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Tengdar fréttir Skjálftahrina á Reykjanesi Skjálftahrina fór í gang á Reykjanesi klukkan 19 í kvöld. Fimmtán skjálftar yfir 2 að stærð hafa mælst á mjög skömmum tíma. 10. febrúar 2023 20:58 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Erlent Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Erlent Fleiri fréttir Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Sjá meira
Skjálftahrina á Reykjanesi Skjálftahrina fór í gang á Reykjanesi klukkan 19 í kvöld. Fimmtán skjálftar yfir 2 að stærð hafa mælst á mjög skömmum tíma. 10. febrúar 2023 20:58