Þriðja mesta áhorfið í sögu Super Bowl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2023 14:00 Patrick Mahomes fagnar sigri í leikslok. Hann er NFL-meistari í annað skiptið. AP/Abbie Parr Kansas City Chiefs varð NFL-meistari eftir 38-35 sigur á Philadelphia Eagles í Super Bowl á sunnudagskvöldið en leikurinn var enn ein sönnun á vinsældum stærsta íþróttakappleiksins í Bandaríkjunum. Samkvæmt fyrstu tölum um áhorf þá skipar þessi nýjasti Super Bowl leikur sér í þriðja sætið á meðal þess sjónvarpsefnis sem hefur fengið mesta áhorf í sögu bandarísk sjónvarps. Talið er að 113 milljónir manna hafi horft á leikinn í Bandaríkjunum einum. Leikurinn var frábær skemmtun, mikið skorað og bauð upp á endurkomu Patrick Mahomes og félaga í Kansas City Chiefs. Super Bowl LVII averaged 113M viewers, per Fox https://t.co/awEQ5CBcIp— Sandra Golden (@sportsandra) February 14, 2023 Það eru bara tveir sjónvarpsviðburðir með meira áhorf í sögunni og það eru bæði Super Bowl leikir með Tom Brady. Mesta áhorf sögunnar var á leik New England Patriots og Seattle Seahawks árið 2015 eða 114,4 milljónir en 113,6 milljónir horfðu á leik Atlanta Falcons og New England Patriots árið 2017. Super Bowl LVII between the Chiefs and Eagles drew 113 million viewers.That makes it the most-watched Super Bowl in 6 years and the 3rd most-watched TV show EVER. pic.twitter.com/LFIcGfV4r5— Front Office Sports (@FOS) February 13, 2023 Áhorfið í ár er ágætis aukning frá árinu áður þegar 112,3 milljónir manna horfðu á leik Los Angeles Rams og Cincinnati Bengals. Hálfleikstónleikar Rhianna fengu enn meira áhorf en leikurinn sjálfur en 118,7 milljónir horfðu á þá en það er bara hálfleikstónleikar Katy Perry frá 2015 sem hafa fengið meira áhorf í tengslum við Super Bowl. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) NFL Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Sjá meira
Samkvæmt fyrstu tölum um áhorf þá skipar þessi nýjasti Super Bowl leikur sér í þriðja sætið á meðal þess sjónvarpsefnis sem hefur fengið mesta áhorf í sögu bandarísk sjónvarps. Talið er að 113 milljónir manna hafi horft á leikinn í Bandaríkjunum einum. Leikurinn var frábær skemmtun, mikið skorað og bauð upp á endurkomu Patrick Mahomes og félaga í Kansas City Chiefs. Super Bowl LVII averaged 113M viewers, per Fox https://t.co/awEQ5CBcIp— Sandra Golden (@sportsandra) February 14, 2023 Það eru bara tveir sjónvarpsviðburðir með meira áhorf í sögunni og það eru bæði Super Bowl leikir með Tom Brady. Mesta áhorf sögunnar var á leik New England Patriots og Seattle Seahawks árið 2015 eða 114,4 milljónir en 113,6 milljónir horfðu á leik Atlanta Falcons og New England Patriots árið 2017. Super Bowl LVII between the Chiefs and Eagles drew 113 million viewers.That makes it the most-watched Super Bowl in 6 years and the 3rd most-watched TV show EVER. pic.twitter.com/LFIcGfV4r5— Front Office Sports (@FOS) February 13, 2023 Áhorfið í ár er ágætis aukning frá árinu áður þegar 112,3 milljónir manna horfðu á leik Los Angeles Rams og Cincinnati Bengals. Hálfleikstónleikar Rhianna fengu enn meira áhorf en leikurinn sjálfur en 118,7 milljónir horfðu á þá en það er bara hálfleikstónleikar Katy Perry frá 2015 sem hafa fengið meira áhorf í tengslum við Super Bowl. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated)
NFL Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Sjá meira