Berenice ráðin forstöðumaður hjá Advania Máni Snær Þorláksson skrifar 14. febrúar 2023 11:00 Berenice hefur verið ráðin forstöðumaður Microsoft-samstarfs hjá Advania. Advania Berenice Barrios hefur verið ráðin forstöðumaður Microsoft-samstarfs hjá Advania. Hún mun því leiða samstarf um Microsoft-lausnir innan fyrirtækisins og þvert á systurfyrirtæki þess erlendis. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Advania. Þrjú ár eru liðin síðan Berenice hóf störf hjá Advania, áður sinnti hún starfi deildarstjóra í Microsoft-lausnum. Berenice er fædd og uppalin í Mexíkó. Þar lauk hún BA-gráðu í markaðsfræðum og öðlaðist fjölbreytta reynslu úr upplýsingatæknigeiranum. Vöxtur Advania erlendis hefur verið mikill undanfarin ár en samkvæmt tilkynningunni hverfist vöxturinn að mestu um Microsoft-lausnir. Sigurður Sæberg Þorsteinsson, framkvæmdastjóri rekstrarlausna Advania, segir Berenice hafa staðið sig vel í störfum sínum hjá fyrirtækinu. Á skömmum tíma hafi hún byggt upp öflugt teymi sérfræðinga. „Fyrir utan leiðtogahæfni og yfirgripsmikla þekkingu hennar, hefur verið ánægjulegt að fylgjast með þeim jákvæðu áhrifum sem hún hefur á samstarfsfólk sitt. Hún er ötul baráttukona fyrir jafnrétti og hefur verið okkur hvatning í því að bæta vinnustaðinn og tryggja jöfn tækifæri fyrir öll kyn og fólk af ólíkum uppruna,“ er haft eftir Sigurði í tilkynningunni. Hann segir ljóst að Berenice muni gegna lykilhlutverki í því að tryggja ávinning viðskiptavina Advania á Íslandi. Þá segist Berenice sjálf vera þakklát fyrir þetta nýja hlutverk. Það veiti henni tækifæri til að leggja meiri áherslu á þjónustu og umbreytandi lausnir fyrir viðskiptavini Advania. „Með því að aðstoða fyrirtæki við að tileinka sér skýjalausnir og markaðstorg Microsoft, öðlast þau verkfæri til að vaxa og kanna ný mið. Það er ánægjulegt að aðstoða fyrirtæki við að móta sér sérstöðu á markaði, hvort sem þau eru að smíða sitt fyrsta app, þróa flókna samþættingu eða kanna nýjar lausnir,” segir hún. Upplýsingatækni Microsoft Vistaskipti Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Advania. Þrjú ár eru liðin síðan Berenice hóf störf hjá Advania, áður sinnti hún starfi deildarstjóra í Microsoft-lausnum. Berenice er fædd og uppalin í Mexíkó. Þar lauk hún BA-gráðu í markaðsfræðum og öðlaðist fjölbreytta reynslu úr upplýsingatæknigeiranum. Vöxtur Advania erlendis hefur verið mikill undanfarin ár en samkvæmt tilkynningunni hverfist vöxturinn að mestu um Microsoft-lausnir. Sigurður Sæberg Þorsteinsson, framkvæmdastjóri rekstrarlausna Advania, segir Berenice hafa staðið sig vel í störfum sínum hjá fyrirtækinu. Á skömmum tíma hafi hún byggt upp öflugt teymi sérfræðinga. „Fyrir utan leiðtogahæfni og yfirgripsmikla þekkingu hennar, hefur verið ánægjulegt að fylgjast með þeim jákvæðu áhrifum sem hún hefur á samstarfsfólk sitt. Hún er ötul baráttukona fyrir jafnrétti og hefur verið okkur hvatning í því að bæta vinnustaðinn og tryggja jöfn tækifæri fyrir öll kyn og fólk af ólíkum uppruna,“ er haft eftir Sigurði í tilkynningunni. Hann segir ljóst að Berenice muni gegna lykilhlutverki í því að tryggja ávinning viðskiptavina Advania á Íslandi. Þá segist Berenice sjálf vera þakklát fyrir þetta nýja hlutverk. Það veiti henni tækifæri til að leggja meiri áherslu á þjónustu og umbreytandi lausnir fyrir viðskiptavini Advania. „Með því að aðstoða fyrirtæki við að tileinka sér skýjalausnir og markaðstorg Microsoft, öðlast þau verkfæri til að vaxa og kanna ný mið. Það er ánægjulegt að aðstoða fyrirtæki við að móta sér sérstöðu á markaði, hvort sem þau eru að smíða sitt fyrsta app, þróa flókna samþættingu eða kanna nýjar lausnir,” segir hún.
Upplýsingatækni Microsoft Vistaskipti Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira